Fréttablaðið - 22.05.2012, Síða 32

Fréttablaðið - 22.05.2012, Síða 32
24 22. maí 2012 ÞRIÐJUDAGUR Bandaríski tónlistarmað- urinn James Taylor spilaði fyrir fullu húsi í Eldborgar- sal Hörpunnar á föstudags- kvöld. Góðir gestir mættu á tónleikana og skemmtu sér hið besta. James Taylor er eitt áhrifamesta og vinsælasta söngvaskáld sem fram hefur komið. Hann öðlaðist frægð á áttunda áratugnum með lögum eins og You´ve Got a Friend og Fire and Rain. Hann er marg- faldur Grammy-verðlaunahafi og meðlimur í Frægðarhöll rokksins. STEMNING Á JAMES TAYLOR MEÐ KASSAGÍTARINN James Taylor með kassagítarinn uppi á sviði í Eldborgar- salnum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Í GÓÐUM GÍR Arnar Sigurbjörnsson, Sigrún Sverrisdóttir, Björgvin Halldórsson og Ragnheiður Reynisdóttur voru í góðum gír í Hörpunni. SÁLARMENN Meðlimir Sálarinnar, Stefán Hilmarsson og Friðrik Sturluson, sáu James Taylor leika listir sínar. KK Tónlistarmaðurinn KK ásamt konu sinni Þórunni Þórarinsdóttur. Adele var sigurvegari Billboard- tónlistarverðlaunanna sem voru haldin í Los Angeles. Hún hlaut tólf verðlaun, þar á meðal sem besti flytjand- inn og fyrir bestu plötuna, 21. Söngkonan, sem hafði verið tilnefnd til átján verðlauna, var ekki viðstödd verðlaunahá- tíðina. Meðal ann- arra vinningshafa voru Justin Bie- ber, Katy Perry, Taylor Swift og LMFAO, sem vann fyrir lag ársins, Party Rock Anthem. Hljóm sveitin vann fimm verðlaun til viðbótar. Jordin Sparks og John Legend stigu einnig á svið og sungu til heiðurs Whitney Houston. Adele með tólf verðlaun ADELE Bono, söngvari U2, segist ekki hafa grætt á tá og fingri þegar Facebook fór á hlutabréfamarkað í síðustu viku. Fregnir hermdu að kappinn hefði þénað yfir milljarð dollara, eða hátt í 130 milljarða króna, vegna Facebook en fjár- festingafyrirtæki hans Elevation Partners keypti 2,3% hlutafjár í Facebook árið 2009. „Þvert á sögusagnir þá er ég enginn milljarðamæringur og er ekki orðinn ríkari en einhver úr Bítlunum. Bítlarnir eru ósnertan- legir og þessar fregnir um að ég sé milljarðamæringur eru brandari,“ sagði hann í viðtali við MSNBC. Hann bætti við að fyrirtækið hans sjái um að fjárfesta fyrir annað fólk en fái þó að sjálfsögðu eitt- hvað fyrir sinn snúð. „Mér fannst ég ríkur þegar ég var tvítugur og eiginkona mín borgaði reikningana mína. Bara það að vera í hljóm- sveit hefur verið mikil blessun. Ég fékk áhuga á tækni vegna þess að ég er listamaður.“ Fékk ekki milljarða BONO Söngvarinn græddi ekki eins mikið á Facebook og margir halda. –einfalt og ódýrt VOLTAREN DOLO 50% AFSLÁTTUR TILBOÐIÐ GILDIR ÚT MAÍ Spönginni • Hólagarði • Skeifunni • Garðatorgi • Setbergi • Akureyri • www.apotekid.is 50% AFSLÁT TUR MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas ÞRIÐJUDAGUR: I AM SLAVE 18:00, 20:00, 22:00 TOWN OF RUNNERS 20:00 CORIOLANUS 20:00, 22:30 JANE EYRE 17:30 IRON SKY 18:00, 20:00, 22:00 SVARTUR Á LEIK (ENG. SUBS) 17:40, 22:30 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ: 950 kr. miðinn!I AM SLAVE AUKASÝNINGAR Á VÖLDUM MYNDUM AF REYKJAVIK SHORTS & DOCS SÖNN SAGA UM NÚTÍMA ÞRÆLAHALD Í LONDON TOWN OF RUNNERS 24.-29. MAÍ: SKEMMD EPLI, fjórar frábærar myndir um alkólisma! ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS MIB 3 3D ÝFORS NING KL. 23:59 10 THE DICTATOR KL. 4 - 6 - 8 - 10 12 THE DICTATOR LÚXUS KL. 4 - 6 - 8 - 10 12 THE FIVE YEAR ENGAGEMENT KL. 8 - 10.40 12 LOCKOUT KL. 8 12 HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 10.10 16 21 JUMP STREET KL. 5.40 - 8 - 10.30 14 MIRROR MIRROR KL. 3.30 L LORAX – ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.30 - 5.45 L HUNGER GAMES KL. 5 12 - T.V., KVIKMYNDIR.IS THE DICTATOR KL. 6 - 8 - 10 12 THE 5 YEAR ENGAGEMENT KL. 5.45 - 8 12 LOCKOUT KL. 10.15 12 - V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS LOKAÐ 18. - 23. MAÍ EGILSHÖLL 16 16 V I P V I P 1212 12 12 L 10 10 10 12 12 L 10 AKUREYRI STÆRSTA FRUMSÝNINGARHELGI ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI ! YFIR 48 ÞÚS. BÍÓGESTIR ! Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! KEFLAVÍK 12 12 16 16 12 Johnny Depp er stórkostlegur í þessari frábæru gamanmynd o.g. entertainment weekly p.h. boxoffice magazine Nýjasta meistaraverk Tim Burtons. MÖGNUÐ HASARMYND MEÐ JASON STATHAM Í AÐALHLUTVERKI empire joblo.com ÁLFABAKKA 16 KRINGLUNNI 12 L 10 UNDRALAND IBBA Skemmtileg t eiknimynd fyrir al la f jölskylduna Sýnd me ð ís lensku ta li 16 12 L SELFOSS ISOIBMAÁ SÉR MIÐA ÞTRYGGÐU . GADÍ Ó ÍBSGADÞRIÐJU MAN IN BLACK 3 - MIÐNÆTURSÝNING 24:00 THE DICTATOR 6, 8, 10 THE FIVE-YEAR ENGAGEMENT 8 THE RAID 10.25 THE AVENGERS 3D 7, 10 LORAX 3D 6 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð STÆRSTA OFURHETJUMYND ALLRA TÍMA FORSÝNING SPRENGHLÆGILEG MYND www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.