Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.10.2011, Síða 72

Fréttatíminn - 14.10.2011, Síða 72
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið … ... fær Guðrún Ebba Ólafsdóttir fyrir að sýna aðdáunarvert hugrekki með því að stíga fram og ræða um hryllilegar gjörðir föður síns af fádæma yfirvegun. Buðu öllu starfsfólki til Frankfurt Það ríkir væntanlega hvergi betri andi á íslenskum vinnustað þessa dagana en hjá bókarisan- um Forlaginu. Allir starfsmenn fyrirtækisins eru nú staddir í Frankfurt á Bókamessunni þar sem Ísland er í öndvegi. Þeim var boðið af feðgunum Jóhanni Páli Valdimarssyni og Agli Erni Jóhannssyni sem stýra fyrir- tækinu. Einhverjir starfsmenn fóru út á þriðjudag en aðrir í dag, föstudag. Var það mál feðganna að það væri hreinlega skylda þeirra að leyfa dugmiklum starfsmönnum sínum að upplifa Bókamessuna, sérstaklega á þessu ári þar sem allt snýst um Ísland. Sunnudaginn 16. október verður safnaramarkaður í Síðumúla 17 (2. hæð) kl. 13 - 16 Á boðstólum verður m.a. Mynt • Seðlar • Minnispeningar Barmmerki • Smáprent • Frímerki o.m.fl. Komið og takið þátt í markaðsstemmningu þar sem margt áhugavert er að finna. Sala - Kaup - Skipti. MYNTSAFNARAFÉLAG ÍSLANDS Í S L A N D S • M Y N T S A F N A R A F É L A G • Safnaramarkaður www.mynt.is 16. OKTÓBER Mæðrastyrksnefnd fær 250 miða á Hetjur Valhallar – Þór Snædís Baldursdóttir sem er sjö ára afhenti, fyrir hönd Títans fjárfestingarfélags, Senu og CAOZ, Ragnhildi Guðmundsdótt- ur, framkvæmdastjóra Mæðra- styrksnefndar 250 aðgöngumiða á kvikmyndina Hetjur Valhallar – Þór ásamt 250 gjafamiðum fyrir poppi og gosi. Með þessu vilja áðurnefnd fyrirtæki stuðla að því að sem flestir sjái sér fært að sjá Hetjur Valhallar – Þór sem verður heimsfrumsýnd í dag, föstudaginn 14. október, á 11 stöðum og í 24 bíósölum um land allt. Kvikmyndin er fyrsta íslenska þrívíddarteiknimyndin í fullri lengd og fjallar um upp- vaxtarár þrumuguðsins Þórs, en myndin er fjölskyldumynd sem höfðar til allra aldurshópa. AÐEINS H E I L S U R Ú M Eitt það mikilvægasta í lífi okkar er góður svefn. Til þess að geta átt góða nótt og sofið vel þurfum við að huga vel að vali okkar á góðu rúmi. Í Rekkjunni er að finna eitt mesta úrval landsins af heilsurúmum við allra hæfi. Starfsmenn okkar hafa áralanga reynslu í að aðstoða fólk við að velja rétta rúmið. Í þau 17 ár sem að Rekkjan hefur starfað hafa Íslendingar keypt rúm frá Bandaríska fram- leiðandanum King Koil sem hefur framleitt hágæða heilsurúm í 113 ár. King Koil hefur veitt gríðarlegum fjármunum og tíma í þróun og prófanir. Á þessum tíma hefur King Koil náð miklum og góðum árángri sem endurspeglast í viðurkenningum sem fyrirtækinu hafa verið veitt í gegnum árin. í dag er King Koil einu heilsurúmin sem eru bæði með vottun frá FCER (Alþjóðasamband Kiropraktora) og Good Housekeeping (Stærstu neitandasamtök í Bandaríkjunum). Rekkjan ehf ≤≥ Suðurlandsbraut 48 (Bláu húsin í Faxafeni) ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 KING KOIL HEILSURÚM FRÁ AMERÍKU! A R G H ! 1 4 1 0 1 1 TÍU RÚM! FYRSTUR KEMUR – FYRSTUR FÆR BALFOUR PILLOW Queen Size (153x203cm) • 5 svæðaskipt svefnsvæði • 3 svæðaskipt gormakerfi • 10 ára ábyrgð • Lagar sig að líkamanum • Veitir góða slökun • Stuðningur við bak • Tvíhert sérvalið stál í gormum • Styrktir kantar • Þarf ekki að snúa Fullt verð 226.067 kr. VERÐ NÚ 139.800 kr.

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.