Fréttablaðið - 05.06.2012, Blaðsíða 32
24 5. júní 2012 ÞRIÐJUDAGUR
★★★ ★★
Tónleikar
Hljómskálinn
Listahátíð - Harpa Eldborg, 2.
júní
Þeir Hljómskálafélagar eru allt í
öllu í opinbera poppinu þessi miss-
erin. Þeir byrjuðu á sjónvarpsþátta-
röð í haust. Hún var frábær og setti
ný viðmið í tónlistarþáttagerð fyrir
sjónvarp á Íslandi. Síðan gerðu
þeir jólaþátt, páskaþátt og þátt um
Íslensku tónlistarverðlaunin. Á
laugardaginn settu þeir svo saman
tónleikadagskrá fyrir Listahátíð
sem var eina íslenska poppatriðið á
dagskrá hátíðarinnar í ár.
Öll þessi verkefni hafa þeir
Sigtryggur Baldursson, Guð-
mundur Kristinn Jónsson og Bragi
Valdimar Skúlason leyst með
miklum ágætum og tónleikarnir í
Eldborg voru engin undantekning.
Húshljómsveit Hljómskálans er
viðhafnarútgáfa af Hjálmum, en á
tónleikunum fengu þeir fjölmarga
söngvara til að stíga á svið, meðal
annarra Megas, Ágústu Evu, Valdi-
mar og Egil Sæbjörnsson.
Á dagskránni voru ný og gömul
lög og nokkur þeirra laga sem sér-
staklega hafa verið samin fyrir
sjónvarpsþættina. Tónleikarnir
fóru rólega af stað og í byrjun var
hljómburðurinn í salnum slæmur,
a.m.k. þar sem ég sat á ellefta bekk.
Sérstaklega var bassasándið vont.
Maður hafði smá áhyggjur af því að
þetta yrði sundurklippt og fullt af
kynningum þar sem tón leikunum
var sjónvarpað beint, en þær
áhyggjur voru óþarfar; tónleika-
formið var tekið fram yfir sjón-
varpsþáttaformið og tónlistin fékk
að hljóma án truflana.
Þegar leið á lagaðist sándið og
tónlistaratriðin urðu sterkari. Á
meðal toppanna voru lögin tvö sem
Jimi Tenor flutti ásamt Hjálmum
(það verður spennandi að heyra
plötuna sem þeir eru að vinna
að saman) og míní ópera Óttars
Proppé, Röggu Gísla og Sigtryggs,
sem samanstóð af lögum af Diskó-
eyjunni og af plötunni Í sjöunda
himni með Glámi og Skrámi.
Mjög skemmtilegt. Það var líka
frábært að heyra Magnús Þór
Sigmundsson og Jónas Sigurðs-
son taka smellinn Ef ég gæti
hugsana minna og hápunkturinn
var svo þegar Pálmi Gunnarsson
söng kraftmikla útgáfu af laginu
Hvers vegna varst‘ekki kyrr. Tón-
leikunum lauk svo með því að Unn-
steinn Manúel og Björn Jörundur
sungu lagið Frelsið. Á heildina litið
fín skemmtun.
Trausti Júlíusson
Niðurstaða: Listahátíðardagskrá
Hljómskálans í Hörpu tókst prýðilega.
Fínir Hljómskálafélagar
HLJÓMSKÁLINN Sigtryggur Baldursson og Megas stigu báðir á svið í Hörpunni.
FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
EFTIR WES ANDERSON
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTABLAÐIÐ
SMÁRABÍÓ
HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI IS.
GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
SNOW WHITE AND THE... KL. 5.20 - 8 - 10.40 12
SNOW WHITE AND THE... LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12
MIB 3 3D KL. 3.30 - 5.30 - 8 - 10.30 10
MIB 3 2D KL. 5.30 - 8 - 10.30 10
THE DICTATOR KL. 3.30 - 6 - 8 - 10 12
LORAX - ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.30 L SNOW WHITE AND THE... KL. 5.45 - 8 - 10.15 12
MIB 3 3D KL. 8 - 10 10
THE DICTATOR KL. 6 12
MOONRISE KINGDOM ÓTEXTUÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10 L
SNOW WHITE AND THE HUNTSMAN KL. 6 - 9 12
MIB 3 3D KL. 6 - 9 10
GRIMMD:SÖGUR AF EINELTI KL. 5.45 10
SVARTUR Á LEIK KL. 10.40 16
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
GILDA EKKI
Í BORGARBÍÓI
SNOW WHITE 4, 7, 10(P)
MEN IN BLACK 3 3D 5.45, 8, 10.15
THE FIVE-YEAR ENGAGEMENT 5, 8, 10.25
LORAX 3D - ISL TAL 4
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR
þriðjudagstilboð
þriðjudagstilboð
þriðjudagstilboð
þriðjudagstilboð
POWERSÝNI
NG
KL. 10
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
EGILSHÖLL
16
16
V I P
1212
12
12
12
L
10
10
10
10
12
12
ÁLFABAKKA
12
L
10
AKUREYRI
16
16
16
YFIR 50 ÞÚS.
BÍÓGESTIR !
Total film Variety
16
16
KRINGLUNNI
12
12
10
MÖGNUÐ SPENNUMYND
FRÁ LEIKSTJÓRA
V FOR VENDETTA
KEFLAVÍK
16
16
12
JOHN CUSACK ER EDGAR ALLAN POE
EMPIRE
EMPIRE
JOHNNY DEPP
FRÁ MEISTARA TIM BURTON
ISÁ SAMBIO.ÉR MIÐA ÞTRYGGÐU
GÍ DAÓ ÍÞRIÐJUDAGSB
L
L
SELFOSS
10
16
„Ætli þetta hafi ekki verið í fæð-
ingu í 25 ár,“ segir læknirinn og
lagasmiðurinn Arnar Ástráðsson
sem hefur gefið út sína fyrstu plötu,
State of Mind. Á henni eru tíu dans-
lög og rómantísk lög eftir Arnar.
„Síðan ég var krakki hef ég verið
að semja. En það var ekki fyrr en
ég kom lagi í Söngvakeppni Sjón-
varpsins í fyrra að hjólin fóru að
snúast fyrir mér,“ segir Arnar. Þá
söng Erna Hrönn Ólafsdóttir lag
hans Ástin mín eina og syngur hún
einmitt líka á nýju plötunni ásamt
Hjálmfríði Þöll Friðriksdóttur og
Trine Jepsen, sem er þekkt dönsk
söngkona. Roland Hartwell spilar á
fiðlu og Arnar á píanó.
Arnar hefur starfað sem læknir
í Danmörku með hléum í fimm-
tán ár og vinnur hann á heila- og
taugaskurðdeild Ríkisspítalans í
Kaupmannahöfn. Nokkuð algengt
er að læknar semji tónlist í frí-
stundum sínum. Nýjasta dæmið
er Helgi Júlíus son sem gaf út hina
vel heppnuðu reggíplötu Kominn
heim í janúar þar sem Valdimar
Guðmundsson var gestasöngvari.
„Þetta er kannski einhver flótti
frá hörðum raunveruleikanum í
starfinu,“ segir Arnar, spurður út
tónlistariðkun lækna. „Það hafa
margir læknar verið tónlistarmenn
eða tónskáld í gegnum tíðina,“ segir
hann og nefnir Sigvalda Kaldalóns
sem gott dæmi. „Ég hef alltaf haft
mikinn áhuga á tónlist. Ég ætlaði
kannski frekar að verða tónlistar-
maður en svo var öruggari atvinnu-
vegur að fara í læknisfræðina.“ Í
mestu uppáhaldi hjá honum eru
Sasha, Robert Miles, Bítlarnir,
ABBA og Sigur Rós.
State of Mind verður dreift af
Warner Music í Skandinavíu en
Arctic Rock gefur plötuna út hér-
lendis. - fb
Flótti frá hörðum raunveruleika
FYRSTA PLATAN Arnar Ástráðsson hefur
gefið út sína fyrstu plötu, State of Mind.
MYND/VALDIMAR SVERRISSON
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas
ÞRIÐJUDAGUR: TYRANNOSAUR 18:00, 20:00, 22:00 I AM
SLAVE 18:00, 20:00 CORIOLANUS 20:00, 22:10 JANE
EYRE 17:30 IRON SKY 20:00, 22:00 SVARTUR Á LEIK
(ENG. SUBS) 17:40, 22:00
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ: 950 kr. miðinn!TYRANNOSAUR
****-The Guardian
****-Roger Ebert
6. JÚNÍ: SUMARTÍÐ (L’Heure d’été) eftir OLIVIER ASSAYS!SKEMMD EPLI
****-Morgunblaðið
FJÖLMENNUM Á MA-HÁTÍÐ
Árleg MA-hátíð verður haldin í Íþróttahöllinni
á Akureyri laugardaginn 16. júní
Miðapantanir á www.bautinn.muna.is til 13. júní en tekið verður við
greiðslu og miðar afhentir í Höllinni 15. og 16. júní klukkan 13.00-17.00.
Miðaverð er 10.800 kr. og 6.300 kr. fyrir eins árs stúdenta.
Húsið verður opnað klukkan 18.00. Fordrykkur
hefst kl.18.00 og borðhald kl. 19.00. Hljómsveitin
Í svörtum fötum leikur fyrir dansi. Miðar á
dansleik verða seldir við innganginn eftir
klukkan 23.00, verð 4.000 kr.
Afmælisárgangar eru hvattir til að fjölmenna.
Samkvæmisklæðnaður.
25 ára júbílantar MA – stúdentar 1987
ma1987.muna.is