Fréttablaðið - 05.06.2012, Síða 28
5. júní 2012 ÞRIÐJUDAGUR20
BAKÞANKAR
Erlu
Hlynsdóttur
1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
krossgáta
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
FYRIR
EFTIR
FJÁRHÆTTUSPIL FYRIR BARNEIGNIR FJÁRHÆTTUSPIL EFTIR BARNEIGNIR
LÁRÉTT
2. ló, 6. drykkur, 8. mas, 9. gilding, 11.
eldsneyti, 12. kambur, 14. samband,
16. hæð, 17. fiskur, 18. skammst., 20.
sjó, 21. sundfæri.
LÓÐRÉTT
1. bumba, 3. umhverfis, 4. alls, 5.
nögl, 7. verkfæri, 10. viður, 13. slag-
brandur, 15. gagnsær, 16. keraldi, 19.
einnig.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. kusk, 6. öl, 8. mal, 9. mat,
11. mó, 12. burst, 14. félag, 16. ás, 17.
áll, 18. möo, 20. sæ, 21. uggi.
LÓÐRÉTT: 1. vömb, 3. um, 4. samtals,
5. kló, 7. laufsög, 10. tré, 13. slá, 15.
glær, 16. ámu, 19. og.
Hvað finnst þér?
Er Roy Hodgson
rétti maðurinn
fyrir enska
landsliðið?
Tja! Við
sjáum til
með það!
Er hann
ekki
mað-
urinn í
starfið?
Persónulega finnst
mér að það sé betri
maður þarna úti!
Einhver sem hefur
náð góðum árangri.
Sumir geta gert
kraftaverk úr slökum
leikmannahópum!
Ætli enska knatt-
spyrnusamband-
ið vilji ráða mann
sem hefur náð
góðum árangri í
Championship
Manager!
Þeir ættu
samt að
gera það!
Ég vann
úrvalsdeild-
ina með
Grimsby!
Vannstu ekki
líka HM með
San Marino og
meistaradeild-
ina með Fylki?
Jú, maður!
Heldur
betur!
Rikki, ég heyrði
að þið Anna
væruð hætt
saman.
Jább.
Það
hlýtur
að vera
erfitt.
Það erfiðasta er
að finna eitthvað
nýtt að gera með
höndunum.
Ertu fastur
í varanlegu
knúsi?
Við vorum
náttúrulega
lengi saman.
Þetta er starfsmaður
fiskibúðarinnar að
segja að þú hafir
gleymt hattinum
þínum þar.
Ef ég fæ ás vinnum við! Ef við erum heppin fæ ég útborgað
fyrir gjalddaga þessara reikninga.
Launahæsti starfsmaður Facebook kom með nokkuð óvenjulega játningu þegar
hún hélt nýverið ræðu fyrir útskriftarnema
í Harvard: „Ég hef grátið í vinnunni. Ég
hef sagt fólki að ég hafi grátið í vinnunni.“
SHERYL Sandberg er framkvæmdastjóri
Facebook. Hún telur það gera sig mann-
legri í augum samstarfsmanna sinna
að þeir þekki bæði veikleika hennar og
kosti, og að þeir geti þannig frekar fundið
til samúðar með henni. Sandberg mælir
sannar lega með því að gráta í vinnunni.
En af hverju ættum við að hlusta á hana?
Ein möguleg ástæða: Hún er með tuttugu
sinnum hærri laun en Mark Zuckerberg.
ÉG er líka með játningu. Ég hef grátið í
vinnunni. Ég hef sagt fólki að ég hafi
grátið í vinnunni. Einu viðbrögðin sem
ég fékk voru undrandi og vandræða-
legir karlmenn sem höfðu ekki hug-
mynd um hvort eða hvernig þeir áttu
að hughreysta mig.
Í eitt skiptið vann ég við að skúra
tröppur í bílastæðahúsi. Þangað
mætti ég einu sinni í viku með
skúringarfötuna. Það næsta
sem ég gat kallað samstarfs-
menn voru tveir karlmenn yfir
sextugu sem sögðu mér gjarnan,
rúmlega tvítugri, að ég þyrfti að
drífa í að eignast börn áður en
það væri of seint fyrir mig.
ÞAR sem ég var, og er, á barneignar-
aldri þá gerist margt ógurlega merki-
legt í líkama mínum um það bil einu sinni
í mánuði. Akkúrat þá get ég líka verið
alveg ógurlega viðkvæm. Á þeim stundum
verð ég ekki bara klökk yfir Aðþrengdum
eiginkonum heldur bókstaflega fer að
háskæla.
ÞAÐ var á slíkum degi sem ég var að
skúra inni í vaktherbergi hjá mönnunum
þegar annar þeirra segir að honum finnist
vond lykt af skúringasápunni sem ég
notaði. Hann vissi ekki hvað hann átti í
vændum.
MÉR fannst þetta (auðvitað) hin mesta
móðgun og niðurlæging, jafnvel þó ég
réði engu um hvaða sápu yfirmenn mínir
keyptu. Ég hélt áfram að skúra, færði
til stóla og reyndi að ná kaffiblettum
af gólfinu við eldavélina. Brátt byrjuðu
tárin að streyma. Ég saug upp í nefið og
þurrkaði tárin laumulega, en þeir sáu
alveg hvað var í gangi. Litla skúringa-
stelpan var að gráta.
ELDRI mennirnir tveir horfðu vandræða-
legir hvor á annan, ég greip af þeim orðið
og sagði þeim að þetta væri allt í lagi. Ég
væri bara svona pínulítið viðkvæm þennan
daginn. Þeir störðu bara áfram, orðlausir.
JÁ, ég hef grátið í vinnunni og ég barasta
mæli ekkert sérstaklega með því.
Grátið í vinnunni
Miðviku
dagur 2
3. maí
2012 | 1
0. tölu
Meðal efnis í blaðinu:
Mismunandi áform
Farið yfir undirbúning íslensku bankanna fyrir
innleiðingu kaupaukakerfis.
Nauðasamningur framundan
Styttist í slit Kaupþings banka.
Markaðurinn
kemur út á morgun!
blað | 8
. árgan
gur
M
ar
ka
ðu
rin
n
ke
m
ur
út
á
m
or
gu
n!