Fréttablaðið - 05.06.2012, Qupperneq 35
ÞRIÐJUDAGUR 5. júní 2012
Pepsi-deild kvenna:
ÍBV-Fylkir 3-0
1-0 Kristín Erna Sigurlásdóttir (28.), 2-0 Anna
Þórunn Guðmundsdóttir (81.), 3-0 Svava Tara
Ólafsdóttir (83.)
Þór/KA-Breiðablik 2-0
1-0 Katrín Ásbjörnsdóttir (11.), 2-0 Sandra María
Jessen (36.)
Selfoss-Afturelding 4-3
1-0 Melanie Adelman (10.), 1-1 Carla Lee (19.),
2-1 Valorie O’Brien (30.), 3-1 Valorie O’Brien (36.),
3-2 Aldís Mjöll Helgadóttir (47.), 3-3 vantar marka-
skorara (55.), 4-3 Katrín Rúnarsdóttir (78.).
Stjarnan-FH 2-0
1-0 Ásgerður Stefanía Baldursdóttir (63.), 2-0 Inga
Birna Friðjónsdóttir (78.).
KR-Valur 1-2
0-1 Elín Metta Jensen (2.), 0-2 Elín Metta Jensen
(4.), 1-2 Guðrún María Johnson (77.).
Upplýsingar um markaskorara: Urslit.net
STAÐAN:
Þór/KA 5 4 1 0 11-3 13
Stjarnan 5 4 0 1 10-5 12
Breiðablik 5 3 1 1 12-4 10
ÍBV 5 3 0 2 11-7 9
Valur 5 2 1 2 10-9 7
Selfoss 5 2 1 2 11-18 7
Fylkir 5 1 2 2 3-7 5
FH 5 1 1 3 7-9 4
KR 5 0 2 3 6-10 2
Afturelding 5 0 1 4 4-12 1
ÚRSLIT
ÁRANGUR
Grunnpakkinn frá NOW
inniheldur þau lykil
næringarefni sem flestir
fá ekki nóg af.
Dreifingaraðili: Yggdrasill ehf.
GRUNNPAKKI NOW
G æ ð i H r e i n l e i k i V i r k n i
Grunnpakki Kára Steins
Frábær viðbót
„Til að ná hámarks árangri
þarf ég að gera miklar kröfur
til sjálfs mín og þess sem
ég læt ofan í mig.
Ég vel bætiefnin frá
NOW vegna þess að þau
tryggja að líkaminn fái þau
næringarefni sem hann
þarfnast og eru unnin úr
hágæða, að miklu leyti,
lífrænt vottuðum hráefnum
sem eru framleidd og prófuð
samkvæmt ströngustu
gæðastöðlum.
Ég vel NOW!“
Kári Steinn Karlsson,
hlaupari og ólympíufari.
Ég vel bætiefnin frá NOW
vegna þess að au tryggja
að líkaminn fái þau næring-
arefni sem hann þarfnast
og eru unnin úr hágæða, að
miklu leyti, lífrænt vottuðum
hráef um sem eru framleidd
og prófuð samkvæmt st öng-
ustu gæðastöðlum.
Ég vel NOW!“
Kári Steinn Karlsson,
hlaupari og ólympíufari.
Alvöru áhöld og tæki
í garðinn og sumarbústaðinn
ÞÓRHF
Krókhálsi 16
110 Reykjavík
Sími 568-1500
Lónsbakka
601 Akureyri
Sími 461-1070
www.thor.is
FÓTBOLTI Þór/KA vann uppgjör
toppliðanna í Pepsi-deild kvenna í
gær. Þær lögðu Blika 2-1.
„Þetta var alls ekki nógu gott
og þetta er líklega einn lélegasti
leikur sem ég hef séð liðið spila,“
sagði Rakel Hönnudóttir, fyrrum
fyrirliði Þórs/KA.
„Ég er auðvitað himinlifandi að
við fengum ekki á okkur mark og
skoruðum tvö gegn þessu sterka
liði Blika. Ég tel líka að við eigum
sitthvað inni varðandi bæði form
og spilamennsku og ég er því mjög
ánægður,“ sagði þjálfari Þórs/KA,
Húsvíkingurinn Jóhann Kristinn
Gunnarsson, eftir leikinn.
„Það er hugarfarið sem skiptir
máli í svona leikjum og liðið sem
vill vinna meira gerir það.“ - hþh
Þór/KA vann toppslaginn í Pepsi-deild kvenna:
Norðanstúlkur sterkari
FÓRU TÓMHENTAR HEIM Fanndís og
félagar í Breiðablik sóttu engin stig
norður. FRÉTTABLAÐIÐ/HAG
FÓTBOLTI Áhorfendur höfðu varla
tyllt sér á KR-vellinum þegar
Elín Metta Jensen kom Vals-
konum á bragðið. Tveimur mín-
útum síðar var framherjinn
stórefnilegi aftur á ferðinni og
allt útlit fyrir stórsigur bikar-
meistaranna í Vesturbænum.
Þrátt fyrir stórsókn Vals leiddi
liðið aðeins 2-0 í hálfleik.
Eftir tíðindalítinn síðari hálf-
leik minnkaði varamaðurinn
Guðrún María Johnson muninn
og um leið kviknaði vonarneisti
hjá heimakonum. Í viðbótartíma
fengu KR-konur svo dauðafæri
til þess að jafna metin en Brett
Maron varði skot Helenu Sævars-
dóttur af stuttu færi með til-
þrifum. Kærkominn sigur Vals en
KR enn án sigurs í deildinni. - ktd
Pepsi-deild kvenna:
Valur vann í
Vesturbænum
Á SKOTSKÓNUM Elín Metta skorar
annað marka sinna í gær.
FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM