Fréttablaðið - 05.06.2012, Side 1

Fréttablaðið - 05.06.2012, Side 1
veðrið í dag NEYTENDUR Mikil lækkun hefur orðið á eldsneytisverði á heims- markaði undanfarið og hefur verðið ekki verið lægra síðan snemma á síðasta ári. Lækkunin hefur ekki skilað sér að öllu leyti til neytenda að mati framkvæmdastjóra Félags íslenskra bifreiða eigenda (FÍB). „Að teknu tilliti til gengis þróunar íslensku krónunnar og meðalálagn- ingar á bensín og dísil olíu þá ættu olíufélögin að hafa svigrúm til að lækka verðið um 3 til 4 krónur í viðbót,“ segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB. Samkvæmt tölum frá félaginu hefur verðið á brenndri hráolíu- tunnu verið hæst í yfir 126 doll- urum, en hefur verið að sveiflast undir 98 dollara undanfarið. Hermann Guðmundsson, for- stjóri N1, segir miklar verð- lækkanir hafa þegar átt sér stað hjá fyrirtækinu, og að þær breyt- ingar sem orðið hafi á heims- markaðsverði hafi nú þegar skilað sér til neytenda. Hann segir verðið hafa í raun verið á samfelldri niður- leið síðustu sex vikurnar. „Við erum búnir að lækka verðið núna á sex vikum um 20 krónur, þó svo að það hafi ekki verið mikið um það fjallað,“ bendir Hermann á og vísar til lítraverðs á 95 oktana bensíni í sjálfsölu. Hermann segir verðlækkanirnar hafa skilað sér hratt og örugglega til neytenda. „Við erum búnir að skila öllum þeim lækkunum sem komu fyrir helgi út í verðlagið. Svo kom lækkun seint á föstudaginn, eftir að íslensku mörkuðunum var lokað og sú lækkun kom til framkvæmda fyrir klukkan níu á mánudag.“ Hermann bendir á að á sama tíma og olíuverð hefur farið lækkandi hefur gengi krónunnar versnað. Þetta hafi óneitanlega áhrif á verð bensínlítrans. „Þegar olían lækkar úti en krónan gefur eftir er engin inn- eign eftir til frekari lækkunar. Það er bara þannig,“ segir Hermann. Runólfur væntir þó enn frekari lækkana. „Olíuverð hefur haldið áfram að síga í dag sem ætti að virka jákvætt fyrir neytendur.“ - ktg MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Þriðjudagur skoðun 12 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fólk Malbikun veðrið í dag 5. júní 2012 130. tölublað 12. árgangur SUMARLEGUR EFTIRRÉTTURFerskur ananas er sérlega góður grillaður. Skerið ananasinn í sneiðar, penslið með legi sem gerður er úr smávegis fljótandi hunangi og límónusafa. Skellið bitunum á grillið í um það bil 3 mínútur á hvorri hlið. Berið fram með vanilluís og karamellusósu. Þ ótt fólk greinist með sjúkdóm þarf það ekki endilega að gerast sjúk-lingar. Ég hef enn ekki mátað mig í það hlutverk og gef hvergi eftir,“ segir Snorri Már Snorrason hönnuður og úti-vistargarpur. Snorri lagði upp í Skemmti-ferð í fyrradag og ætlar ótrauður að hjóla hringinn þrátt fyrir að hafa greinst með Parkinsonsveikina fyrir átta árum.„Sjúkdómurinn byrjaði með kraftleysi og skjálfta í hægri handlegg. Við tók langt greiningarferli sem tók af allan vafa. Í því er meðal annars tekin ísótópamynd af höfðinu en um 75 prósent dópamínfruma í heila eru dauðar þegar fyrstu einkenni láta á sér kræla,“ útskýrir Snorri sem var aðeins 39 ára þegar hann greindist.„Ég fékk ekki áfall en ákvað að takastrax á þessu Vit k skyldunnar og vissulega pakki að vera allt í einu með ólæknandi sjúkdóm. Framtíðar plönin verða ekki eins háleit og maður ætlaði sér og starfsævin trúlega ekki eins löng og til stóð í upphafi,“ segir Snorri. Að sögn Snorra eru Parkinsons sjúk-lingum gefin tíu góð ár eftir greiningu. Átta ár eru síðan hann sjálfur greindist.„Birtingarmyndir Parkinsonsveikinnar eru fimmtíu til sextíu talsins. Því er úti-lokað að segja til um hvernig fer hjá hverjum og einum. Þar spilar inn í hvernig tekið er á sjúkdómnum og hversu heppinn maður er með spil á hendi. Sumir skjálfa eða titra, eins og ég geri, á meðan aðrirstirðna og frjósa þanni ðh UPP ÚR SÓFUNUM!BARÁTTUGLAÐUR Snorri Már Snorrason greindist með Parkinsonsveikina fyrir átta árum. Snorri hjólar nú hringveginn, yfir 1400 kílómetra, til að koma því áleiðis að hann stjórni lífi sínu en ekki sjúkdómurinn. HÖRKUTÓL Á HJÓLISnorri hlakkar til að hjóla um fagra Austfirðina en segir leiðina frá Akureyri til Egilsstaða verða mest krefjandi. Þá hjólar hann tvo daga upp í móti en fær samfylgd bróður síns og bróðursonar.MYND/STEFÁN Opið virka d aga í sumar frá kl. 9 -18 • S tórhöfða 2 5 • 569 3100 • eirberg.is - ný sending komin Boníto ehf. • Praxis Faxafen 10, 108 Reykj ík Erum einnig með gott úrval af bómullar-bolum og mikið úrval að vinnufatnaði kíkið á praxis.is Fást í 5 litum, lime, svörtu, rauðu, kongabláu og fjólubláu Vatteraðir jakkar - 14.500 kr. teg REBECCA - saumlaus, slétt skálin mótar fallega og heldur við, fæst í DD,E,F,FF,G skálum á kr. 10.850,- Fínlegur Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.isOpið frá 10-18 virka daga.10-14 laugardaga MALBIKUNÞRIÐJUDAGUR 5. JÚNÍ 2012 KynningarblaðÞjóðvegirRannsóknirHeimkeyrslurJarðgöngÞróunarvinna Hver er forsaga fyrirtæk-isins? „Malbikunar stöðin Hlaðbær-Colas (MHC) byggir á grunni gamla verktaka- fyrirtækisins Hlaðbæjar hf. sem stofnað var 1964. Fyrir tækið verður því brátt hálfrar aldar gamalt. Um miðjan níunda ára- tuginn hafði danska Colas fyrir- tækið áhuga á að hasla sér völl hér á landi og keypti þá Hlaðbæ ásamt því að reisa á þeim tíma fullkomna verksmiðju til framleiðslu á mal- biki. Nýtt fyrirtæki var stofnað árið 1987 sem fékk nafnið Hlað- bær-Colas.“ Hver eru helstu verkefni Colas á Íslandi ? „Okkar sérsvið er framleiðsla malbiks og bik- tengdra afurða til vegagerðar ásamt því að leggja út malbik. Starfsfólk Hlaðbæjar-Colas er stolt af því að nánast öll jarðgöng sem gerð hafa verið síðustu 20 ár eru malbikuð af okkur og sama má segja um stærstu flugvalla- verkefni undanfarna áratugi. Við segjum hér hjá Hlaðbæ- Colas að ekkert verkefni sé of smátt eða of stórt fyrir okkur.“ Er malbik ekki bara malbik? „Ó, nei. Það eru til ótrúlega margar mismunandi gerðir mal- biks sem spanna vítt notkunar- svið Allt frá ódý b ð Við elskum malbikMalbikunarstöðin Hlaðbær - Colas hefur séð um malbikun nánast allra jarðgangna sem gerð hafa veriðá landinu síðustu tuttugu ár. Gunnar Örn Erlingsson, verkefnastjóri hjá MHC, kynnir fyrirtækið. STÆRSTIR Í EINKAREKSTRI Hlaðbær-Colas hf. er stærsta einkarekna malbikunarfyrirtækið á Íslandi. Stærsti keppinauturinn er í eigu Reykjavíkurborg r. LEIÐANDI Í NÝJUNGUM MHC er leiðandi á sínu sviði á Íslandi, í nýjungu og þróun á malbiki og biktengdum afurðum. EFI / MORGUNBLAÐIÐ „... stórtíðindi öllum unnendum myndlistar.“ P B B / F R É T T A T Í M I N N Í S L E N S K L I S T A S A G A ƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒ ƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒƒ ƒ ƒƒƒ ƒƒƒƒƒƒƒƒ ƒƒƒ ƒ ƒƒƒƒ ƒƒƒƒƒƒƒƒ ƒƒ ƒ ƒ ƒ Langjökull gleypti Frost Langjökull gleypti tökustað spennutryllisins Frosts sem verður frumsýndur í haust. popp 30 FERÐIR Ferðaþjónustufyrir- tækið Pink Iceland sérhæfir sig í ferðum hingað til lands fyrir samkynhneigða. Það er í eigu kærustuparsins Evu Maríu Þór- arinsdóttur og Birnu Hrannar Björnsdóttur. Í kjölfar fjölda eftirspurna ákváðu þær að taka að sér skipu- lagningu á brúðkaupum samkyn- hneigðra. Þær hafa haldið utan um brúðkaup af öllum stærðum og gerðum hingað til og eru með fjögur á döfinni í sumar. „Við ákváðum að anna eftirspurninni og vorum allt í einu orðnar brúð- kaupsskipuleggjendur og farnar að hafa áhyggjur af blómaskreyt- ingum,“ segir Eva María. „Við leggjum mikið upp úr því að hafa hinsegin brag á ferðunum okkar. Til dæmis deilum við ýmsum fróðleik um samfélag hin- segin fólks hérlendis og bendum á staði sem samkynhneigðir gætu haft áhuga á.“ - trs / sjá síðu 30 Þjónusta homma og lesbíur: Koma til Íslands til að gifta sig Hjólar á meðan hann getur Snorri Már Snorrason lætur Parkinsonsveikina ekki stoppa sig og hjólar hringinn. Bensín ætti að lækka meira Enn er svigrúm fyrir frekari lækkanir á eldsneytisverði að mati FÍB þrátt fyrir að gengi krónunnar vinni á móti verðlækkunum á heimsmarkaði. Forstjóri N1 segir verðlækkanirnar þegar hafa skilað sér að fullu. 120 110 100 90 ISK 270 260 250 ISK 2. apríl 2012 1. maí 2012 1. júní 2012 ■ Heimsmarkaðsverð ■ Sjálfsafgreiðsluverð Þróun á bensínverði VÆTA Í dag má búast við strekk- ingi norðvestan og vestan til og einnig allra austast. Rigning með köflum norðaustan og austan til og slydda eða snjór á hálendi. Dálítil úrkoma suðvestan til. Hiti 3-12 stig. VEÐUR 4 4 10 5 4 7 Óstöðvandi í Noregi Matthías Vilhjálmsson raðar inn mörkunum í Noregi og er orðinn vanur gervigrasinu. sport 26 Sjaldgæft sjónarspil Stjörnuáhugamenn horfa til himins í kvöld þegar Venus gengur fyrir sólina. tímamót 18 HEILBRIGÐISMÁL Helmingi færri sex ára börn hér á landi eru of feit en fyrir tíu árum síðan. Þá var fimmta hvert barn á þessum aldri of feitt en nú er hlutfallið tíunda hvert barn. Þetta kom fram í máli Ingibjargar Gunnarsdóttur á ráðstefnu Samtaka norrænna næringarfræðinga í gær. Hún kynnti niðurstöður rannsóknar sinnar á langtímaáhrifum breytinga í mataræði ungbarna. Tveir árgangar voru rannsakaðir sem fæddir voru með tíu ára millibili. Meðal breytinga sem sjást á mataræði ungbarna milli kannana er að prótínneysla við níu mánaða aldur er lægri í seinni árganginum, að sögn Ingibjargar. Þetta skýrist af minni neyslu á kúamjólk. „Strákar sem neyttu mest af prótíni við 9 til 12 mánaða aldur voru með mark- tækt hærri líkamsþyngdarstuðul við sex ára aldur en drengir sem neyttu minna prótíns,“ segir Ingi- björg. - bþh / sjá síðu 6 Niðurstöður nýrrar íslenskrar rannsóknar kynntar á ráðstefnu næringarfræðinga: Of feitum börnum fækkar NÝKÆPTIR KÓPAR NUTU BLÍÐUNNAR Tvær af þremur urtum í Fjölskyldu- og hús- dýragarðinum hafa kæpt á síðustu dögum. Landselskópar, eins og sá sem sést ásamt urtu á myndinni, vega um fimmtán kíló við kæpingu og verða á spena í fjórar til sex vikur. Þá munu þeir hafa tvöfaldað þyngd sína. Fjöldi fólks skoðaði nýju kópana í blíðunni í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR HEIMILD: FÍB

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.