Fréttablaðið - 15.09.2012, Side 56

Fréttablaðið - 15.09.2012, Side 56
15. september 2012 LAUGARDAGUR14 YFIRVÉLSTJÓRI OG VIÐHALDSTJÓRI ÓSKAST Þörungaverksmiðjan hf. við Breiðafjörð á sunnanverðum Vestfjörðum óskar eftir að ráða í starf yfirvélstjóra og við- haldsstjóra á Reykhólum. Starfið felst aðallega í vélstjórn og viðhaldi um borð í þangflutningaskipinu Gretti BA, auk þess sem viðkomandi sér um viðhald á þangskurðarprömmum félagsins, viðhaldi í verksmiðjunni á Reykhólum og önnur tilfallandi störf hjá fyrirtækinu. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um. Hæfniskröfur Viðkomandi þarf að hafa full vélstjóraréttindi, hafa sótt nám- skeið í Slysavarnaskóla sjómanna, búa yfir góðri íslensku- og enskukunnáttu og þekkja vel til Word og Excel í Windowsum- hverfi. Gerð er krafa um góða þekkingu og reynslu af rafmagns- og vökvakerfum. Viðkomandi þarf að hafa færni í rafsuðu og geta smíðað úr bæði stáli og áli og hafa reynslu af kerfis- bundnu fyrirbyggjandi viðhaldi. Góð þekking á lögum og reglum um öryggi og hollustu á vinnustað er nauðsynleg. Þörungaverksmiðjan leggur mikla áherslu á öryggismál og hefur vinnustaðurinn m.a. hlotið verðlaun sem fyrirmyndar- fyrirtæki í forvörnum. Um Þörungaverksmiðjuna Þörungaverksmiðjan rekur þurrkverksmiðju á Reykhólum, þar sem þang og þari eru þurrkuð í mjöl í háum gæðaflokki. Bæði framsleiðsla og hráefnisöflun fyrirtækisins hafa lífræna vottun. Meginhluti framleiðslunnar er seldur á erlendum mörkuðum, þar sem hann er m.a. nýttur í framleiðslu í lyfja- og snyrtivöruiðnaði auk framleiðslu á fóðurbæti, áburði og fleiru. Verksmiðjan gerir út þangflutningaskipið Gretti BA, tvo dráttarbáta og sex slátturpramma til þangskurðar í og við Breiðafjörð. Þörungaverksmiðjan er í eigu FMC BioPolymer (71%) og Byggðastofnunar (28%). Ársverk eru um 14 auk starfa verk- taka við þangslátt. Rekstur Þörungaverksmiðjunnar gengur vel og er fyrirhugað að efla hann enn frekar á komandi árum. Rómuð náttúrufegurð Á Reykhólum búa um 120 manns. Þar er verslun, grunnskóli, leikskóli, sundlaug, bókasafn, dvalarheimili og ýmisleg önnur þjónusta. Héraðið er rómað fyrir náttúrufegurð og er óvíða að finna jafn margar fuglategundir svo fátt eitt sé nefnt. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist Þörungaverksmiðjunni hf., 380 Reykhólum, merkt YFIRVÉLSTJÓRI, eða á netfangið einar@thorverk.is, fyrir 26. september. Allar nánari upp- lýsingar veitir Einar Sveinn Ólafsson framkvæmdastjóri í síma 897 0303. Vörustjóri Umsjón með innkaupum og uppbyggingu birgðakerfis Samskipti við núverandi og nýja birgja Skipulagning og uppsetning lagera og dreifing vara innanhúss Umsjón með gerð vöruleiðbeininga Háskólamenntun sem nýtist í starfi Reynsla úr svipuðu starfi æskileg Góð enskukunnátta í töluðu og skrifuðu máli. Önnur tungumálakunnátta kostur Góð almenn tölvukunnátta Þekking á DK og/eða Navision er kostur Tækniþekking er kostur Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð Trefjar ehf óska eftir að ráða vörustjóra. Í starfinu fellst umsjón með innkaupum og almennri birgðastýringu. TREFJAR EHF er leiðandi í framleiðslu plastbáta á Íslandi undir nafninu Cleopatra. Meirihluti framleiðslunnar er seldur á erlenda markaði. Fyrirtækið er handhafi Útflutnings- verðlauna Forseta Íslands 2012. Fyrirtækið framleiðir einnig heita potta og ýmsar aðrar vörur úr plastefnum. www.cleopatra.is og www.trefjar.is Umsóknarfrestur er til 24. September 2012. Öllum umsóknum verður svarað og fullum trúnaði heitið. Umsóknir skulu sendar á netfangið: hogni@trefjar.is eða bréfleiðis: Trefjar ehf, „Vörustjóri“, Óseyrarbraut 29, 220 Hafnarfjörður Leiðandi í fram- leiðslu plastbáta á Íslandi Starfssvið: Menntunar- og hæfniskröfur: Hjálparkokkar óskast í höfuðstöðvaeldhús Vodafone Þín ánægja er okkar markmið Nýi matreiðslumeistarinn okkar er snillingur – en hann getur ekki gert allt einn. Þannig að okkur vantar gott aðstoðarfólk fyrir hann. Hjálparkokkarnir sinna hvers kyns undirbúningi á mat, ýmsum frágangi og umsjón með matsal. Skemmtileg vinna fyrir ábyrgt fólk. um mánaðarmótin. www.vodafone.is/storf sími: 511 1144
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.