Fréttablaðið - 11.08.2012, Blaðsíða 57
11. ágúst 2012 LAUGARDAGUR19
Við leitum að jákvæðum, metnaðarfullum og framsæknum einstaklingum sem hafa áhuga á að takast á við krefjandi og spennandi framtíðarstörf.
Toyota Kauptúni er söluaðili Toyota bifreiða, vara- og aukahluta á höfuðborgarsvæðinu. Starfsmenn fyrirtækisins byggja gildi sín og
viðmið í starfi á The Toyota Way: Stjórnunar-, þjónustu- og mannauðsstefnu Toyota.
Gagnkvæm virðing og náin samvinna eru hornsteinar í daglegri starfsemi Toyota Kauptúni. Hverri áskorun er tekið fagnandi og leita
starfsmenn stöðugt leiða til að tryggja áframhaldandi framfarir í öllu því sem við kemur starfsemi fyrirtækisins og þjónustu gagnvart
viðskiptavinum þess.
Framtíðarsýn fyrirtækisins er: „Framsæknasta þjónustufyrirtækið á Íslandi"
Nánari upplýsingar veitir Metta K. Friðriksdóttir á netfangið metta.fridriksdottir@toyota.is
Almennar viðgerðir við bílaréttingar
Próf í bifreiðasmíði
Starfsreynsla æskileg
Hæfni í mannlegum samskiptum mikilvæg
Rík þjónustulund og frumkvæði í starfi
Vinnutími er mán-fim 08:00 – 17:00 og fös 08:00 - 15:30.
Almenn bílamálun
Próf í bílamálun
Starfsreynsla æskileg
Hæfni í mannlegum samskiptum mikilvæg
Rík þjónustulund og frumkvæði í starfi
Vinnutími er mán-fim 08:00 – 17:00 og fös 08:00 - 15:30.
Forskólakennarar
Tónlistarskóli Kópavogs óskar eftir kennurum til
kennslu í forskóla.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 5700410.
Umsóknir sendist á netfangið
tonlistarskoli@tonlistarskoli.is fyrir 17. ágúst. Atvinna
Mountaineers of Iceland leita að líflegum og
öflugum starfskrafti í skemmtilegt starfsumhverfi.
Vinnutími getur verið breytilegur.
Hæfniskröfur
• Starfsreynsla og menntun á sviði ferðaþjónustu
nauðsynleg.
• Frumkvæði, sjálfstæð, nákvæm vinnubrögð,
stundvísi, þjónustulipurð og jákvætt viðmót.
• DK og exel hugbúnaður, góð enskukunnátta
í töluðu og rituðu máli.
Starfssvið
• Sala og skipulagning ferða innanlands.
• Bókanir og úrvinnsla ferða.
• Reikningagerð.
• Önnur tilfallandi störf.
Umsóknir með ferilsskrá og meðmælum
berist til Ólafar Einarsdóttur með rafrænum
pósti á olof@mountaineers.is fyrir 20.08.2012.
Mountaineers of Iceland Skútuvogi 12 E
104 Reykjavík
Forritarar, hugbúnaðarsmiðir
og aðrir ofurhugar athugið