Fréttablaðið - 15.09.2012, Side 53

Fréttablaðið - 15.09.2012, Side 53
LAUGARDAGUR 15. september 2012 11 Hársnyrtimeistari/sveinn óskast til starfa í stólaleigu Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, hafa reynslu í faginu og góða þjónustulund. HÁR & VELLÍÐAN er hársnyrtistofa sem sérhæfir sig í að hjálpa konum sem missa hárið tímabundið eða varanlega. HÁR & VELLIÐAN býður upp á fallegar hágæðahárkollur og höfuðföt. Stofan leggur áherslu á rólegt og notalegt umhverfi og býður upp á persónulega þjónustu. HÁR & VELLIÐAN býður upp á alla almenna hársnyrtiþjónustu og notar eingöngu náttúrulegar hárvörur. Við leggjum líka metnað okkar í að hjálpa þeim sem glíma við einhver hárvandamál eins og hárþynningu og ymiskonar hársvarðarvandamál. Umsóknir berist til sirry@harogvellidan.is Sölustjóri About Fish ehf leitar að sölustjóra fyrir ferskar og frystar bolfiskafurðir á söluskrifstofuna í Vestmannaeyjum. Starfið felur í sér mikil samskipti við kaupendur og framleiðslu. Við erum að leita að umsækjendum með ríka þjónustulund, hæfni í samningum og kunnáttu í meðferð og miðlun upplýsinga. Meginverkefnið er að selja ferskar og frystar bolfiskafurðir, ásamt ríkri þátttöku í framleiðslunni. – Umsjón með sölustarfi bolfiskafurða til viðskiptavina, ásamt því að greina þróun markaða. – Sala bolfiskafurða, ásamt gerð áætlana, sölusamninga og reikninga. – Vinna náið með framleiðslu- og útflutningsteymum. – Annast gerð vinnsluleiðbeininga og vörulýsinga. – Menntun og reynsla sem nýtast í starfi – Reynsla og þekking af sölustörfum – Mjög góð tungumálakunnátta – Hæfni í samskiptum – Reynsla í sjávarútvegi er æskileg, ásamt kunnáttu á Navision Í umsóknum þurfa að koma fram upplýsingar um menntun, reynslu og fyrri störf. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað. eða Þórir Þorvarðarson, , sími About Fish ehf er sölufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu, miðlun og útflutningi á sjávarafurðum. Félagið er í fullri eigu Vinnslustöðvar Vestmannaeyja sem stundar veiðar og vinnslu uppsjávarfisks og bolfisks. Fish er að miðla íslenskum sjávarafurðum til kaupenda víða um heim, sjá kaupendum og seljendum sjávarafurða fyrir þjónustu í viðskiptum og útflutningi sjávarafurða með þekkingu á mörkuðum, framboði og útflutningi. Féhirðir hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands Heyrnar- og talmeinastöð Íslands leitar að féhirði í 60% starf. Um er að ræða fjölbreytt og lifandi starf. Áhersla er lögð á lipurð í mannlegum samskiptum ásamt því að viðkomandi geti unnið sjálfstætt. Æski- legt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Starfssvið: • Greiðsla og innheimta reikninga • Launaskráning • Samskipti við flutningsaðila vegna inn- og útflutningspappíra • Uppgjör ferðareikninga Hæfniskröfur • Stúdenspróf eða önnur haldgóð menntun sem nýtist í starfinu • Reynsla af gjaldkerastörfum • Góð tölvukunnátta, Word, Exel og bókhaldskerfi. Reynsla af bókhaldskerfi ríkisins kostur. • Færni í dönsku og/eða ensku er einnig kostur. Féhirðir heyrir undir framkvæmdastjóra. Laun eru skv. kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Ráðið verður í starfið sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 7. október. Umsókn sem greinir frá menntun og fyrri störfum skal senda til framkvæmdastjóra Heyrnar- og talmeinstöð- var, Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík, eða á netfangið gudrung@hti.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðstöfun starfsins liggur fyrir. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá lokum umsóknarfrests. Um Icewear: Icewear var stofnað 1972 og starfaði í ullariðnaði. Á undanförum árum hefur fyritækið þróað útvistarlínu sem er seld í verslunum í Evrópu og Norður Ameríku undir vörumerkjunum Icewear og Norwear. Víkurprjón er alfarið í eigu Drífu ehf. Drífa ehf, Suðurhrauni 12 C, 210 Garðabæ. Leiðbeinandi í hlutastarf– Frístundafjör Aftureldingar Frístundafjörið er samstarfsverkefni Aftureldingar og bæjaryfirvalda Mosfellsbæjar og er fyrir 1.-2. bekkjar nemendur í grunnskóla. Óskað er eftir starfskrafti sem er með reynslu í starfi með börnum og er æskilegt að þessi aðili sé íþróttamenntaður, í námi á íþróttabraut, sé með reynslu við þjálfun og/eða með brennandi áhuga á íþróttum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Vinnutími frá kl. 14 – 15.30 mán – fim. Umsóknir sendast á umfa@afturelding.is fyrir fimmtudaginn 20. september. Frekari upplýsingar um starfið veitir Halldór Steingrímsson, Íþróttastjóri Aftureldingar í síma 844-1321.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.