Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.09.2012, Qupperneq 85

Fréttablaðið - 15.09.2012, Qupperneq 85
LAUGARDAGUR 15. september 2012 53 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 15. september ➜ Sýningar 10.00 Sýningin Teikning - þvert á tíma og tækni opnar í Bogasal Þjóðminja- safnsins. Á sýningunni eru teikningar skoska vísindamannsins John Baine sem tók þátt í leiðangri Stanleys til Íslands árið 1789 en auk þess teikn- ingar Önnu Guðjónsdóttur, grafíkmyndir Per Kirkeby og teikningar eftir höfund sýningarinnar, Þóru Sigurðardóttur. 14.00 Unnar Örn J. Auðarson opnar myndlistarsýninguna Brotabrot úr afrekssögu óeirðar á íslandi: Fyrsti hluti í Flóru, Akureyri. 14.00 Myndlistasýningin Ljósdraugar opnar í höggmyndagarði Myndhöggv- arafélagsins í Reykjavík, Nýlendugötu 17A. Heimalöguð gulrótarsúpa og léttar veitingar verða í húsnæði Myndhöggv- arafélagsins í Reykjavík á Nýlendugötu 15. 15.00 Sýning Ásdísar Kalman, Ljós- eindir, opnar í sal Íslenskrar Grafíkur í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Saman- stendur hún af abstrakt olíumálverkum Ásdísar. 16.00 Síbreytileg sjónhverfing, máttur tímans og pólitísk samtímaádeila eru viðfangsefni þriggja nýrra sýninga sem opna í Listasafni Reykjavíkur, Hafnar- hús. ➜ Námskeið 10.00 Elisabeth Nordegen og Märtha Louise Noregsprinsessa halda námskeið um hvernig hægt sé að ná tengslum við verndarengil sinn í sal Þjóðdans- afélags Íslands, Álfabakka 14. Verð kr. 3.000. ➜ Umræður 10.30 Stefán Eiríksson lögreglustjóri og Jón F. Bjartmarz verða gestir á laug- ardagsspjalli Framsóknar að Hverfisgötu 33. Rætt verður um stöðu löggæslunnar og spurninguna Er öryggi einstaklingana ógnað á Íslandi? ➜ Uppákomur 16.00 Tónlistarmyndband við lagið Born to be Free eftir Borko verður frumsýnt í Bíó paradís. Í kjölfar sýn- ingarinnar munu Borko og hljómsveit leika nokkur lög, meðal annars af væntanlegri breiðskífu. Aðgangseyrir er kr. 1.000. ➜ Leikrit 14.00 Atvinnuleikhúsið Frystiklefinn, frá Snæfellsnesi, í samvinnu við Gaflara- leikhúsið í Hafnarfirði sýnir gamanleik- inn Trúðleik eftir Hallgrím H. Helgason í Gaflaraleikhúsinu. ➜ Tónlist 15.00 ASA Tríóið leikur á sjöundu tónleikum Jazztónleikaraðar Munn- hörpunnar í tónlistarhúsinu Hörpu. Aðgangur er ókeypis. 20.00 Hljómsveitin Furstarnir heldur upp á 17 ára starfsafmæli sitt með spilamennsku á Restaurant Reykjavík. 21.00 Hljómsveitin Valdimar spilar á Bar 11. Spilað verður gamalt og gott efni í bland við lög af væntanlegri plötu hljómsveitarinnar, Um Stund. Aðgangur er ókeypis. 22.00 Helgi og Hljóðfæraleikararnir spila á haustfagnaði á Græna Hattinum, Akureyri. Miðaverð í forsölu er kr. 1.500. 22.00 Brother Grass efna til tónleika á Café Rosenberg. Kristjana Arngríms- dóttir verður gestasöngkona og mun flytja nokkur lög. Aðgangseyrir er kr. 2.000. 23.30 Hljómsveitin Sveittir milli sanda leikur á Ob-La-Dí-Ob-La-Da Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Sunnudagur 16. september ➜ Sýningar 15.00 Sýning á myndum úr þýsku barnabókinni Í skóginum stóð kofi einn (Steht im Wald ein kleines Haus) opnar í aðalsafni Borgarbókasafns, Tryggva- götu 15. Höfundurinn, Jutta Bauer mun leiða gestu um sýninguna með dansi og söng. Allir eru velkomnir, ekki síst börn og foreldrar. Léttar veitingar verða í boði. ➜ Sýningarspjall 14.00 Listfræðingurinn og sýningar- stjórinn Aðalsteinn Ingólfsson leiðir sýningarstjóraspjall vegna sýningarinnar Ljóðheimar á Kjarvalsstöðum. 15.00 Elísabet V. Ingvarsdóttir verður með sýningastjóraspjall á sýningunni Nautn og notagildi, myndlist og hönn- un á Íslandi, í Listasafni Árnesinga. ➜ Uppákomur 13.00 Degi íslenskrar náttúru verður fagnað í Grasagarðinum með grænum og vænum náttúruratleik og rathlaupi fyrir alla fjölskylduna. Í lok leikja og hlaups verður boðið upp á ylvolga skógarsaft. Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir. 19.00 Bridge verður spilað í Breiðfirð- ingabúð. Allir velkomnir. ➜ Dans 20.00 Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík verður haldinn í félagsheimili þeirra að Stangarhyl 4. Danshljóm- sveitin Klassík leikur létta danstónlist. Aðgangseyrir er kr. 1.500 fyrir félaga í FEB og 1.800 fyrir aðra. ➜ Tónlist 16.00 Haldnir verða söngtónleikar í Salnum, Kópavogi, til heiðurs tónskáld- inu Jóni Þórarinssyni sem féll frá fyrr á þessu ári. Auður Gunnarsdóttir sópran, Bergþór Pálsson barítón og Gunnar Guðbjörnsson tenór koma fram ásamt píanóleikaranum Jónasi Ingimyndarsyni. 16.00 Andrea Jónsdóttir leikur lög af hljómplötum á Ob-La-Dí-Ob-La-Da Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis. 20.00 Tríó Reykjavíkur kveður Hafnar- borg eftir 100 tónleika þar á 22ja ára samstarfi þeirra. Á þessum síðustu tónleikum verða flutt nokkur af helstu verkum tónbókmenntanna fyrri hljóð- færaskipan tríósins. ➜ Listamannaspjall 16.00 Rúmenski listamaðurinn Dan Perjovschi flytur erindi um eigin verk í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur. Spjallið er í tengslum við sýningu hans sem stendur þar yfir. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is 50 ÁRA AFMÆLISKVÖLDVERÐUR GRILLSINS TIL STYRKTAR Á ALLRA VÖRUM HELGINA 28 – 29 SEPTEMBER 2012 Veitingastaðurinn Grillið fagnar 50 ára starfsafmæli og af því tilefni höfum við fengið til liðs við okkur fyrrverandi og núverandi matreiðslu- og framreiðslumeistara Grillsins til að bjóða upp á sögulega matarupplifun. Agnar Sverrisson, Ragnar Wessman, Bjarni Gunnar Kristinsson og Siguður Helgason hafa sett saman ómótstæðilegan 7 rétta matseðil sem túlkar 50 ára sögu Grillsins á nýstárlegan hátt. Kvöldið hefst klukkan 19.00 með fordrykk á Mímisbar og síðan verður töfraður fram 7 rétta matseðill ásamt sérvöldum vínum á Grillinu. Verð kr. 29.000 á mann. Borðapantanir og nánari upplýsingar veitir Hörður Sigurjónsson í síma 525 9810. VERTU MEÐ OKKUR ÞETTA EINSTAKA KVÖLD OG LÁTTU GOTT AF ÞÉR LEIÐA ALLUR ÁGÓÐI KVÖLDSINS MUN RENNA BEINT TIL ÁTAKSINS Á ALLRA VÖRUM Kór, kór kvennakór Kvennakórinn Kyrjurnar er að hefja sitt 16. starfsár og getur bætt við sig reyndum söngröddum/kórfélögum. Æft er einu sinni í viku, á miðvikudagskvöldum, í Friðrikskapellu við Vodafonehöllina. Lagaval er fjölbreytt og skemmtilegt. Stjórnandi kórsins er Sigurbjörg Hvanndal Magnúsdóttir söngkona og söngkennari. Hún sér einnig um raddþjálfun. Frekari upplýsingar gefa Sigurbjörg í síma 865 5503 og Auður í sima 864 6032.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.