Fréttablaðið - 24.10.2012, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 24.10.2012, Blaðsíða 43
MIÐVIKUDAGUR 24. október 2012 23 Í tilefni af 40 ára afmæli Félags leiðsögumanna heldur félagið málþing sem ber yfirskriftina: Aðgengi, umgengni og framtíð ferðamannastaða á Íslandi. Frummælendur: Steingrímur J. Sigfússon ráðherra ferðamála Anna Dóra Sæþórsdóttir dósent við Háskóla Íslands Guðmundur Ingi Guðbrandsson frá Landvernd Guðjón Bragason frá Sambandi íslenskra sveitafélaga Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri Aðgengi, umgengni og framtíð ferðamannastaða á Íslandi MÁLÞING Grand hótel Reykjavík föstudaginn 26. október 2012 kl. 8:00 - 10:30 Aðgangur og morgunverður kr. 1000 Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á netfangið info@touristguide.is fyrir 25. október MORGUNVERÐARMÁLÞING FÉLAG LEIÐSÖGUMANNA STÖÐUGT NÝJAR FRÉTTIR FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN ÚTVARP LÍFIÐ SJÓNVARP - oft á dag Leyfðu okkur að telja Komdu með dósir og flöskur í tæknivæddar móttökustöðvar Endurvinnslunnar • SÍ A • 1 22 36 4 ÁL- DÓSIR GLER- FLÖSKUR PLAST- FLÖSKUR Þú getur komið með heilar drykkjarumbúðir í tæknivæddar móttökustöðvar Endurvinnslunnar að Dalvegi 28 og í Knarrarvogi 4 án þess að þurfa að telja eða flokka umbúðirnar. Þannig sparar þú þér tíma og fyrirhöfn. Beyglaðar drykkjarmbúðir þarf að telja og flokka áður. Þann 1. nóvember lokar móttaka skilagjaldskyldra drykkjar- umbúða hjá Sorpu Sævarhöfða og Dalvegi. Opnum nýja tæknivædda móttökustöð í Hraunbæ í desember í samstarfi við Skátana Velkomin(n) í nýja móttökustöð okkar að Dalvegi 28 Kópavogi KÖRFUBOLTI Keflavík og Snæfell hafa unnið fjóra fyrstu leiki sína í Dominos-deild kvenna í körfu- bolta í vetur en annað liðanna mun tapa sínum fyrsta leik í kvöld þegar toppliðin mætast í Toyota-höllinni í Keflavík. Snæfellskonur hafa unnið alla níu leikina og báða titlana á tímabilinu og þar á meðal er sex stiga sigur á Keflavík (78- 72) í úrslitaleik Lengjubikarsins. Keflavíkurliðið lék þá án bæði bandaríska bakvarðarins Jessicu Jenkins og fyrirliðans Birnu Valgarðsdóttur en þessir tveir lykilmenn liðsins verða með í kvöld. Keflavíkurkonur hafa rúllað yfir andstæðinga sína í fyrstu fjórum umferðunum og unnið þá með 28 stiga mun að meðaltali en fá væntanlega mun meiri mótstöðu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.15 en þá fara einnig fram eftirtaldir leikir: Grindavík-Valur í Grinda- vík, Haukar-Fjölnir í Schenker- höllinni og KR-Njarðvík í DHL- höllinni. - óój Dominos-deildin í körfubolta: Toppslagur hjá konunum BERGLIND GUNNARSDÓTTIR Snæfell er enn ósigrað í vetur. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.