Fréttablaðið - 01.02.2013, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 01.02.2013, Blaðsíða 25
3 msk. olía 600 g kjúklingabringur í strimlum, úrbeinuð læri í strimlum eða lundir 2 portobellosveppir í sneiðum ½ kúrbítur í sneiðum ½ hvíti parturinn af kína- káli í sneiðum Salt og nýmalaður pipar Teriyakisósa 1,5 dl teriyakisósa 1,5 dl sojasósa 1-2 msk. balsamikedik 1-2 msk. hunang ½ chili, frælaus og smátt saxaður 1 msk. engifer, smátt saxað 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir Allt sett í skál og blandað vel saman Hitið olíu á stórri pönnu og steikið kjúklingastrimlana í 2-3 mínútur á hvorri hlið. Bætið þá sveppum og kúr- bít á pönnuna og kryddið með salti og pipar. Steikið í 2-3 mín. til viðbótar. Þá er kínakáli og teriyakisósunni bætt á pönnuna og látið krauma í 1 mínútu. Berið strax fram með soðnu Barilla-pasta eða hrís- grjónum og brauði. KJÚKLINGASTRIMLAR Í TERIYAKI MEÐ ENGIFER, CHILI OG HVÍTLAUK FLOTT UPPSKRIFT Meistarakokkurinn Úlfar Finnbjörnsson matreiðir girnilegan kjúklingarétt. MYND/ANTON Matreiðslumaðurinn Úlfar Finn-björnsson sér um sjónvarpsþátt-inn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta-kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur upp skrift að kjúklingastrimlum í teriyaki með engifer, chili og hvítlauk. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þennan girnilega rétt í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarps- stöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endur- sýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. HINSEGIN VETRARHÁTÍÐ Hátíðin Rainbow Reykjavík, alþjóðleg hinsegin vetrarhá- tíð, stendur nú yfir en hápunktur hennar verður í Silfur- bergi í Hörpu í kvöld kl. 22.30. Þar mun Eurobandið bjóða í Eurovision-tónlistarveislu þar sem Páll Óskar, Hera Björk, Sigga Beinteins, Friðrik Ómar og Regína sjá um stuðið. ÚTSALA Allt að Blomber Al Candy uppþvottavélar frá 69.990 Allt að 36% afsláttur Mikið úrval af kæliskápum frá Blomberg, Candy og Severin með allt að 33% afslætti ar frá trich og fslætti Fissler pottar, pönnur og hnífar með 20% afslætti 0 Severin smátæki, kaffivélar, blandarar, brauðvélar, katlar og fleira og fleira á frábærum verðum og lætti LOKADAGAR g þvot lt að 20% afsláttur tavélar frá 79.990 ÚTSÖLULOK Á LAUGARDAG a háf e Saeco alsjálfvirkar kaffivélar frá 49.99 pipar- 25% afs og Di að 60% Die LOKADAGAR Ofn Blomberg KitchenAid m ar, hellub , Brandt, eð allt W saltkva Bound eð m m orð illia rnir ÚTSÖLULOK Á LAUGARDAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.