Fréttablaðið - 11.04.2012, Page 48

Fréttablaðið - 11.04.2012, Page 48
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Ferðaskrifstofa Save the Children á Íslandi Mest stolið um páskana Kvikmyndin Contraband, sem kom út í Bandaríkjunum í upphafi árs, er ein vinsælasta mynd ólöglegu deilisíðunnar The Pirate Bay. Eftir að hafa verið þar efst á lista yfir mest sóttu myndirnar um páska- helgina er hún nú komin niður í það þriðja. Myndin, sem er endur- gerð Baltasars Kormáks á íslensku myndinni Reykjavík Rotterdam, skartar þeim Mark Wahlberg og Kate Beckinsale í aðalhlutverkum. Hún hefur fengið góðar viðtökur vestan- hafs og greinilegt að fólk alls staðar að úr heiminum hefur áhuga á að horfa á hana, þó ekki séu allir til í að greiða fyrir áhorfið. Kolfinna í ítalska Vogue Fyrirsætan Kolfinna Kristófers- dóttir kemur fyrir í myndaþætti fyrir ítalska Vogue sem nefnist Because the Night. Ljósmyndarinn Steven Meisel myndaði þáttinn en hann myndaði meðal annars Madonnu fyrir bók hennar Sex sem kom út árið 1992. Meisel stundaði nám við Parsons the New School for Design og hefur áður unnið með tískuhúsum á borð við Versace, Valentino, Dolce & Gabb- ana og Calvin Klein. Vogue.it birti á síðu sinni myndband frá tökunum og er andrúmsloftið draumkennt og svo- lítið drungalegt. Ferill Kolfinnu virðist því vera á hraðri upp- leið, en stúlkan vakti einnig mikla athygli fyrir frammistöðu sína á tískuvikun- um í byrjun ársins. - trs, sm 1 Virðast ráðast á hvaða hunda sem er 2 Kate Winslet kom við á Íslandi 3 Kattardráp í Grafarvogi: Eigandi læðunnar gagnrýnir yfirvöld 4 Tvö flugmóðurskip á Persaflóa 5 Þóra stofnar kosningasjóð

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.