Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.10.2011, Side 65

Fréttatíminn - 14.10.2011, Side 65
Þóra Einarsdóttir · Finnur Bjarnason · Garðar thór CortEs ÁGúst ólaFsson · siGrún hjÁlmtýsdóttir · jóhann smÁri sævarsson hulda Björk Garðarsdóttir · auður Gunnarsdóttir · siGríður ósk kristjÁnsdóttir snorri Wium · valGErður Guðnadóttir · kolBEinn jón kEtilsson · viðar Gunnarsson kór oG hljómsvEit íslEnsku ópErunnar lýsinG: pÁll raGnarsson · BrúðuGErð: BErnd oGrodnik BúninGar: Filippía i. Elísdóttir · lEikmynd: axEl hallkEll jóhannEsson lEikstjóri: ÁGústa skúladóttir · hljómsvEitarstjóri: daníEl Bjarnason FRUMSÝNT Í HÖRPU 22. OKTÓBER 2011 – örfá sæti Sunnudaginn 13. nóvember kl. 20 – aUKaSÝNiNg Laugardaginn 29. október kl. 20 – uppselt Laugardaginn 19. nóvember kl. 20 – örfá sæti Laugardaginn 5. nóvember kl. 20 – uppselt Sunnudaginn 20. nóvember kl. 16 – örfá sæti Laugardaginn 12. nóvember kl. 20 – uppselt Laugardaginn 25. nóvember kl. 20 – uppselt WAMozart F a B r i k a n Spennandi námskeið og fyrirlestrar Þorbjörg Hafsteinsdóttir 10 árum yngri á 10 vikum (örfá sæti laus) Námskeiðið hefst með opnunarfyrirlestri þriðjudaginn 18. október. Þetta er 10 vikna tímabil þar sem bent er á hagkvæmar lausnir til að bæta mataræðið, losna við ýmsa nútímakvilla og viðhalda hreysti og æskuljóma á náttúrulegan hátt. Námskeiðið inniheldur: Bækling með leiðbeiningum, uppskriftum og innkaupalista. Persónuleg samskipti og hvatningu með tölvupósti. Aðgang að Google hópi með stuðningi frá öðrum þátttakendum. Skráning er takmörkuð við 30 manns | Verð: 17.900 kr. Þorbjörg Hafsteinsdóttir Næringarþerapisti D.E.T Námskeiðin verða haldin í Borgartúni 24 Nánari upplýsingar: www.lifandimarkadur.is Skráning á netfangið: namskeid@lifandimarkadur.is • Aðrir fyrirlestrar www.lifandimarkadur.is | Borgartúni 24 | Hæðasmára 6 | Hafnarborg Vertu sykurlaus Fimmtudaginn 20. október | kl. 18:00 til 21:00 | Verð 4.900 kr. Gleðin á heima í maganum Þriðjudaginn 25. október | kl. 18:00 til 21:00 | Verð 4.900 kr. Eru hormónar samvinnuþýðir? Fimmtudaginn 27. október | kl. 18:00 til 21:00 | Verð 4.900 kr. • Stóra námskeiðið  Sælkerahornið nýjar Bjórtegundir Viking Classic Viking Classic er nýr bjór í Viking-bjórfjölskyldunni. Hann er í klassískum stíl og tilheyrir Vienna-bjór- flokknum sem varð til á 19. öldinni en sækir innblástur til danskra bjórtegundanna í sama stíl. Hann hefur meiri fyll- ingu og dekkri lit en hinn hefðbundni ljósi lager- bjór. Hann er bruggaður úr pilsnermalti en að auki eru notaðar í hann þrjár gerðir af dekkra malti sem gefur rauðbrúnan lit og sætukenndan karamellukeim. Hann er létt humlaður og með væga beiskju sem leyfir maltinu að njóta sín. Einstök Icelandic Pale Ale Brugghúsið Einstök er samstarfsverkefni Vikings og þriggja Bandaríkjamanna um að brugga bjór á Akureyri úr besta vatni veraldar fyrir amerískan bjórmark- að. Nú fá Íslendingar líka að smakka eina af þessum bjórtegundum, Icelandic Pale Ale. Þessi ágæti bjór er ferskur og bragðmikill og kröftugur en þó fágaður. Hann er í ágætu jafnvægi, vel humlaður með malt- kenndum tónum. Október märzen Þessi bjór er fimmti bjórinn frá Borg Brugg- húsi og jafnframt fyrsti árstíðarbjórinn þeirra. Hann er eingöngu fáan- legur núna í október og dregur nafn sitt af bjórhátíðinni frægu í Þýskalandi sem rekja má alla leið aftur til ársins 1810. Þetta er ein- staklega ljúfur og mildur bjór. Hann er koparrauð- ur á lit með léttu malt- bragði og það örlar á smá beiskju. Góður með ekta októberfest-mat. Teitur Jónasson Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á valdimar@frettatiminn.is Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgar- svæðinu og Akureyri og í lausadreifingu um allt land. Dreifing á bækl- ingum og fylgiblöðum með Fréttatímanum er hagkvæmur kostur. menning 61 Helgin 14.-16. október 2011

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.