Fréttablaðið - 28.07.2012, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 28.07.2012, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 28. júlí 2012 27 Kæri bróðir minn, HELGI ÓSKARSSON captain, lést á sjúkrahúsi í Kristiansund í Noregi 24. júlí 2012. Kristján Óskarsson og fjölskylda. Ástkær bróðir minn, mágur og frændi, HALLDÓR JÓNSSON ASPAR lést fimmtudaginn 26. júlí. Sigríður Jónsdóttir Skúli Magnússon Margrét Skúladóttir Bragi Thoroddsen Magnús Skúlason Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför ástkærrar móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og langalangömmu, AÐALBJARGAR ODDGEIRSDÓTTUR Sólvöllum 4, áður til heimilis að Nýja-Kastala, Stokkseyri, sem lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kumbaravogi, Stokkseyri, þann 7. júlí sl. Sérstakar þakkir fá starfsmenn Kumbaravogs fyrir alúð og umhyggju í veikindum hennar. Guðrún Jónasdóttir Jens Arne Petersen Ingibjörg Jónasdóttir Bára Jónasdóttir Sæmundur Guðmundsson Helga Jónasdóttir Elfar Guðni Þórðarson Jenný Lára Jónasdóttir Sigrún Anný Jónasdóttir Björgvin Þór Steinsson Marta Bíbí Guðmundsdóttir Geirný Ósk Geirsdóttir Erik Stöhle barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Ástkær eiginkona, móðir, tengdamóðir og amma, ELÍN SIGRÍÐUR JÓHANNESDÓTTIR lést á sjúkrahúsinu á Akranesi þriðjudaginn 24. júlí. Gísli Þorsteinsson Þorsteinn Gíslason Anna Bryndís Sigurðardóttir Sigurlaug Gísladóttir Ingibjörg María Gísladóttir og barnabörn. Okkar ástkæri, RAGNAR MICHELSEN blómaskreytingamaður, lést miðvikudaginn 25. júlí á líknardeild Landspítalans Kópavogi. Jarðarförin verður auglýst síðar. Aðstandendur og vinir Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ANTONÍA JÚLÍA KRISTJÁNSDÓTTIR frá Brautarhóli, Glerárþorpi, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri sunnudaginn 22. júlí. Útförin fer fram frá Glerárkirkju þriðjudaginn 31. júlí kl. 13.30. Þorsteinn Heiðar Jónsson Sigrún Fanney Jónsdóttir Sigurður Stefánsson Arnar Heiðar Jónsson Kirsti Skåden barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, GUÐRÚNAR I. EYJÓLFSDÓTTUR Gullsmára 7, Kópavogi. Sérstakar þakkir til starfsfólks heimahlynningar LSH og deildar 11 E. Karl Gunnarsson Ingólfur Karlsson Gerður Helga Jónsdóttir Hulda Karlsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg eiginkona mín, móðir og amma, SIGRÍÐUR KRISTÍN BJARNADÓTTIR Grænumýri 9, Akureyri, er látin. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Krabbameinsfélag Íslands. Stefán Sigurðsson Sigurður Stefánsson Ester Stefánsdóttir, Nanna Björk og Ída Ösp Ástkær eiginmaður, faðir og bróðir, GARÐAR THOR MIDDLETON búsettur í Bandaríkjunum, áður til heimilis í Garðabæ, lést þann 23. júlí 2012. Guðrún Stefánsdóttir Rannveig María Middleton Matt Frankel Þóra Mist Middleton Maríanna Alexandersdóttir Sigríður E. Bjarnadóttir Bragi Sigurðsson Ástkær móðir okkar, SIGURLAUG AUÐUR EGGERTSDÓTTIR frá Vindheimum, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 1. ágúst kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Barnauppeldissjóð Thorvaldsensfélagsins eða önnur góðgerðarfélög. Elín Jóhannesdóttir og Eggert Bogason Innilegar þakkir til þeirra fjölmörgu sem sýnt hafa fjölskyldunni samúð og hlýhug vegna fráfalls okkar ástkæra, ÞORSTEINS KRISTJÁNSSONAR Seljavegi 23. Sérstakar þakkir fær starfsfólkið á hjúkrunarheimilinu Sóltúni fyrir einstaka umönnun og alúð. Valdís B. Bjarnadóttir Kristján S. Þorsteinsson Astrid Sörensen Arna Guðrún Þorsteinsdóttir Guðni Hrafn Grétarsson Bjarni Óskar Þorsteinsson og barnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ANNA GUÐJÓNSDÓTTIR frá Núpi í Fljótshlíð, Bólstaðarhlíð 41, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 1. ágúst kl. 15.00. Guðrún Pétursdóttir Kristján Aðalsteinsson Guðjón Örn Pétursson Ágústa Sumarliðadóttir Hólmfríður Pétursdóttir Ólafur M. Óskarsson Guðbjörg Pétursdóttir Ólafur Ragnarsson Karítas Pétursdóttir Símon Sigurpálsson Dóra Pétursdóttir Jón Á. Kristjánsson Hrund Logadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona, móðir, tengdamóðir, systir, mágkona og amma, ÞÓRDÍS ÓSKARSDÓTTIR KÄMPE lést á Södersjukhuset í Stokkhólmi 25. júlí. Minningarathöfn verður auglýst síðar. Åke Kämpe Joakim Kämpe Celia Cobo-Losey Kristín Jónasdóttir Steinþór Jónasson Guðbjörg Gylfadóttir Blöndal Johan Kämpe Lilia Severina Sigríður Sæunn Óskarsdóttir Kjartan Már Ívarsson Jakobína Óskarsdóttir Friðþjófur Friðþjófsson Auður Svavarsdóttir Guðmundur Einarsson Lindsay Þórdís Bauman, Timothy L. Jónas Bauman, Kristín Manuela Suarez Jónasdóttir Viktor Þór Grönfeldt Steinþórsson, Ugla Stefánsdóttir, Filip Kämpe Konur uppáklæddar í peysufötum og upphlutum, bæði 19. og 20. aldar, fald- búningum, kyrtlum og skautbúning- um sprönguðu um Heimilisiðnaðar- safnið á Blönduósi um síðustu helgi. Þá komu telpur og drengir fram í 19. og 20. aldar þjóðbúningum og einn herra íklæddist 19. aldar karlbún- ingi. Safnstjórinn Elín Sigurðardóttir kveðst hafa átt í mestum vandræðum með að finna heppilegan karl í sýn- inguna. „Var búin að leita um allt hérað að karli í karlbúninginn en þeir voru ýmist of stuttir eða langir – feitir eða grannir eða þorðu ekki. Ég var komin í hálfgerðan mínus yfir þessu þegar ég áttaði mig á að karlinn sem ég leit- aði að hefur verið við hliðina á mér í 50 ár,“ segir hún. Sýningin var í samstarfi við Heim- ilisiðnaðarfélag Íslands. Oddný Krist- jánsdóttir, klæðskeri og kennari í þjóðbúningasaum hjá félaginu kynnti búningana og stjórnaði herlegheitun- um. - gun Búningasaga á Blönduósi Laugardagur 28. júlí 2012 ➜ Tónleikar 12.00 Eyþór Ingi Jónsson organ- isti og Lára Sóley Jóhannsdóttir fiðluleikari leika á tónleikum í Hallgrímskirkju. Miðaverð er kr. 1.500. 21.00 Trio Bruun spilar á sumar- tónleikum í Reykjahlíðarkirkju við Mývatn. Á efnisskrá eru þekkt kirkjuleg söngverk, dönsk söng- lög og orgeltónlist. Aðgangur er ókeypis. ➜ Sýningar 20.00 Ragnheiður Káradóttir opnar sýninguna Kítar í Gallerí Klósetti, Hverfisgötu 61. Sýningin stendur einungis yfir þennan eina dag og verður opin til klukkan 22. ➜ Uppákomur 20.00 Skemmtistaðurinn Faktorý fagnar tveggja ára afmæli sínu með grillveislu þar sem veitingar verða í boði á meðan birgðir endast. Að grilli loknu býður RVK Soundsystem upp á allsherjar Reggae veislu áður en Ojba Rasta og Amaba Dama spila á tón- leikum. Aðgangur er ókeypis. ➜ Leikrit 20.00 Leik- og söngdagskráin Ekki skamma mig séra Tumi, verður sýnd á Bifröst, Sauðár- króki. Dagskráin fjallar um Jónas Hallgrímsson, rithöfund og ljóðskáld, og vin hans Tómas Sæmundsson. Ragnar Kjartans- son og Davíð Þór Jónsson fara með aðalhlutverk. Miðaverð er kr. 2.500. ➜ Tónlist 14.00 Jazzhátíðin Jazz undir fjöllum verður haldin í níunda sinn í Skógum undir Eyjafjöllum. Dagskrá verður í gangi allan dag- inn í Skógarkaffi en aðaltónleikar hátíðarinnar fara fram í félags- heimilinu Fossbúð klukkan 21. 00. Kemur þar fram hljómsveitin Sálgæslan með Andreu Gylfa- dóttur í fararbroddi. Aðgangseyrir er enginn í Skógakaffi en kr. 1.500 í Fossbúð. 15.00 Kvartett trompetleikarans Snorra Sigurðarsonar kemur fram á jazzsumartónleikaröð veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu. Aðgangur er ókeypis en þetta verða síðustu tónleikar sumarsins á Jómfrúnni. Sumar- tónleikaröðin heldur áfram á Munnhörpunni í Hörpu í ágúst og september. 17.00 Perlur íslenskra einsöngs- laga fluttar af Lilju Guðmunds- dóttur sópran, Fjölni Ólafssyni baritón og Ingileifi Bryndísi Þórs- dóttur píanóleikara í Kaldalóni Hörpu. 22.00 Hljómsveitin Gæðablóð leikur á tónleikum á Café Rosen- berg. Aðgangseyrir er kr. 1.500. 23.00 Dúettinn Vigga og Sjonni verða í gleðigírnum á Árhúsum, Hellu. 23.00 Björgvin Ploder, Jón Ólafsson og Þorgils Björgvinsson halda tónleika á Ob-La-Dí-Ob- La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000. ➜ Útivist 14.00 Fuglavernd mun leiða fuglaskoðun um friðlandið í Vatnsmýrinni alla laugardaga í sumar. Gangan hefst við Norræna húsið og er þátttaka ókeypis. Sunnudagur 29. júlí 2012 ➜ Tónleikar 14.00 Arnaldur Arnarson gítar- leikari spilar á tónleikum í Hóla- dómkirkju. Aðgangur er ókeypis. 16.00 Guðný Jónasdóttir og Elisabeth Streichert flytja verk eftir Beethoven og Piazzola fyrir selló og píanó á stofutónleikum Gljúfrasteins. Aðgangseyrir er kr. 1.000. 17.00 Eyþór Ingi Jónsson organ- isti og Lára Sóley Jóhannsdóttir fiðluleikari leika á tónleikum í Hallgrímskirkju. Miðaverð er kr. 2.500. ➜ Sýningar 13.00 Álfagarðurinn stendur fyrir listamannadegi í Hellisgerði. Hafnfiskir listamenn sýna list sína. 16.00 Kínaklúbbur Unnar sýnir kínverska listmuni og myndir frá Kína á Njálsgötu 33a. Aðgangs- eyrir er kr. 1.000 og innifalin er tedrykkja. ➜ Opið Hús 13.00 Bærinn Krókur á Garðaholti í Garðabæ er opinn á sunnudögum í sumar. Krókur er lítill bárujárnsklæddur bursta- bær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Hann er staðsettur ská á móti samkomu- húsinu á Garðaholti og stutt frá Garðakirkju. Aðgangur er ókeypis. ➜ Leikrit 16.00 Leik- og söngdagskráin Ekki skamma mig séra Tumi verður sýnd í Ketilhúsi á Akur- eyri. Dagskráin fjallar um Jónas Hallgrímsson, rithöfund og ljóðskáld, og vin hans Tómas Sæmundsson. Ragnar Kjartans- son og Davíð Þór Jónsson fara með aðalhlutverk. Miðaverð er kr. 2.500 ➜ Tónlist 17.00 Perlur íslenskra ein- söngslaga fluttar af Lilju Guð- mundsdóttur sópran, Fjölni Ólafssyni baritón og Ingileifi Bryndísi Þórsdóttur píanóleikara í Kaldalóni Hörpu. 21.30 Skemmtistaðurinn Faktorý býður upp á lifandi Jazz í hliðarsal sínum. Aðgangur er ókeypis. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.