Fréttablaðið - 11.08.2012, Blaðsíða 76
11. ágúst 2012 LAUGARDAGUR32
Krossgáta
Lárétt
1. Sendi gula inní göng með
mars á vörum (8)
4. Fljót eignaðist brand fyrir sama
prís og sprútt (11)
11. Tíð villa á ekki við núna (11)
12. Sé undirstöðu eldfjalls við mið
sunnan sanda (10)
13. Handanglóð á himni (9)
14. Fé með floginu veldur svívirðingunum (10)
15. Óruglaðir skorukallar ylja mér um iljar (11)
17. Reið kærir deilur (8)
21. Dreifðir finna ála og línur (9)
24. Flanaði útí alltof létta vísbendingu (5)
26. Smyglar aula í MR (6)
27. Efið dyr að dempaðri (7)
28. Guðaveigar og snúningar eru forboðin
skemmtun (12)
29. Hæstu hæðir unaðar og lauslætis (10)
34. Mun guð ná í góð? (5)
35. Stjórnlaust æðir örk stjórnlausra (9)
36. Afundin er á móti (8)
38. Leiðslukafli flytur boð með lofti (9)
39. Landið sem sólin skein yfir
á sumarvegi (8)
40. Verða móðari með móði (9)
41. Gæta ferðar og fararleyfis (10)
Lóðrétt
1. El af mér orm, þvílíkt fóstur (8)
2. Kom það undir undir áhrifum eða
smásjá? (9)
3. Litur lyftist í góðgæti (7)
5. Rekald þrífi landafjandi (8)
6. Eðlisfrjálsar en ekki graðar (13)
7. Sé verksmiðjulappa sem alltaf eru að (8)
8. Þau eru torráðin, tíðindin
úr musterinu (8)
9. Biblía er bara bók (7)
10. Ferð fyrir lífleg, einföld yndin
með köldu blóði (14)
16. Umframgróði ógnar lífríki (8)
18. Bíll fyrir skafla leitar fiskanna (8)
19. Botnshlíð fyrir þunglamalega (8)
20. Trúarvenjurnar tukta stúkurnar (7)
22. Finn fyrir ólgunni neðan boðans (12)
23. Sopa þrá þónokkra stund (10)
25. Hlaðarölt og margsnúin umferð í ró (11)
26. Sá lélegi er í líni (4)
30. Er það skottísskúr eða tangóturn? (7)
31. Hinn ljúfi vorboði eyðimerkurinnar? (7)
32. Löggilt mælitæki í bílaakstursblaði (7)
33. Læt bæn munstra þá sem á
eftir að munstra (7)
37. Jökulskítur fyrir lykkju (5)
Vegleg verðlaun
Lausnarorð
Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist mikilvægur
áfangi í lífi fjölda Íslendinga. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 15. ágúst
næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „11. ágúst“.
Lausnarorð síðustu viku var
Vikulega er dregið úr inn-
sendum lausnarorðum og
fær vinningshafi eintak af
Ferða-Atlas frá Forlaginu.
Vinningshafi síðustu viku var
Lana Kolbrún Eddudóttir,
Reykjavík, og getur hún
vitjað vinningsins í afgreiðslu
365, Skaftahlíð 24.
S K Ó L A V Ö R Ð U H O LT
1 2 3 4 5 6 7 8 9
10
11
12
13
14
15 16
17 18 19 20
21 22 23 24
25 26
27
28
29 30 31 32 33 34
35
36 37
38
39
40
41
N Á L A S T U N G U R F O R E L D R I
Á Ö K N A E L U I Á
Ð G Ú D Ý R A F J Ö R Ð U R Ð
A L M Æ T T I Ð S G N F H
R Á U R S I R E I Ð U B Ú A
H Æ L I S L E I T A N D A N S S
Ö S T I Í O E G G T Ó L A
G V A N G E R V I U I Ó
G R E I Ð U S T U N T R E G A Ð A
R I R E I F A R I K P
B Ú K A R E S T R Ö G N Ó T T A
L L F Ý T I N L E A V
F D N P A Ð A L Á L M U N A
Á H R I F A R Í K U R A T M T
I N B S M O D D V I T A N N
L B Í L S K Ú R A R Y I Á
D O A A I M A N N A L Æ T I
H U G R Æ N I R T I G T T
R A D M U N N L J Ó T A U
Ú R T A K I N N A L I M A
FISLÉTT ÚR FARSÍMA
EÐA SPJALDTÖLVU
MEÐ EINFALDRI
STROKU BEINT Á
SJÓNVARPSSKJÁINN
ideas for life
WWW.SM.IS
Aðdraganda þess að síðustu bandarísku orrustuþoturnar hurfu á brott frá Íslandi á þessum degi árið 2006 mátti rekja til þess að
Bandaríkjamenn höfðu fyrr á sama ári tilkynnt Íslendingum að til
stæði að flytja orrustuþotur og björgunarþotur frá Íslandi, ásamt
öllum liðsafla hersins. Alfarið ætti að leggja niður starfsemi hans á
Keflavíkurflugvelli.
Orrustuþoturnar sem hurfu af landi brott á þessum mánaðardegi árið
2006 voru þrjár talsins, allar af gerðinni F15. Þotur á vegum varnarliðs-
ins höfðu þá verið hér á landi allt frá árinu 1953. Flestar voru vélarnar
hér á sjötta áratugnum, allt upp í 25 talsins í einu, en þær voru misjafnar
að gæðum.
Á árunum 1985 til 1994 voru F15-vélarnar 18 talsins á Keflavíkurvelli,
það er að segja heil flugsveit. Eftir það skiptust flugsveitir í bandaríska
flughernum á um að senda hingað fjórar til sex þotur til nokkurra vikna
dvalar á landinu.
Tvær björgunarþyrlur varnarliðsins voru áfram á Íslandi nokkrum
vikum lengur en herþoturnar.
Eftir brottför Bandaríkjamanna 30. september 2006 náðu ríkin tvö
samkomulagi um sérstaka varnaráætlun á grundvelli samningsins frá
1951, sem nær yfir varnir gegn hefðbundinni hernaðarógn á ófriðartím-
um. Með varnaráætluninni afsöluðu Bandaríkjamenn sér ábyrgð á loft-
vörnum Íslands á friðartímum.
Eftir brottför Bandaríkjahers var samþykkt á vettvangi NATO að
Íslendingar héldu áfram starfrækslu íslenska loftvarnakerfisins og að
það yrði samþætt loftvarnakerfi Atlantshafsbandalagsins. Enn fremur
var ákveðið að flugsveitir frá herjum bandalagsríkjanna sinntu loft-
rýmisgæslu við landið fjórum sinnum á ári. Utan þess tíma yrði brugð-
ist við aðsteðjandi hættu með sérstökum ráðstöfunum af hálfu NATO.
Í apríl 2008 samþykkti Alþingi Íslendinga svo í fyrsta skipti heildstæð
varnarmálalög og staðfesti þá stefnu sem mótuð hafði verið eftir brott-
för Bandaríkjahers. Meginforsenda laganna er sú að Íslendingar eru og
verða herlaus þjóð. Utanríkisráðherra er ráðherra öryggis- og varnarmála.
Heimild: Landhelgisgæsla Íslands, www.lhg.is.
Í ÞÁ TÍÐ: Árið 2006
Herþoturnar fljúga frá Íslandi
Síðasta orrustuþota varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli hóf sig á loft og
hvarf af landinu þennan mánaðardag árið 2006.