Fréttablaðið - 01.02.2013, Side 61

Fréttablaðið - 01.02.2013, Side 61
Símaskráin 2013 verður tileinkuð sjálfboðaliðum Slysavarnafélagsins Landsbjargar og þar verða birtar valdar sögur og þakkir til sjálfboðaliða. ÞAU EIGA ÞAÐ SKILIÐ! Já hvetur landsmenn til að þakka öllum 18.000 sjálfboðaliðum Slysavarnafélagsins Landsbjargar með því að segja reynslusögur af aðstoð eða björgun. Sýndu þakklæti í verki og sendu inn þína sögu á já.is fyrir 20. febrúar nk. Þrjár sögur sem best lýsa mikilvægi sjálfboðastarfsins hljóta 500.000 kr., 300.000 kr. og 200.000 kr. peningaverðlaun sem höfundarnir geta gefið björgunarsveit að eigin vali. Þú getur líka þakkað sjálfboðaliðunum fyrir að vera ávallt í viðbragðsstöðu með því að senda þeim baráttukveðju á já.is. er svarið118 Já.is Stjörnur.is Símaskrá Já í símann i.ja.is Við tökum á móti kveðjum og reynslusögum til sjálfboðaliða Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Já.is Segðu takk – segðu sögu E N N E M M / S ÍA / N M 5 6 3 8 6

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.