Fréttablaðið - 28.07.2012, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 28.07.2012, Blaðsíða 62
34 28. júlí 2012 LAUGARDAGUR „Um er að ræða hæggenga og stemningsfulla sveimtónlist í aflöppuðum djassstíl,“ segir Pan Thorarensen, eða raftónlistarmað- urinn Beatmakin Troopa, inntur eftir lýsingu á tónlistinni á nýj- ustu plötu sinni, If You Fall You Fly. Fjögur ár eru liðin frá útgáfu breiðskífu hans, Search for Peace, en hún fékk verðskuldaða athygli í raftónlistarheiminum hér og erlendis. Plötuna vann Pan í samvinnu við Þorkel Atlason. „Það var eig- inlega bara slys hvernig við fórum að vinna saman. Hann er vinur pabba míns og við höfum rætt lengi að gera eitthvað saman. Svo gerðist þetta bara óvænt,“ segir hann. Útgáfan er fyrsta platan sem gefin er út undir merkjum Ext- reme Chill, sem stendur að baki raftónlistarhátíðinni Extreme Chill – Undir Jökli og regluleg- um kvöldum á Kaffibarnum. Þeir ætla að reyna að hafa um tíu lista- menn á sínum snærum og gefa út geisladiska og vínylplötur. Platan er einnig gefin út af 3angle Pro- duction. Útgáfutónleikar verða á Kaffi- barnum 8. ágúst, á fyrsta kvöldi Extreme Chill eftir tónlistarhátíð sína í lok júní, og fæst platan í 12 Tónum og Smekkleysu. - hþt Hæggeng sveim- tónlist í djassstíl EXTREME CHILL Þorkell Atlason og Pan Thorarensen unnu í sameiningu að fyrstu plötunni sem gefin er út undir merkjum Extreme Chill. Hér heldur Pan á syni sínum, Mikael, en þeir feðgarnir prýða plötuumslagið. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Franskir áhorfendur bauluðu á Madonnu og köstuðu vatnsflösk- um í átt að sviðinu að loknum tón- leikum hennar í l‘Olympia tón- leikahöllinni í París. Tónleikarnir í París voru aðeins 45 mínútur að lengd og töluvert styttri en aðrir tónleikar sem hún hafði komið fram á í MDNA tónleikaferðalagi sínu. Tónleikarnir í París voru þó óvænt viðbót við tónleikaferða- lagið og höfðu aðdáendur söng- konunnar beðið í röð yfir nótt til að koma höndum yfir miða. Tónleikagestir hrópu ókvæðisorð eftir að Madonna yfirgaf sviðið og heimtuðu endurgreiðslu, en sumir höfðu greitt tugi þúsunda króna fyrir miða. Söngkonan hefur ekki tjáð sig um atvikið. Ósáttir tón- leikagestir VONBRIGÐI Madonna olli aðdáendum sínum vonbrigðum í París. NORDICPHOTOS/GETTY TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á 35.000 MANNS! SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS ÍSÖLD 3D / 2D KL. 2 (TILBOÐ) - 4 - 5.50 (3D) L TED KL. 8 - 10.10 12 SPIDERMAN 3D KL. 10.10 10 INTOUCHABLES KL. 5.50 - 8 12 HLUTI AF HVERJUM SELDUM BÍÓMIÐA ALLAN JÚLÍ - rennur til Barnaheilla - TV, KVIKMYNDIR.IS - VJV, SVARTHÖFÐI DARK KNIGHT RISES KL. 1 (TILBOÐ) - 4.30 5.30 - 8 - 9 - 11.30 10 DARK KNIGHT LÚXUS KL. 1 - 4.30 - 8 - 11.30 10 ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 - 5.50 L ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 L TED KL. 8 - 10.20 12 SPIDER-MAN 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 5 - 8 - 10.50 10 ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL. 3 (TILBOÐ)/ 2D KL. 5.50 L TED KL. 8 12 SPIDER-MAN 3D KL. 3 (TILBOÐ) - 6 - 9 10 INTOUCHABLES KL. 3 (TILBOÐ) - 3.30 - 5.30 - 6.30 - 8 - 9 - 10.30 12 WHAT TO EXPECT WHEN EXPECTING KL. 10.25 L STÆRSTA MYND ÁRSINS  EMPIRE  KVIKMYNDIR.IS  HOLLYWOOD REPORTER  SÉÐ OG HEYRT EGILSHÖLL V I P 12 12 12 12 12 12 12 KRINGLUNNI L L L L L L 12 12 12 12 12 16 16 L L L L L KEFLAVÍK 16 ÁLFABAKKA THE DARK KNIGHT RISES kl. 1 - 2 - 4:30 - 5:30 - 6 - 8 - 9 - 10 - 10:20 - 11:20 2D DARK KNIGHT RISES VIP kl. 1 - 4:30 - 8 - 11:20 2D MAGIC MIKE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 2D DREAMHOUSE kl. 8 2D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 2D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 3D UNDRALAND IBBA ísl. Tali kl. 1:30 2D DARK KNIGHT RISES kl. 2-4-6-9-10 2D MAGIC MIKE kl. 8 - 10:20 2D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 2D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 2 3D LOL kl. 5:50 2D AKUREYRI DARK KNIGHT RISES kl. 4:30 - 8 - 11:20 2D LOL kl. 6 2D DREAM HOUSE kl. 8 - 10:20 2D UNDRALAND IBBA ísl. Tali kl. 2 - 4 2D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1:30 2D 12 16 L SELFOSSI THE DARK KNIGHT RISES kl. 4 - 6 - 8 - 11:15 2D DREAMHOUSE kl. 10 2D UNDRALAND IBBA ísl. Tali kl. 4 2D DARK KNIGHT RISES 1 - 2 - 4 - 5 - 6 - 7 - 8 - 9 - 10:10 - 11:10 2D TED kl. 3:20 - 5:40 - 10:30 2D MAGIC MIKE kl. 8 2D ÍSÖLD 4 ísl. Tali kl. 2 - 4 3D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 1 - 3 2D DARK KNIGHT RISES kl. 4 - 8 - 11:20 2D ICE AGE 4 ísl. Tali kl. 2 3D DREAMHOUSE kl. 8 - 10 2D LOL kl. 6 2D UNDRALAND IBBA ísl. Tali kl. 2 - 4 2D THE DARK KNIGHT RISES 3.50, 7, 10.10(P) TED 5.50, 10.15 INTOUCHABLES - ISL TEXTI 3.50, 6, 8, 10.20 ÍSÖLD 4: HEIMSÁLFUHOPP 3D 2, 4 ÍSÖLD 4: HEIMSÁLFUHOPP 2D 2 MADAGASKAR 3 3D 2 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. POWERSÝNING KL. 10.10 35.000 MANNS! www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% LAUGARDAGUR - SUNNUDAGUR ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL. 3 (TILBOÐ) L SPIDER-MAN 3D KL 3 (TILBOÐ) 10 INTOUCHABLES KL. 3 (TILBOÐ) 12 THE DARK KNIGHT KL. 1 (TILBOÐ) 10 ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) L ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) L SPIDER-MAN KL. 1 (TILBOÐ) 10 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas LAUGARDAGUR OG SUNNUDAGUR: RED LIGHTS 17:40, 20:00, 22:20 BERNIE 17:50, 20:00, 22:10 UNG (GOODBYE FIRST LOVE) 20:00 SUMARTÍÐ (SUMMER HOURS) 17:50 COOL CUTS: LEGENDS OF VALHALLA-THOR 18:00 COOL CUTS: JAR CITY 20:00 COOL CUTS: LAST DAYS OF THE ARCTIC 22:00 BLACK’S GAME (ENGLISH SUBS) 22:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. BÍÓ PARADÍS - HEIMILI KVIKMYNDANNAROBERT DE NIRO | SIGOURNEY WEAVER RED LIGHTS HEIMSFRUMSÝNING! Frábær sálfræðitryllir í anda The Sixth Sense JACK BLACK SLÆR Í GEGN SEM BERNIE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.