Fréttablaðið - 27.08.2012, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 27.08.2012, Blaðsíða 46
22 27. ágúst 2012 MÁNUDAGUR ★★ ★★★ Walking Up The Wall Ingo Hansen Útgefandi: Wolfrecords Gamaldags byrjandaverk Ingólfur Páll Matthíasson er 22 ára Akureyringur sem kallar sig Ingo Hansen. Hann gaf nýlega út sína fyrstu plötu, Walking Up The Wall. Öll lög og textar á plötunni eru eftir Ingó sjálfan, en það var Kristján Edelstein sem sá um útsetningar, upptökur og hljóðblöndun. Lögin hans Ingós sækja fast í rokkhefðina og uppstillingarnar af honum á plötuumslaginu vísa líka í stórvirki úr rokksögunni (Born to Run á bakhlið- inni!) Það má segja að Ingó sé gamaldags bæði í tónlist og textum. Hann er efnilegur lagasmiður og það er greinilegt að hann gefur sig allan í verkefnið. Hann mætti samt alveg leggja meira í textana, þeir eru ekki upp á marga fiska. Útsetningar Kristjáns eru ágætar og það sama má segja um flutninginn. Þetta er ekki frumleg plata á nokkurn hátt, en hún er heiðarleg. Ingo Hansen er efnilegur höfundur og flytjandi. Hann á eflaust eftir að gera miklu betri plötu seinna á ferlinum. Trausti Júlíusson Niðurstaða: Þokkalegt byrjandaverk frá ungum Akureyringi. MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas MÁNUDAGUR: ELLES (ÞÆR) 17:50, 20:00, 22:10 TÍU TÍMAR TIL PARADÍSAR (TEDDY BEAR) 18:00, 20:00, 22:00 HRAFNHILDUR 18:00, 20:00 COOL CUTS: LEGENDS OF VALHALLA-THOR 18:00 COOL CUTS: JAR CITY 20:00 COOL CUTS: LAST DAYS OF THE ARCTIC 22:00 BLACK’S GAME (ENGLISH SUBS) 22:00 SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA. HRAFNHILDUR KVIKMYND EFTIR RAGNHILDI STEINUNNI JÓNSDÓTTUR ELLES (ÞÆR) BLAÐAKONA RANNSAKAR UNGAR NÁMS- MEYJAR SEM STUNDA VÆNDI JULIETTE BINOCHE HEIMILDAMYND UM KYNLEIÐRÉTTINGU 31. ÁGÚST: EN KONGELIG AFFÆRE (KÓNGAGLENNA) TÍU TÍMAR TIL PARADÍSAR MEÐÍSLENSKUTALI TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á 3D SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS BREYTTU ÖRLÖGUM ÞÍNUM! THE EXPENDABLES 2 KL. 5.50 - 8 - 10 16 THE WATCH KL. 8 - 10 12 INTOUCHABLES KL. 5.50 12 THE EXPENDABLES 2 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 ÉG ER EKKI NÓGU GOTT LANDSLAG KL. 6 L THE WATCH KL. 8 - 10.20 12 TO ROME WITH LOVE KL. 5.30 - 8 - 10.30 L INTOUCHABLES KL. 5.30 - 8 - 10.30 L THE EXPENDABLES 2 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 THE EXPENDABLES 2 LÚXUS KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 THE WATCH KL. 8 - 10.20 12 PARANORMAN 3D KL. 5.45 / 2D KL. 3.30 7 BRAVE: HIN HUGRAKKA 2D KL. 3.30 - 5.45 L BRAVE: HIN HUGRAKKA 3D KL. 5.45 L TOTAL RECALL KL. 8 - 10.35 12 ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL.3.40 / 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 L TED KL. 8 12 SPIDER-MAN 3D KL. 10.20 10  KVIKMYNDIR.IS  HOLLYWOOD REPORTER  SÉÐ OG HEYRT  MBL 60.000 GESTIR STÆRSTA MYND SUMARSINS STÆRSTA MYND WB ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI ÁLFABAKKA 7 L L L 12 12 12 12 BABYMAKERS KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D STEP UP KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D BRAVE ÍSL TAL KL. 5:50 3D BRAVE ÍSL TAL KL. 5:50 2D BRAVE ENS TAL KL. 8 2D SEEKING A FRIEND KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D DARK KNIGHT KL. 8 - 10:20 2D DARK KNIGHT LUXUS VIP KL. 6 - 10 VIP 7 L 12 12 12 KRINGLUNNI DARK KNIGHT KL. 5:30 - 9 2D BABYMAKERS KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D STEP UP KL. 8 2D BRAVE ÍSL TAL KL. 5:50 2D MAGIC MIKE KL. 10:20 2D DARK KNIGHT KL. 8 - 10:10 2D THE BABYMAKERS KL. 5:40 - 8 2D STEP UP KL. 5:40 - 8 2D STEP UP ÓTEXTUÐ KL. 10:30 3D TOTAL RECALL KL. 8 2D BRAVE ENS TAL KL. 10:20 2D BRAVE ÍSL TAL KL. 5:30 3D BRAVE ÍSL TAL KL. 5:50 2D EGILSHÖLL 12 12 12 L L L 7 7 7 L L L 12 AKUREYRI BRAVE ÍSL TAL KL. 6 3D STEP UP 4 KL. 8 BATMAN KL. 10:10 2D BABYMAKERS KL. 6 - 8 SEEKING A FRIEND KL. 10:10 12 7 16 KEFLAVÍK EXPENDABLES 2 KL. 10:10 BABYMAKERS KL. 8 - 10:10 2D STEP UP REVOLUTION KL. 8 „Maður verður að sja þessa mynd aftur, það er svo mikið að ske að eitt skipti er ekki nóg, allavega fyrir mig.“ JON GUNNARSSON KVIKMYNDAUNNANDI… FRÁBÆR GRÍNMYND FRÁBÆR GRÍNMYND Sýnd með íslensku og ensku tali – sýnd í 2D og 3D Frá Framleiðendum Toy Story 3, Finding Nemo og Up.  - Miami Herald - Rolling Stone - Guardian - Time Entertainment b.o. magazine e.t. weekly STEVE CARELL KEIRA KNIGHTLEY MÖGNUÐ DANSATRIÐI! BESTA MYNDIN Í SERÍUNNI TIL ÞESSA VINSÆLASTA DANSSERÍA ALLRA TÍMA THE EXPENDABLES 2 6, 8, 10.10(P) THE WATCH 8 PARANORMAN 3D 4, 6 - ISL TAL BRAVE: HIN HUGRAKKA 3D 4 - ISL TAL INTOUCHABLES 3.50, 5.50, 8, 10.20 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar POWERSÝNING KL. 10.10 53.000 MANNS! ÍSL TEXTI BRÁÐSKEMMTILEG TEIKNIMYND www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% Ashton Kutcher hefur grátbeðið Demi Moore um skilnað nú eftir að hann tók saman við leikkonuna Milu Kunis. „Ashton vildi að Demi ákveddi hvenær sótt yrði um skilnað. Hann vildi ekki þrýsta á hana því hann vissi að hún var í tilfinn- ingalegu ójafnvægi. En nú hefur hann grátbeðið hana um skilnað því Mila getur ekki hugsað sér að eiga í ástar- sambandi við giftan mann.“ Moore er sögð ekki ætla að flýta sér og tekur einn dag í einu. Kunis og Kutcher kynnt- ust er þau léku kærustu- par í sjónvarpsþáttunum That 70‘s Show. Kutcher vill skilja strax Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir hélt útgáfutón- leika á skemmtistaðnum Dollý á föstudag. Fjöldi fólks sótti tónleikana og líkt og myndirnar bera vitni um skemmti það sér konunglega. Góðir tónleikar ÁNÆGÐ MEÐ PABBA Þórunn Antonía var ánægð með tónleikana og fagnaði plötuútgáfunni ásamt föður sínum, tónlistarmann- inum Magnúsi Þór Sigmundssyni. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN BROSMILDIR Steinþór Helgi Arnsteins- son og Davíð Berndsen voru á meðal tónleikagesta. Davíð aðstoðaði Þórunni við gerð plötunnar. GLEÐIN VIÐ VÖLD Harpa, Atli Bollason og Kári skemmtu sér vel á tónleikunum eins og sjá má. KOMU FÆRANDI HENDI Ástríður, Harpa Einarsdóttir, Helga Lilja Magnúsdóttir og Sunna mættu færandi hendi á tónleikana. GÓÐAR VINKONUR Íris, Sylvía og Agnes létu sig ekki vanta á útgáfutónleikana. AÐDÁENDUR Elín Eva og Sóley Kristjáns- dóttir eru augljósir aðdáendur Þórunnar Antoníu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.