Fréttablaðið - 01.02.2013, Síða 45
LJÚFFENG KJÚKLINGASÚPA
fyrir 4 að hætti Rikku
1 msk ólífuolía
100 g beikon, skorið í bita
400 g kjúklingalundir, skornar í bita
1 laukur, saxaður
2 hvítlauksrif, söxuð
2 stórar gulrætur, afhýddar og
sneiddar
400 g sæt kartafla, afhýdd
og skorin í munnbita
2 tsk oreganó krydd
2 tsk basiliku krydd
1 tsk rósmarín krydd
1 tsk dillfræ
2 lárviðarlauf
3 msk hvítvínsedik
2 l vatn
2 kjúklingakraftsteningar
3 msk tómatþykkni
Handfylli steinselja, söxuð
Salt og nýmalaður pipar eftir
smekk
afsláttur á kassa afsláttur á kassa
FERSKT ÍTALSKT
GÆÐAPASTA MEÐ
FYLLINGU
Inniheldur sérvalið durum hveiti,
ræktað í Toskana, 8 „free range“
egg (egg frá frjálsum hænum)
í hverju kílói af hveitinu. Ekkert
viðbætt vatn og engin litarefni.
Þetta eru innihaldsefnin sem
gera Ricette d´Autore að besta
pasta Ítala.
RICETTE
D‘AUTORE
Hitið olíuna í potti við meðalhita, steikið beikonið
og kjúklinginn og leggið á eldhúspappír. Steikið
laukana, gulræturnar og sætu kartöflurnar þar til
og eldið í 1-2 mínútur, hellið þá edikinu saman við
kraftinum saman við og látið malla í 30-40 mínútur.
-
num saman við og látið malla í 15 mínútur. Kryddið
með salti og pipar og stráið steinselju yfir.
Kkal: 528/26% RDA
Fita: 32 g/ 50% RDA
* Ráðlagður dagskammtur (RDA) er
miðaður við 2.000 hitaeininga
orkuþörf.