Fréttablaðið - 23.04.2012, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 23.04.2012, Blaðsíða 19
LYFTARAR MÁNUDAGUR 23. APRÍL 2012 Kynningarblað Gaffallyftarar, dísel- og rafmagnslyftarar, sérhannaðir lyftarar og vöruhúsatæki. Í nær hálfa öld hefur fyrirtæk-ið PON Pétur O. Ni k u lá sson ehf. selt atvinnu- vegum landsins há- gæða lyftara. Fyrir- tækið heldur upp á fimmtíu ára afmæli sitt í apríl. Af því til- efni mun fyrirtækið bjóða viðskiptavin- um sínum upp á einstakt tilboð á nokkrum Manitou skotbómulyft- urum sem eru leiðandi í heimin- um í þessari vörutegund. Pjetur N. Pjetursson, fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins, segir Manitou lyftarana hafa verið leið- andi á mörkuðum sem gera mikl- ar körfur um gæði, enda hafi þeir slegið í gegn hérlendis. „Síðustu ár hafa skotbómulyftararnir frá Manitou notið mikilla vinsælda enda varla hægt að finna tæki með fleiri fjölnota eiginleika þar sem þeir nýtast alls staðar þar sem þörf er á lyftitækjum.“ Hann nefnir sem dæmi um notagildi lyftaranna að þeir henti mjög vel við byggingar- framkvæmdir, við lest- un og losun vöruflutn- ingabíla og löndun sjávarfangs. Undan- farin misseri hafi líka bændur uppgötvað að tækið sé ómiss- andi við búskapinn. Hagstætt afmælis- tilboð Pjetur segir eigendur Manitou, sem er franskt fyrirtæki, mjög ánægða með sterka markaðshlutdeild sína á Íslandi og hafi af því tilefni að- stoðað PON við að bjóða lyftar- ana á hagstæðu verði. „Framleið- andinn ákvað að taka þátt í þessu með okkur. Því gáfu þeir okkur gott verð af þessu tilefni. Við erum því að bjóða Manitou skotbómulyft- ara á sérstöku tilboðsverði. Fyrst- ir koma, fyrstir fá og tryggja sér há- gæða skotbómulyftara á frábæru verði.“ Fjölbreytt úrval lyftara PON var fjölskyldufyrirtæki, stofn- að árið 1962. Aldamótaárið 2000 breyttist starfssemi og þjónusta fyrirtækisins þegar Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar keypti fyrirtæk- ið. „PON ehf. hefur náð mjög góðri markaðshlutdeild á Íslandi undan- farin ár. Við erum til dæmis með um 50-60% markaðshlutdeild í skot- bómulyfturum.“ PON er einnig með umboð fyrir ATLET lyftara frá Sví- þjóð sem hafa reynst vel enda halda viðskiptavinir mikilli tryggð við þá. Fyrirtækið tók nýlega við umboðinu fyrir HYSTER gaffallyftara sem hafa verið í notkun hér á landi í áratugi. „Við bjóðum alla eigendur HYSTER velkomna og munum kappkosta við að veita þeim allra bestu þjónustu hvort sem um er að ræða varahluti eða almenna þjónustu við lyftar- ana.“ PON tók einnig yfir umboð- ið fyrir Konecranes gámalyftara en Konecranes er leiðandi framleið- andi í heiminum á lyfturum með 10 til 80 tonna lyftigetu. Nokkur öflug fyrirtæki á Íslandi hafa nú þegar tekið fyrstu Konecranes gámalyft- arana í notkun. Varahlutir og viðgerðaþjónusta í forgangi Pjetur segir þó ekki nóg að selja lyftarana. „Hjá PON kappkostum við einnig að veita fullkomna við- gerðar- og varahlutaþjónustu. Móð- urfyrirtæki okkar, Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar (VHE), sér um viðgerðarþjónustuna hjá okkur. Á verkstæðinu starfa sérmenntað- ir viðgerðarmenn sem hafa farið á námskeið hjá framleiðendun- um lyftaranna og viðurkenndir af þeim.“ VHE rekur viðurkennt við- gerðarverkstæði í eigin húsnæði að Melbraut 21-23 í Hafnarfirði. Öflug- ur varahlutalager er einnig til húsa þar. Sé varahlutur ekki til á lager er hann pantaður hjá framleiðanda og kominn í hús innan sólarhrings að sögn Pjeturs. Hágæða skotbómulyftarar með fjölbreytta notkunarmöguleika PON Pétur O. Nikulásson ehf. leggur metnað sinn í að flytja inn og selja hágæða gaffallyftara á samkeppnishæfu verði. Fyrirtækið kappkostar að þjóna viðskiptavinum vel með góðri viðgerðar- og varahlutaþjónustu. Fyrirtækið heldur upp á 50 ára afmæli í apríl. „Síðustu ár hafa skotbómulyftararnir frá Manitou notið mikilla vinsælda enda varla hægt að finna tæki með fleiri fjölnota eiginleika,“ segir Pjetur N. Pjetursson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. MYND/VALGARÐUR GÍSLASON Manitou skotbómulyftarinn hentar vel til byggingarframkvæmda, við lestun og losun vöruflutningabíla og löndun sjávarfangs. MYND/VALGARÐUR GÍSLASON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.