Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.08.2012, Qupperneq 5

Fréttablaðið - 27.08.2012, Qupperneq 5
Icelandair kynnir nýja ferðamöguleika fyrir Íslendinga Sumarið 2013 býður Icelandair beint áætlunarflug til þriggja nýrra áfangastaða, St. Pétursborgar í Rússlandi, Zürich í Sviss og Anchorage í Alaska. Fleiri áfangastaðir renna fjölbreyttari stoðum undir hlutdeild félagsins í farþegaflugi yfir Norður-Atlantshaf og gera þannig félaginu kleift að sinna því meginhlutverki Icelandair að tryggja reglulegar og tíðar flugsamgöngur á milli Íslands og Evrópu og Norður-Ameríku. + Nánari upplýsingar á icelandair.is Nýr áfangastaður St. Pétursborg Fáar borgir búa yfir jafn miklu aðdráttarafli og St. Pétursborg sem oft er kölluð „Feneyjar norðursins“. Með síkjum sínum, brúm, torgum og glæsihöllum er St. Pétursborg ólík öllum öðrum stöðum, sígilt safn fágætrar listar og menningar. Verið með okkur

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.