Fréttablaðið - 28.07.2012, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 28.07.2012, Blaðsíða 38
28. júlí 2012 LAUGARDAGUR8 Heimilisaðstoð Fjölskylda í hverfi 108 óskar eftir konu eldri en 20 ára til að sinna heimilisstörfum og barnagæslu 2-3 eftirmiðdaga í viku, u.þ.b. 4 klst í senn. Viðkomandi þarf að hafa bílpróf. Umsóknir/fyrirspurnir sendist á netfangið umsokn108@gmail.com. Tennis- og badmintondeild KA (áður TBA) óskar eftir að ráða aðalþjálfara fyrir komandi vetur. Stefnt er að því að æfingar hefjist í byrjun september. Umsóknir sendist til Snæfríðar Egilson á netfangið kristnes7@simnet.is. Nánari upplýsingar má finna á: www.ka-sport.is, www.tba.iba.is og www.iba.is Íþróttafélagið Þór leitar að metnaðarfullum einstaklingi í starf framkvæmdastjóra félagsins. Helstu verkefni framkvæmdastjóra: • Yfirumsjón með rekstri félagsins • Fjármála- og starfsmannastjórnun • Þátttaka í mótun kröftugrar liðsheildar. • Skipulagning starfseminnar og áætlanagerð. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi kostur • Reynsla af stjórnun og rekstri æskileg • Geta til að tjá sig í ræðu og riti • Haldgóð tölvukunnátta • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Jákvæðni og framúrskarandi hæfni í samskiptum. Hvetjum bæði karla og konur til að sækja um starfið Umsjón með starfinu hefur Aðalstjórn Þórs. Umsókn um starfið ásamt ferilskrá skal skilað til formanns Þórs, Árna Óðinssonar á netfangið formadur@thor- sport.is Íþróttafélagið Þór var stofnað 6. júní 1915, og er elsta starfandi íþróttafélag á Akureyri. Innan félagsins eru stundaðar margar íþróttagreinar, meðal annars fótbolti, körfubolti, handbolti, píla, keila og taekwondo. Skrifstofur félagsins eru í félagsheimili Þórs í Hamri við Skarðshlíð. Te & Kaffi óskar eftir liðsauka Starfsmann vantar í útkeyrslu- og eldhússtarf. Starfslýsing: • Vinnutími 06.00-16.00 á vöktum, alls 15 vaktir í mánuði og unnið aðra hvora helgi. • Almenn störf í framleiðslueldhúsi fyrirtækisins og dreifing á vörum. Hæfniskröfur: • Eldri en 22 ára. • Stundvís, jákvætt hugarfar og vönduð vinnubrögð. Umsóknir sendist á jenny@teogkaffi.is Verkfræðingar – tæknifræðingar VSB Verkfræðistofa ehf óskar eftir að ráða verkfræðing eða tæknifræðing á sviði burðarvirkja til starfa nú þegar. Starfið felst í hönnun burðarvirkja húsbygginga. Starfsreynsla og þekking á Auto-Cad og helstu burðarþolsforritum er nauðsynleg. Leitað er að einstaklingi þar sem fagmennska og metnaður er í fyrirrúmi við lausn verkefna. Frekari upplýsingar gefur Björn Gústafsson í síma 660 8601 eða á netfangi bjorn@vsb.is Umsóknum skal skila til VSB fyrir 12. ágúst n.k. í tölvupósti eða bréflega. VSB Verkfræðistofa ehf er að Bæjarhrauni 20 í Hafnarfirði. Hjá fyrirtækinu starfa 17 manns. Fyrirtækið starfar á sviði bygginga-, véla- og rafmagnsverkfræði, við hönnun burðarvirkja, lagna- og loftræsikerfa, rafkerfa og lýsinga, byggðatækni, eftirlit, framkvæmdaráðgjöf, mælingar ofl. Á VSB er rekið öflugt starfsmannafélag sem heldur uppi kröftugu félagslífi. Frekari upplýsingar um VSB má finna á heimasíðu www.vsb.is EFTIRLITSDÝRALÆKNIR Í NORÐAUSTURUMDÆMI Matvælastofnun óskar eftir að ráða eftirlitsdýralækni í 100% starf á umdæmisskrifstofu stofnunarinnar á Akureyri. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni: • Heilbrigðiseftirlit í stærri matvælafyrirtækjum • Eftirlitsstörf á sviði dýraheilbrigðis og dýravelferðar • Heilbrigðiseftirlit í sláturhúsum • Önnur tilfallandi störf sem starfsmanni kann að vera falin Menntunar- og hæfniskröfur: • Dýralæknismenntun • Æskilegt að umsækjandi hafi starfað við opinbert eftirlit • Nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum • Góð tölvu- og tungumálakunnátta Nánari upplýsingar um starfið veitir Ólafur Jónsson, héraðsdýralæknir (olafur.jonsson@mast.is) og Hafsteinn Jóh. Hannesson (hafsteinn.hannesson@ mast.is) í síma 530-4800. Umsóknum ásamt ferilskrá og öðrum nauðsynlegum upplýsingum skal skilað til Matvælastofnunar, Austurvegi 64, 800 Selfoss, merktum “Eftirlitsdýralæknir” eða á starf@mast.is. Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst 2012. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. ss r Matreiðslumaður Sushisamba er skemmtilegur og spennandi veitingastaður í miðbæ Reykjavíkur Vegna mikilla vinsælda þurfum við að bæta við okkur matreiðslumanni, bæði í aukavinnu og fullt starf. Reynsla og jákvæðni skilyrði. Umsóknir og fyrirspurnir sendist á eythor@sushisamba.is UNO er líflegur ítalskur veitingastaður við Ingólfstorg, í hjarta borgarinnar. Matreiðslumaður Viljum bæta við öflugum matreiðslumanni í eldhúsið hjá UNO. Hafið samband við Gumma í síma 891 8465 eða Kjartan í síma 663 4392. Einnig vantar þjóna í vetur, sem búa yfir söluhæfi- leikum og hafa gaman af því að gleðja aðra. Sendið ferilskrá á uno@uno.is Óskum eftir vönum manni í jarðvinnu Upplýsingar í s: 864-5111 Hafnargarðurinn ehf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.