Fréttablaðið - 24.01.2013, Page 1

Fréttablaðið - 24.01.2013, Page 1
Þ að eiga allir skilið SVART OG HVÍTTErlend tískublöð segja að svart og hvítt verði í há- tísku með vorinu. Alls kyns rendur, hvort sem þær eru langsum eða þversum. Þessi svarthvíta tíska er áber- andi hjá flestum tískuhönnuðum, hvort sem er í bol- um, kjólum eða skyrtum. Þessi er frá Marc Jacobs. ALLIR EIGA GÓÐ GLERAUGU SKILIÐEYESLAND KYNNIR Gleraugnaverslunin Eyesland í Glæsibæ býður yfir þús- und hágæða gleraugu fyrir allt að 70% lægra verð en annars staðar EYESLAND Helga Kristinsdóttir sjón-tækjafræðingur ásamt Eddu Friðfinns-dóttur og Rannveigu Gísladóttur. Þær segja stöðugan straum fólks í verslunina þó hún sé á fimmtu hæð í Glæsibæ.MYND/ANTON Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.isOpið frá 10-14 virka daga. AÐHALDS- kjóll/undirkjóll Margir glæsilegir li t ir í stærðum S,M,L ,XL á kr. 6.550,- Rodalon sótthreinsun Gegn myglusveppi Eyðir lykt úr fatnaði Opið kl. 9 -18 laugardaga kl. 11 - 16 Stórhöfða 25 569 3100 eirberg.is Meiri verðlækkunNú allar haustvörur og skór á HÁLFVIRÐI Kynningarblað Gólfhiti, parket, dúkur, flísar, flotuð gólf, steinteppi, gæði, fagmennska, útsölur GÓLFEFNI FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 2013 &HITAKERFI Epoxy Flex er með sérstaka grunna sem þola mikinn raka og henta vel fyrir fiskverkanir og matvælavinnslur. Hér má sjá húsnæði KG fiskverkunar á Rifi þar sem Epoxy Flex lagði gólfefnin. Meðal verkefna sem Epoxy Flex hefur unnið að eru verkstæðisgólfin í húsnæði Marels í Garðabæ. FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Fimmtudagur 18 2 SÉRBLÖÐ Gólfefni & hitakerfi | Fólk Sími: 512 5000 24. janúar 2013 20. tölublað 13. árgangur SKOÐUN Þýskaland og Frakkland eru öxlar Evrópu skrifar Jón Ormur Hall- dórsson. 19 SPORT Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson bætti leik sinn með hjálp kærustunnar. 42 LÖGREGLUMÁL Embætti ríkis- saksóknara og kynferðisbrota- deild lögreglunnar á höfuðborg- arsvæðinu eru að sligast undan kynferðisbrotamálum. Holskefla af málum er varða kynferðis- brot gegn börnum hefur skollið á lögreglunni síðan Kastljós birti umfjöllun sína um Karl Vigni Þor- steinsson þann 7. janúar síðastlið- inn. Björgvin Björgvinsson, yfir- maður kynferðisbrotadeildar- innar, segist aldrei hafa upplifað annað eins á jafn stuttum tíma. Um tíu rannsóknarlögreglumenn, auk Björgvins, vinna nú af fullum krafti að rannsóknum hinna ýmsu kynferðisbrotamála, gamalla og nýrra. „Það hefur aldrei komið svona áður, þetta er með ólíkindum,“ segir Björgvin. „Þetta er búið að vera mjög, mjög mikið frá áramót- um.“ Sigríður Friðjónsdóttir ríkissak- sóknari segir málafjölda embætt- isins hafa aukist svo mikið á síð- ustu árum að nú hafi starfsmenn þess einfaldlega ekki undan. „Staðan er mjög erfið vegna þess að málin eru að safnast upp og við höfum ekki undan að afgreiða þau. Það er ekki gott ástand hvað það varðar. En við höfum fengið viðbótarfjárveit- ingu svo við getum farið að bæta við okkur mannskap,“ segir Sigríð- ur og bætir við að auk sakamála sinni embættið fjölmörgum öðrum verkefnum. Mörg geti tekið fleiri vikur og nefnir hún Hells Angels- málið sem dæmi. Níu lögfræðingar starfa nú hjá ríkissaksóknara, að Sigríði meðtalinni. „Það þarf ekki mikið til og við erum á haus alla daga. Það hefur verið illa búið að embættinu lengi sem endar með því að þetta spring- ur bara. Sem er ekki ásættanlegt fyrir þá sem í hlut eiga; máls- aðilana og svo okkur að þurfa að vinna undir þessu álagi. Menn taka þetta heim með sér og eru með í maganum yfir bunkunum og öllum málunum, sem eru auð- vitað öll alvarleg.“ Embætti ríkissaksóknara sendi frá sér 15 ákærur í fyrra er varða kynferðisbrot gegn börnum. Þetta er töluvert lægra hlutfall en und- anfarin ár, en mörg málanna eru enn til rannsóknar eins og áður sagði. - sv / sjá síðu 2 og 4 Réttarkerfið er að drukkna í kynferðisbrotamálum Embætti ríkissaksóknara hefur ekki undan að afgreiða kynferðisbrotamál og bunkarnir hrannast upp. Aldrei jafn mikið álag á kynferðisbrotadeild lögreglunnar og nú. Karl Vignir úrskurðaður í mánaðar síbrotagæslu. ALLT AÐ 75% AFSLÁTTUR Sjá allt úrvalið á ht.is SUÐURLANDSBRAUT 26 - SÍMI 569 1500 BÍLTÆKIMP3 SPILARAR ÚTVÖRPFERÐATÆKI MAGNARAR BÍLMAGNARAR ÞRÁÐLAUSIR SÍMAR MEIRA EN 1000 VÖRUTEGUNDIR MEÐ ÓTRÚLEGUM AFSLÆTTI Heilsubúð í Smáralind MIKIÐ ÚRVAL • FRÁBÆR GÆÐI • BETRI VERÐ Holland and Barrett ÍslandSími 534-1414 • w w w.hollandandbarrett.is • og flott útsala Fjörug Opið til 21 í kvö ld E N N E M M / S ÍA / N M 4 9 8 7 9 MENNING President Bongó í GusGus á hlut í þremur skútum og siglir um heimsins höf. 46 BÍÓ „Það má segja að ég byrji á toppnum enda er þetta draum- ur að rætast,“ segir kvikmynda- gerðarmaðurinn Gestur Valur Svansson. Samningar voru í gær undirritaðir um kaup Hollywood- leikarans Adams Sandlers á fyrsta kvikmynda- handriti Gests í fullri lengd. Myndin hefur vinnuheitið The Last Orgasm. Gestur hitti Sandler í Los Angeles vorið 2010 og kynnti hugmyndina fyrir leikar- anum. Í kjölfarið fór af stað langt ferli sem lauk með undirskrift samningsins í gær. Gestur skrifar handritið sjálfur ásamt meðhöf- undum frá Hollywood, svo hann mun sitja sveittur við lyklaborðið næstu mánuði. - áp / sjá síðu 46 Gestur í góðum málum: Seldi Adam Sandler handrit Staðan er mjög erfið vegna þess að málin eru að safnast upp og við höfum ekki undan. Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari Bolungarvík -1° A 11 Akureyri -2° A 4 Egilsstaðir 1° SA 7 Kirkjubæjarkl. 6° SA 12 Reykjavík 5° SA 13 ÚRKOMA SYÐRA Fremur stíf SA-átt S- og V-lands. Víða rigning eða slydda en úrkomulaust að mestu N-til. Hiti 0-7 stig. 4 Kínverjar í klúbbinn? Svíar og Norðmenn eru jákvæðir fyrir áheyrnaraðild Kínverja að Norður- skautsráðinu. 8 Brást sem fyrirmynd Framferði brottrekins bæjarritara á Akranesi hlaut að hafa alvarlegar afleiðingar, ítrekar einróma bæjarstjórn. 2 Óvæntur sigurvegari Yair Lapid, óvæntur sigurvegari þingkosning- anna í Ísrael, verður í lykilstöðu við stjórnarmyndun. 10 Kíló af sykri á viku Íslendingar neyta tæps kílós af sykri í hverri viku. Framboð á ferskum ávöxtum og grænmeti dróst saman í hruninu en hefur nú aukist á ný. 12 BRETLAND Nick Clegg, varaforsætisráð- herra Bretlands og formaður Frjálslyndra demókrata, segir yfirlýsingu Davids Came- rons forsætisráðherra um endurskoðun ESB-aðildar og þjóðaratkvæðagreiðslu vera ótímabæra og til þess fallna að auka á óvissu næstu ár. Clegg sagði að áherslan ætti að vera á að styrkja efnahag landsins, sem staðið hefur höllum fæti síðustu misseri. „Það verkefni verður mun erfiðara ef næstu ár munu ein- kennast af nagandi óvissu vegna óljósra, langvinnra viðræðna við ESB. Það mun koma niður á hagvexti og atvinnusköpun og er því þjóðinni ekki í hag.“ Ed Miliband, formaður Verkamanna- flokksins, sagðist andvígur atkvæðagreiðslu um ESB-aðild, líkt og Cameron hafi sjálfur verið haustið 2011 þegar þeir hafi báðir kosið gegn slíku. - þj / sjá síðu 6 Varaforsætisráðherra Breta ósammála Cameron um ESB-þjóðaratkvæði: Segir óvissuástand munu skaða NICK CLEGG 40 ÁR FRÁ GOSI Vestmannaeyingar minntust þess í gær að 40 ár eru liðin frá því að gos hófst í Heimaey. Af því tilefni var haldin svokölluð Þakkargjörð til að þakka landsmönnum þann samhug sem eyjabúum var sýndur í gosinu og eft ir það. FRÉTTABLAÐIÐ/ÓSKAR P. FRIÐRIKSSON GESTUR VALUR SVANSSON

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.