Fréttablaðið - 09.08.2012, Side 56

Fréttablaðið - 09.08.2012, Side 56
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Vildu fá Pussy Riot Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwa- ves, hafði samband við talsmann rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot fyrir nokkrum vikum síðan og vildi fá sveitina til að koma fram á hátíðinni sem fer fram dagana 31. október til 4. nóvember. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var mikill áhugi fyrir hendi hjá hljómsveitinni að koma fram á hátíðinni en svo slitnaði upp úr samskiptunum þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Gríms til að halda þeim áfram. Mikið hefur verið fjallað um Pussy Riot eftir að þrír meðlimir sveitarinnar voru handteknar fyrir að standa fyrir pönkbæn í dómkirkju í Moskvu í febrúar. Þær hafa setið í gæsluvarð- haldi síðan þá og eiga yfir höfði sér sjö ára fangelsisdóm verði þær fundnar sekar. 40-70% Troðfull verslun af merkjavöru! af öllum vörum! afsláttur á 50-60% afslætti Félagarnir Crowe og Keating Það hefur líklegast farið fram hjá fæstum að Ronan Keating var staddur hérlendis yfir verslunar- mannahelgina. Ennþá færri hafa eflaust misst af því að Russel Crowe er staddur hér þessa dagana að leika í myndinni Noah. Það sem færri vita kannski er að þeir virðast vera hinir mestu mátar. Í gær setti Crowe inn á Twitter-síðu sína lýsingu á lifnaðarháttum sínum á Íslandi um þessar mundir þar sem hann býr við eldfjallajökul og þarf að ganga upp á fjall á hverjum degi til að komast í vinnu. Keating var ekki lengi að bregðast við og sendi Crowe línu á vefnum þar sem hann sagði „Þetta er áhugaverður staður, ég elskaði hann,“ og átti þá við Ísland. Crowe svaraði félaga sínum þá með orðunum „Leitt að hafa misst af þér“ og Keating skellti á hann kveðjunni „Sjáumst fljótt einhvers staðar. Farðu vel með þig.“ - sm, trs RÍKULE GA MYNDS KREYT T 1 Þéttholda piltur vekur aðdáun eftir auglýsingu 2 Sjö Ólympíufarar frá Kamerún horfnir 3 Russell Crowe hjólaði í Bláa lónið 4 Læknir fyrstur á vettvang eftir slys á Dettifossvegi 5 Hvað er tilapía?

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.