Fréttablaðið - 28.07.2012, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 28.07.2012, Blaðsíða 32
28. júlí 2012 LAUGARDAGUR2 Iðjuþjálfun – iðjuþjálfi á tauga- og hæfingarsviði Laus er til umsóknar 80-100% staða iðjuþjálfa á tauga- og hæfingarsviði Reykjalundar til eins árs. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1.október 2012. Iðju- þjálfi sinnir framkvæmd iðjuþjálfunar á sviðinu og tekur þátt í skipulagi og þróun. Hæfnikröfur: Próf í iðjuþjálfun frá skóla viðurkenndum af Heimssam- tökum iðjuþjálfa (WFOT) og með íslenskt starfsleyfi og löggildingu. Launakjör samkvæmt kjarasamningi Iðjuþjálfafélags Íslands og fjármála- ráðherra auk stofnanasamnings Iðjuþjálfafélags Íslands og Reykjalundar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hulda Þórey Gísladóttir sviðsstjóri á tauga- og hæfingasviði í síma 585-2154, netfang; hulda@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 13. ágúst 2012 Umsóknareyðublað og upplýsingar um Reykjalund má finna á heimasíð- unni www.reykjalundur.is Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegri teymisvinnu þar sem áhersla er lögð á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna sýn . Krafist er frumkvæðis, góðrar hæfni í mannlegum samskiptum og sjálfstæðis í vinnubrögðum. Gott tækifæri fyrir iðjuþjálfa að starfa með hæfu og metnaðarfullu fólki sem vinnur saman í öflugri teymisvinnu að því að auka færni og lífsgæði einstaklinga með skerðingu vegna taugasjúkdóma og fötlunar. Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 www.reykjalundur.is Okkur vantar kröftuga og skemmtilega einstaklinga til starfa á kaffihúsum Kaffitárs í Reykjavík. Störfin: Kaffibarþjónar í fullt starf og helgarstörf. Starfssvið: Störfin felast í framreiðslu á kaffidrykkjum, veitingum og sölu á úrvalskaffi og kaffivörum. Hæfniskröfur: Við leitum að áhugasömum og þjónustuljúfum einstaklingum með metnað og frumkvæði. Starfsmenn munu fá ómetanlega starfsþjálfun og kennslu í fagi kaffibarþjónsins. Umsóknum má skila með tölvupósti á lilja@kaffitar.is. Frekari upplýsingar veitir Lilja Pétursdóttir í síma 420-2722. Kaffitár framleiðir og selur einungis úrvalskaffi. Við leggjum áherslu á gæði og ferskleika. Við erum skemmtileg, alúðleg, umhverfisvæn, litaglöð og líka röff og töff. Við setjum fólk í fyrirrúm og opnum hjarta okkar til að koma boðskap Kaffitárs til skila og tengjast viðskiptavinum okkar traustum böndum. Við kaupum kaffi án krókaleiða til að stuðla að þvi að við fáum besta kaffi sem völ er á og að bændurnir fái sanngjarnt verð fyrir vöru sína. Fyrirtækjasvið Innnes leitar eftir kraftmiklum og áhugasömum sölufulltrúa til starfa. Um er að ræða starf fagmanns með víðtæka þekkingu á matreiðslusviði þar sem fagþekking viðkomandi nýtist í samstarfi við fjölbreyttan hóp viðskiptavina okkar. Í boði er krefjandi og spennandi starf fyrir einstakling þar sem reynir á þjónustulund, frumkvæði og samvinnuhæfni. Við leitum að einstakling sem uppfyllir eftirfarandi kröfur: Menntun á sviði matreiðslu og/eða yfirgripsmikil þekking Sé hugmyndaríkur, skapandi og sýnir frumkvæði Hafi áþreifanlega reynslu og þekkingu í sölumennsku Hafi góða samskiptafærni, þjónustulund og faglega framkomu Sé sjálfstæður og skipulagður í vinnubrögðum Hafi víðtæka þekkingu á veitingamarkaði Er reglusamur og stundvís Jákvætt viðhorf og dugnaður Góð tölvu- og íslenskukunnátta Sölufulltrúi/Matreiðslumaður Innnes ehf. er ein af stærstu matvöruheildverslunum landsins þar sem flest vörumerki fyrirtækisins eru markaðsleiðandi á sínu sviði. Hjá Innnes starfar öflug liðsheild starfsmanna sem leggur höfuðáherslu á þjónustulipurð, góð samskipti við viðskiptavini og nákvæma afgreiðslu pantana á réttum tíma. Við erum staðráðin í að vera fremst á okkar sviði. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðlaugur Guðlaugsson, sölustjóri fyrirtækjasviðs. Fyrirspurnir og umsóknir óskast sendar á netfangið gg@innnes.is. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst 2012. Innnes ehf Fossaleyni 21, 112 Reykjavík Tel: 530 4000 | Fax: 530 4050 www.innnes.is | innnes@innnes.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.