Fréttablaðið - 23.04.2012, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 23.04.2012, Blaðsíða 22
Birkigrund - Kópavogi Gott um 292 fm. raðhús að meðtöldum 26,6 fm. frístandandi bílskúr. Eignin er tvær hæðir, kjallari og ris. Á aðalhæðum eru m.a. eldhús, stofa, borðstofa, fjölskyldu- /sjónvarpsrými og 3 rúmgóð herbergi. Risið er eitt rými með fjórum góðum þakgluggum. Sér inngangur í kjallara og því mögulegt að skipta eigninni í tvær íbúðir. Skjólsæll garður í góðri rækt. Vel staðsett eign í barnvænu hverfi. Stutt í þjónustu. Verð 45,0 millj. Unnarbraut Seltjarnarnesi 320,2 fm. heil húseign með tveimur íbúðum á sunnanverðu Seltjarnarnesi. Eignin skiptist í 160,0 fm. 5 herbergja efri sérhæð ásamt 37,8 fm. geymslu á jarðhæð og 39,0 fm. bílskúr. Á neðri hæð er 83,3 fm. 3ja herbergja íbúð með sérinngangi. Frá efri hæð er frábært útsýni til suðurs og vesturs. Vel staðsett eign sem býður upp á mikla möguleika. Verð 72,0 millj. Vesturströnd-Seltjarnarnesi Fallegt 253,6 fm. endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á frábærum útsýnisstað. Húsið hefur verið þó nokkuð endurnýjað á undanförum árum, m.a. innihurðir, baðherbergi og gólfefni að hluta. Setustofa með arni og aukinni lofthæð. 4 svefnherbergi. Sólskáli með útgengi á viðarverönd. Yfirbyggðar svalir út af stofu. Lóð er ræktuð og með viðarverönd með skjólveggjum. Glæsilegt útsýni til sjávar, að Esju og víðar. Verð 59,5 millj. Seltjarnarnes Sérbýli óskast til leigu í ca. 2-4 ár fyrir traustan aðila Sólvallagata. Fallegt og vel skipulagt 227,1 fm. einbýlishús á þremur hæðum á frábærum stað í Vestur- bænum auk 34,8 fm. bílskúrs. Samliggjandi stórar stofur með fallegum rennihurðum á milli. Stórt hol með vinnuaðstöðu. 4 herbergi. Fallegur viðarstigi milli hæða. Mögulegt að nýta hluta kjallara sem sér íbúð. Afgirt skjólgóð baklóð með veröndum og heitum potti. Möguleg skipti á minni eign. Verð 72,0 millj. ÓÐINSGÖTU 4 SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17. Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali. SÉRBÝLI 4 - 6 HERB. Lynghólar – Garðabæ Glæsilegt 257,8 fm. einbýlishús að meðtöldum 32,3 fm. bílskúr. Húsið sem er á þremur pöllum er teiknaðaf Loga Má Einarssyni arkitekt. Húsið afhendist fullbúið að utan, en fokhelt að innan. Tilboð óskast. Ögurás-Garðabæ Glæsilegt 129,1 fm parhús að meðtöldum 26,2 fm bílskúr. Eignin skiptist í forstofu, opið rými, stóra stofu með kamínu og gólfsíðum gluggum, eldhús, 2 svefnherbergi og baðher- bergi með þvottaaðstöðu. Lofthæð er að jafnaði um 3 metrar. Húsið er allt hið vandaðasta að innan hvað varðar efnisval í innréttingum og gólfefni. Lýsing og raflagnir eru í algjörum sérflokki. Að utan er húsið klætt með viðhaldsfríu áli og standandi eikarklæðningu, við- haldsfrírri. Verð 49,5 millj. Húsið stendur efst í hverfinu með stórkostlegu útsýni yfir sjóinn og fjallahringinn og gefur villt náttúran húsi og umhverfi fallegt yfirbragð. Holtás - Garðabæ Einbýlishús á útsýnisstað við óbyggt svæði Fallegt 216,9 fm. einbýlishús á frábærum útsýnisstað við óbyggt svæði. Eignin er innréttuð á vandaðan og smekklegan hátt og skiptist m.a. í samliggjandi bjartar stofur, rúmgott eldhús með eyju, hol/sjónvarpshol, 3 herbergi og vandað baðherbergi. Verulega aukin lofthæð er í stórum hluta eignarinnar og stórar verandir með skjólveggjum eru á lóð. Tvöfaldur bílskúr. Verð 73,0 millj. Arnarás – Garðabæ. 4ra herbergja efri sérhæð Glæsileg 111,9 fm. efri sérhæð á útsýnisstað í Ásahverfinu. Íbúðin er endaíbúð með gluggum í þrjár áttir. Stórar svalir til suðurs og frábært útsýni út á sjóinn, yfir borgina og víðar. Sam- liggjandi rúmgóðar stofur , tvö rúmgóð herbergi. Eldhús með vönduðum innréttingum úr kirsuberjaviði. Hiti í tröppum upp að íbúðinni.Verð 33,9 millj. Kirkjusandur – glæsileg útsýnisíbúð á efstu hæð Glæsileg 174,3 fm. lúxusíbúð á efstu hæð auk 32,6 fm. sér geymslu í kjallara og sér stæðis í bílageymslu á útsýnisstað við sjóinn. Íbúðin er öll hin vandaðasta með tvennum svölum og óðviðjafnanlegu útsýni yfir borgina, til sjávar og víðar. Íbúðin er innréttuð á afar vandaðan og smekklegan máta með miklum sérsmíðuðum innréttingum. Stórar samliggjandi stofur með arni. Flísalagðar svalir. Sameiginlegt þvottaherbergi á hæðinni. Púttvöllur á lóð. Verð 72,9 millj. Ægisíða- 4ra herbergja Falleg 96,1 fm. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi í vesturbænum. Íbúðin skiptist í hol, rúmgott eldhús með ljósri viðarinnréttingu, rúmgóða stofu/borðstofu, þrjú herbergi og baðherbergi með nýlegri innréttingu. Búið er að endurnýja gler í íbúðinni að mestu og þak var allt tekið í gegn fyrir 5-6 árum.Verð 27,5 millj. Ásakór-Kópavogi. 5 herbergja íbúð með bílskúr. Glæsileg 154,7 fm. 5 herbergja íbúð á efstu hæð auk bílskúrs með 8,4 fm. geymslu innaf. Tvennar svalir eru á íbúðinni til suðurs og austurs og fallegt útsýni. Rúmgóð stofa, eldhús opið við stofu og 4 rúmgóð herbergi. Stutt í skóla, sundlaug og verslanir. Verð 39,9 millj. Glæsilegt fjölbýlishús. Einstök staðsetning Glæsilegar lúxusíbúðir í nýju þriggja hæða lyftuhúsi. Íbúð- irnar eru afar vandaðar og er mikið lagt í hönnun, efnisval, búnað og frágang. Stærðir eru frá 84 fm. upp í 225 fm. og afhendast þær fullbúnar án gólfefna. Eitt til þrjú bílastæði fylgja hverri íbúð. Sölumenn Fasteignamarkaðarins sýna. Sjá nánari skilalýsingu á www.fastmark.is Hrólfsskálamelur – Seltjarnarnesi Sóleyjarimi 37 OPIÐ HÚS Á MORGUN, ÞRIÐJUDAG FRÁ KL. 17.30-18.00 Vandað 208,3 fm. raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Vandaðar innréttingar og skemmtilega hönnuð lýsing. Stofa og borðstofa með eldstæði og útgengi í garð. Einnig útgangur á verönd úr eldhúsi. 3 svefnherbergi, en möguleiki er að gera sjónvarpsrými að fjórða herberginu. Gólfhiti. Góð afgirt viðarverönd framan við húsið og góð hellulögð aðkoma. Matjurtagarður baka til. Verð 47,7 millj. Eignin verður til sýnis á morgun, þriðjudag. Verið velkomin. Langagerði. og 37,4 fm. innbyggðum bílskúr. Aðalíbúðin skiptist m.a. í stórar stofur, stórt eldhús með mikilum innréttingum, sólskála, sjónvarpsherbergi og 3 svefnherbergi. Á neðri hæð eru m.a. auk séríbúðar 2 stór herbergi og Spa. Mikil lofthæð í bílskúr. Ræktuð lóð með hellulögn og stórri viðarverönd með skjólveggjum og stórar svalir til norðurs með útsýni yfir borgina og víðar. Verð 77,0 millj. Fálkagata Fallegt og vel skipulagt 118,5 fm. parhús á tveimur hæðum í vesturbænum. Húsið var byggt árið 1988 og skiptist m.a. í hoo, stofu/borðstofu með útgangi á timburverönd til suðurs, eldhús með fallegum hvítum innréttingum, þrjú svefnherbergi og flísalagt baðherbergi. Gott geymsluloft er yfir allri efri hæðinni.Verð 41,9 millj. Seljendur vilja athuga með skipti á stærri eign í hverfinu OP IÐ HÚ S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.