Fréttablaðið - 22.05.2012, Blaðsíða 1
veðrið í dag
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
Sími: 512 5000
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Þriðjudagur
skoðun 12
2 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Fólk
Pitsa
22. maí 2012
118. tölublað 12. árgangur
PITSURÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 2012 KynningarblaðSpagettípitsa, hráfæðispitsa, Happspitsa, fyrsta pitsan, eldbakaðar pitsur.
V eitingastaðurinn Eldofninn er lítill og vinalegur pitsu-staður, staðsettur í Grímsbæ við Bústaðaveginn. Þar er boðið upp á girnilegar eldbakaðar pitsur eftir ítalskri forskrift. „Þetta er lítill fjölskyldustaður, rekinn af okkur hjónunum og strákunum okkar og svo að sjálfsögðu erum við með frá-bært aðstoðarfólk,” segir Eva Karls-dóttir sem er eigandi ásamt manni sínum Ellert A. Ingimundarsyni leikara.
Fyrsta flokks hráefni Hráefni er ekki bara hráefni, eru einkennisorð sem höfð eru að leiðar ljósi hjá Eldofninum og því er það valið af kostgæfni. „Hrá-efnið skiptir öllu máli, til dæmis er enginn sykur notaður í pitsu-sósuna heldur plómutómatar sem eru náttúrulega sætir, en sósan er löguð daglega ásamt deiginu. Best geymda leyndarmál Eldofnsins er svo hvítlauks- og eldofnsolíurnar sem einnig eru gerðar á staðnum.“ Hakkið, sem er án allra íblönd-unarefna, kemur frá Kjöthöllinni og er steikt á staðnum, kletta salatið er frá Hveratúni og basilíkan kemur beint frá bónda. „Basil er órjúfan-legur partur af Margarítu special, rauð sósan, mozzarella- sneiðar, ólífuolía og basillauf, sem sagt rauður, hvítur og grænn, sem eru litir ítalska fánans.“
Eldofn og kaffi frá ÍtalíuÁrið 2008 fóru þau hjónin til Ítalíu og ætluðu að finna el-dofn og skoða ítalska pitsustaði. „Við fórum í sex verksmiðjur að skoða ofna áður en við ákváðum að kaupa ofninn okkar og að sjálfsögðu borðuðum við svo pitsur í öll mál.Eldof i
útbúið fyrsta f lokks eldbakaðar pitsur og veitt viðskiptavininum óskipta athygli í leiðinni áhyggju-laust.“
Eldofninn selur einnig sérinn-flutt kaffi frá Ítalíu sem þau hjónin fundu fyrir tilviljun á ferðalagi sínu. „Við ætluðum bara að taka nokkur kíló af kaffi með heim og rákumst inn í fjölskyldufyrirtækið Italcaffé í Ceperana í La Spezia héraðinu. Þeir vildu endilega að við myndum selja kaffið þeirra á Íslandi. Okkur leist vel á og slógum bara til.“ Sífellt fleiri kúnnar koma núorðið á Eldofninn eingöngu til þess að kaupa sér kaffi eða baunir til að taka með heim.
Ánægður viðskiptavinur besta auglýsingin
Hjá Eldofninum er mikið lagt upp úr því að veita góða þjónustu og já-kvætt og persónulegt viðmót haft að leiðarljósi í öllum samskiptum við kúnnann. „Hingað koma reglulega nýir viðskiptavinir eingöngu vegna góðrar umfjöllunar frá öðrum, þannig að ánægður viðskiptavinur er besta auglýsingin,“ segir Eva stolt af orðspori Eldofnsins.
Tilboð og opnunartímarÝmis tilboð eru í gangi á Eld-ofninum. „Við erum með hádegis-tilboð á virkum dögum; pitsa með tveimur áleggstegundum og súper-dós og svo er tíu prósent afsláttur þegar fólk sækir.“ Ekki er boðið upp á heimsend-ingu nema um stórar pantanir sé að ræða. Eldofninn er opinn frá klukkan 11.30 t i l 21 þriðjudaga t i l fimmtudaga og til 22 á föstudögum. Á laugar-dögum er opið frá 17-22 og á sunnudögum frá 17-21 en á má
Hráefnið skiptir öllu máli
Pitsustaðurinn Eldofninn í Grímsbæ við Bústaðaveg er vel falið leyndarmál í miðju íbúðahverfi sem býður upp á vinalegt
andrúmsloft og eldbakaðar pitsur í hæsta gæðaflokki. Mikið er lagt upp úr persónulegri og góðri þjónustu.
MIKILL MUNUR
Ellisif segir fólk oftast
missa heyrnina smátt og
smátt og ekki gera sér
grein fyrir því hve illa það
heyrir fyrr en það fær
h k
ALLUR ER VARINN GÓÐUR
Það er gaman að fá lit en sólbruni skemmir húðina og veldur hrukkum. Því er óæskilegt að svindla á sólarvörninni. Gætið þess að bera hana á ber svæði áður en farið er út í sólina og setja nýtt lag ef arið er í vatn. Að bera á sig sólarvörn er fyrirbyggjandi aðgerð. Það er of seint a taka h na upp þegar húðin er orðin rauð.
Ellisif Katrín Björnsdóttir út skrifaðist úr námi sem heyrnarfræ ingur frá háskólanum í Gautaborg fyrir tíu árum. Fimm árum síðar stofnaði hún
fyrir tækið Heyrn sem staðsett er í Hlíðar-smáranum. „Það hefur margt breyst á þessum tíma þá sérstakl iðh f
Fyrst voru allir að keppast við að hafa þá sem minnsta en í dag er meira hugsað út í notagildi og hvað sé hægt gera með þeim.“
Spurð hvað sé skemmtilegast við
starfið segir Ellisif það vera að fá að
TVÖFÖLD TÍMAMÓTHEYRN KYNNIR Ellisif Katrí Björnsdóttir fagnar tíu ára útskriftarafmæli sem heyrnarfræðingur auk fimm ára starfsafmælis Heyrnar sem hún á og rekur.
ted PATSY - létt fylltur og glæsilegur í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 9.680,-
NÝKOMINN - sumarlegur
Laugavegi 178 - Sími: 551 3366
Þú mætir - við mælum og aðstoðum
www.misty.is
Opið frá 10-18 virka daga.
10-14 laugardaga
Boston
leður
svart, hvítt st. 35-48
rautt st. 36-42
blátt st. 36-47
Roma
Rúskinn
lj.blátt d.blátt
36-42
Monako
leður
svart, hvítt
rúskinn og
microfib.
st. 36-46
Paris
leður
svart, hvítt,
blátt
m/microfib og
rúskinnssóla
Verð: 11.900 kr.
Verð: 10.900 kr.
Verð: 6.990 kr.
Opið virka daga í sumar frá kl. 9 -18 • Stórhöfða 25 • 569 3 100 • e irberg.is
Rafskutlur
hagkvæmur ferðamáti
NÝR MATSEÐILL FYLGIR
BLAÐINU Í DAG.
NÝR MATSEÐILL FYLGIR
BLAÐINU Í DAG
Sumartilboð
Fosshótela!
SJÁ NÁNAR Á FOSSHOTEL.IS
EX
PO
•
w
w
w
.e
xp
o.
is
Syrgir Robin Gibb
Ladda langar að semja nýtt
lag til heiðurs Bee Gees.
popp 30
SJÁVARÚTVEGUR Atvinnuveganefnd
mun afgreiða frumvarp sjávarút-
vegsráðherra um veiðigjald í dag.
Samkvæmt heimildum Frétta-
blaðsins eru gerðar á því umtals-
verðar breytingar. Þar ber hæst
að lagt er til að veiðigjald verði
lækkað til muna frá því sem er í
frumvarpinu.
Samkvæmt heimildum Frétta-
blaðsins var ákveðið að bregðast
við ýmsum athugasemdum, ekki
síst er varða skuldsetningu sjávar-
útvegsfyrirtækja. Umfangsmesta
breytingin er þó lækkun veiði-
gjaldsins.
Unnið hefur verið að breyting-
unum bæði á vettvangi nefndar-
innar og landbúnaðar- og sjávar-
útvegsráðuneytisins. Haft hefur
verið samráð við fjölmarga sér-
fræðinga, meðal annarra Daða
Má Kristófersson, dósent við
Háskóla Íslands. Hann skrifaði,
ásamt Stefáni B. Gunnlaugssyni
lektor við Háskólann á Akureyri,
greinar gerð um frumvarpið þar
sem kom fram að sjávarútvegur
gæti ekki staðið undir því veiði-
gjaldi sem frumvarpið lagði til.
Atvinnuveganefnd fól þeim að
reikna áhrif þess að sérstakt veiði-
gjald yrði lækkað um helming.
Niðurstaða Daða Más og Stefáns
var að svo mildari útgáfa hefði
nokkur áhrif á getu fyrirtækjanna
til að greiða upp skuldir.
„Okkar mat er að flest stærstu
sjávarútvegsfyrirtækin ráði
vel við þessa útfærslu,“ segir í
greinar gerðinni.
Ekki liggur nákvæmlega fyrir
hver upphæð veiði gjaldsins verður
eftir breytingarnar. Heimildir
Fréttablaðsins herma þó að
það gæti skilað allt að 14 til 15
milljörðum í ríkissjóð. Enn hefur
þó ekki verið tekin ákvörðun um
málið og unnið er að því að sam-
eina sjónarmið úr skýrslu sér-
fræðinganna og hugmyndir ríkis-
stjórnarinnar um gjaldheimtu.
Ljóst er þó að verði þetta að
veruleika er um umtalsverða
hækkun á veiðigjaldi að ræða.
Fiskveiðiárið 2010 til 2011 skilaði
veiðigjald 2,7 milljörðum í ríkis-
sjóð og áætlanir gera ráð fyrir
4,5 milljörðum á yfirstandandi
fiskveiðiári.
Sé litið til nýkynntrar fjárfest-
ingaáætlunar ríkis stjórnarinnar
ætlar stjórnin sér að ná inn 17
milljörðum í veiðigjöld á næsta ári
og 40 til 50 á næstu þremur árum.
Þó er gerður fyrirvari um sam-
þykkt frumvarpsins um veiðigjöld.
Heimildir Fréttablaðsins herma
að verði ný útfærsla veiðigjalda
samþykkt muni þessi upphæð
lækka nokkuð. Ljóst sé hins vegar
að stjórnin bindi saman tekjur af
veiðigjaldi og útgjöld í fjárfest-
ingaáætluninni. - kóp
Veruleg lækkun á veiðigjaldi
Frumvarp um veiðigjald verður tekið úr nefnd í dag. Lagt til að veiðigjald lækki mikið frá upphaflegu
frumvarpi. Felur þó í sér mikla hækkun og gæti skilað á annan tug milljarða á ári. Tillit tekið til skulda.
HLÝNAR N-TIL Í dag verður
SV-læg átt, víða 5-10 m/s. Lægir
heldur V-til með deginum. Rigning
SA-til og skúrir eða súld SV- og V-
til. Hiti 7-17 stig hlýjast N-lands.
VEÐUR 4
8
15
9
10
12
BÍLL SEM BOÐAR SUMAR Æfingar standa nú yfir af fullum krafti hjá Brúðubílnum, sem mun
leggja land undir hjól í júní. Þetta er 32. ár hins sívinsæla farandleikhúss Helgu Steffensen. „Ef þið sjáið Brúðubílinn
á ferð um bæinn þá vitið þið að sumarið er komið,“ sagði apinn Lilli við ljósmyndara Fréttablaðsins. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
milljarða gæti ríkið fengið í sinn
hlut af veiðigjaldinu eftir breytingarnar,
samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.14-15
LÍFEYRISMÁL Alþýðusamband
Íslands (ASÍ) undirbýr málaferli
á hendur ríkinu vegna fjársýslu-
skatts sem lagður er á lífeyris-
sjóði og banka. Gylfi Arnbjörns-
son, forseti ASÍ, metur það svo að
með skattlagningunni sé lífeyris-
þegum í almennum lífeyris-
sjóðum og lífeyrissjóðum opin-
berra starfsmanna mismunað.
Skattlagningin komi verr niður á
þeim sem eiga réttindi í almennum
lífeyris sjóðum en þeim sem greitt
hafa í opinbera sjóði sem ríki og
sveitarfélög ábyrgjast.
„Þetta er að mati okkar hjá ASÍ
brot á jafnræðisreglu,“ sagði Gylfi
á fundi um lífeyrismál á Grand
hóteli í gær.
Þórey S. Þórðardóttir, fram-
kvæmdastjóri Landssamtaka líf-
eyrissjóða, sagði á fundinum
að tekist hafi verið á um það í
stjórnum margra sjóða hvort
skerða þurfi lífeyrisréttindi frekar
en gert hefur verið. - bj / sjá síðu 4
Alþýðusamband Íslands undirbýr málaferli á hendur ríkinu vegna fjársýsluskatts:
Telja lífeyrisþegum mismunað
Þetta er að mati
okkar hjá ASÍ brot á
jafnræðisreglu.
GYLFI ARNBJÖRNSSON
FORSETI ASÍ
Þrjár helgar í röð
Formaður íslenska
Chelsea-klúbbsins fór þrjár
helgar í röð á leiki með
Lundúnarliðinu.
popp 30
BANDARÍKIN Landhelgisgæslan í
Kaliforníuríki fann 160 fljótandi
böggla fulla af maríjúana við
strendur Dana Point, um 20
kílómetra frá Orange County,
á sunnudag. Talið er að efnin
vegi allt að fjórum tonnum og
götuvirði þeirra nemi um 3,6
milljónum dollara, eða um 460
milljónum íslenskra króna.
Ekki liggur fyrir hvernig
bögglarnir enduðu í sjónum, en
greint er frá því í fjölmiðlum
vestanhafs að þegar slíkt gerist
séu smyglarar oftast að reyna að
losna undan yfirvöldum með því
að létta bátana.
Talsmaður landamærayfir-
valda í Kaliforníu sagði í samtali
við fjölmiðla í Orange County að
óvenjulegt væri að finna svona
magn af fíkniefnum í sjónum
án þess að smyglbátur sé sjáan-
legur. Notast þurfti við þrjú stór
hafnarskip til að veiða bögglana
úr sjónum og flytja þá til lands.
Enginn hefur enn verið hand-
tekinn vegna málsins. - sv
Fíkniefni við Kaliforníuströnd:
Fjögur tonn af
fljótandi grasi
Enn tapa Framarar
Selfoss skellti Fram en
Stjarnan lagði Grindavík í
Pepsi-deild karla.
sport 26