Fréttablaðið - 02.01.2013, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 02.01.2013, Blaðsíða 42
2. janúar 2013 MIÐVIKUDAGUR| SPORT | 34 Í beinni í kvöld Kl. 19.45 Liverpool - Sunderland Sport 2 & HD Chelsea - QPR Sport 3 Kl. 20.00 Newcastle - Everton Sport 4 Sunnudagsmessan hefst strax að leik loknum á Sport 2 Við t rúUm á Si gur HM í han dbol ta Í LEI FTRA NDI H ÁSKE RPU Hefs t 11. janú ar Þorsteinn J. og gestir Þorsteinn J. sér um upphitun fyrir leiki og stýrir ítarlegri umfjöllun eftir leiki ásamt handbolta sérfræðingum og góðum gestum. FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT | 512 5100 | STOD2.IS | VERSLANIR VODAFONE | VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 ÚRSLIT Í ENSKA BOLTANUM WEST BROM 1 FULHAM 2 0-1 Dimitar Berbatov (39.), 1-1 Romelu Lukaku (49.), 1-2 Alexander Kacaniklic MANCHESTER CITY 3 STOKE CITY 0 1-0 Pablo Zabaleta (43.), 2-0 Edin Dzeko (56.), 3-0 Sergio Agüero (74.) SWANSEA 2 ASTON VILLA 2 1-0 Wayne Rouledge (9.), 1-1 Andreas Weimann (44.), 1-2 Christian Benteke (84.), 2-2 Danny Graham (95.) TOTTENHAM 3 READING 1 0-1 Pavel Pogrebnyak (4.), 1-1 Michael Dawson (51.), 2-1 Emmanuel Adebayor (51.), 3-1 Clint Dempsey (79.) WEST HAM 2 NORWICH 1 1-0 Mark Noble, víti (3.), 2-0 Joey O‘Brien (26.), 2-1 Russel Martin (90.) WIGAN 0 MANCHESTER UNITED 4 0-1 Javier Hernandez (36.), 0-2 Robin van Persie (43.), 0-3 Javier Hernandez (64.), 0-4 Robin van Persie (88.) SOUTHAMPTON 1 ARSENAL 1 1-0 Gaston Ramirez (35.), 1-1 Sjálfsmark (41.) STAÐAN Man.Utd. 21 17 1 3 54:28 52 Man.City 21 13 6 2 41:19 45 Tottenham 21 12 3 6 39:27 39 Chelsea 19 11 5 3 39:18 38 Arsenal 20 9 7 4 40:22 34 Everton 20 8 9 3 33:25 33 W.B.A. 21 10 3 8 29:27 33 Swansea 21 7 8 6 31:26 29 Stoke 21 6 11 4 21:20 29 Liverpool 20 7 7 6 31:26 28 West Ham 20 7 5 8 24:24 26 Norwich 21 6 7 8 24:34 25 Fulham 21 6 6 9 32:37 24 Sunderland 20 5 7 8 21:26 22 Newcastle 20 5 5 10 26:37 20 Aston Villa 21 4 7 10 17:41 19 Southampton 20 4 6 10 27:38 18 Wigan 21 5 3 13 22:39 18 Reading 21 2 7 12 23:40 13 Q.P.R. 20 1 7 12 16:36 10 FÓTBOLTI Gestunum frá Man- chester var greinilega enn í fersku minni heimsókn liðsins til Wigan á síðustu leiktíð. United tapaði þá sinni fyrstu viðureign í sextán leikjum gegn Wigan og í kjölfarið má segja að titillinn hafi byrjað að renna úr greipum United. Roberto Mancini, stjóri Man- chester City, lét hafa eftir sér í við- tali á dögunum að Robin van Persie væri helsta ástæða þess að sjö stig- um munar á grannliðunum á toppi deildarinnar. Van Persie skoraði tvívegis líkt og Javier Hernandez, sem einnig lagði eitt upp, í 4-0 stór- sigri United. Sir Alex Ferguson fór fögrum orðum um framherja sína tvo að leik loknum. „Javier Hernandez er marka- skorari og refur í teignum. Hæfileikar van Persie eru einstakir og fyrra mark- ið hans stórkostlegt. Við bjuggumst við því að hann yrði lykilleikmað- ur sem myndi bæta einhverju auka- lega við okkar leik og það hefur hann svo sannarlega gert,“ sagði Ferguson. Þetta er annar leikurinn í röð þar sem United hélt hreinu og sýndu liðsmenn United á tíðum meistara- takta. Lærisveinar Mancini hjá City unnu skylduverk þegar Stoke mætti í heimsókn. Þótt liðsmenn Tony Pulis geri stórliðunum oftar en ekki skráveifu á heimavelli sínum er liðið einatt sem lamb í höndum stórliðanna á útivelli. Sú var raun- in í Manchester þar sem Englands- meistararnir unnu 3-1 sigur. Roberto Mancini hefur lagt áherslu á það í viðtölum undan- farnar vikur að framherjar liðs- ins nýti færin betur og minnti á það í viðtali eftir leik. „Við munum vel að við unnum deildina á markatölu í fyrra. Það þarf að skora úr tækifærun- um sem bjóðast,“ sagði Manc- ini ósáttur við færanýtinguna í fyrri hálfleiknum. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp jöfn- unarmark Tottenham í 3-1 heimasigri á Reading. Horn- spyrna Gylfa hafnaði á koll- inum á Michael Dawson sem skoraði. „Það var frábært að vera í byrjunarliðinu, ég er full- ur sjálfstrausts og hlakka til þess sem fram undan er,“ sagði Gylfi að leik loknum. Totten- ham skaust í þriðja sætið en Chel- sea mætir QPR í kvöld. Arsenal missteig sig í heim- sókn sinni til Southampton. Spila- mennska Arsenal olli vonbrigð- um líkt og úrslitin. Stigið kom Southampton upp úr fallsæti þar sem liðið hefur betri markatölu en Wigan. kolbeinntumi@365.is Meistarataktar hjá United Ekkert lát er á stigasöfnun Manchester United sem tók Wigan í kennslustund í gær. Robin van Persie heldur áfram að raða inn mörkunum í rauða búningnum og er markahæstur í deildinni með sextán mörk. Á FLUGI Javier Hernandez fór á kostum gegn Wigan í gær og var að öðrum ólöst- uðum maður leiksins. NORDICPHOTOS/GETTY VEL FAGNAÐ Gylfi Þór (til hægri) fagnar marki Michaels Dawson sem Hafnfirðingurinn lagði upp. NORDICPHOTOS/GETTY

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.