Fréttablaðið - 24.10.2012, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 24.10.2012, Blaðsíða 47
WOW verður B ra nd en b ur g WOW air hefur tekið yfir flugrekstur og áætlunarflug Iceland Express og mun tryggja að staðið verði við skuldbindingar gagnvart þeim sem pantað hafa farmiða með félaginu. Með þessu viljum við byggja upp öflugt og ferskt lággjaldaflugfélag, sem býður alltaf lægsta verðið í flugsamgöngum til og frá Íslandi og einstaka þjónustu. Við mætum samkeppninni af fullum krafti og höldum ferðinni ótrauð áfram undir merkjum WOW air. Góðir gestir, við hlökkum til að taka á móti ykkur. Velkomin um borð Nánar á wow.is, icelandexpress.is, í síma 590 3000 og 550 0600. Þjónustuver WOW er opið til 22:00 og hjá IEX til 17:00.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.