Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.12.2011, Qupperneq 64

Fréttatíminn - 30.12.2011, Qupperneq 64
Vigdís, Bragi og Ólafur í Egyptalandi Egypska forlagið Animar hefur keypt útgáfuréttinn af bókum eftir þrjá íslenska rithöfunda. Um er að ræða Tröllkirkjuna eftir Ólaf Gunnarsson, Gæludýrin eftir Braga Ólafsson og Z ástarsaga eftir Vigdísi Grímsdóttur. Allar þessar bækur munu koma út á arabísku á næstunni. -óhþ Síðasti sjéns á Nasa Tónlistarskemmtunin Síðasti Sjens verður haldin í þriðja sinn á Nasa á næst síðasta kvöldi ársins í kvöld, föstu- dagskvöld. Þá verður allt hækkað í botn með dansi og glensi. Hljómsveit ársins, Of Monsters and Men, treður upp auk Retro Stefson og Rich Aucoin frá Halifax en sá náungi batt endahnútinn á Iceland Airwa- ves og slær hvergi af þegar hann tryllir lýðinn. Hægt er nálgast miða á midi.is og í verslunum Brim við Laugaveg og í Kringlunni. Húsið opnar kukkan 22 og skemmtunin hefst skömmu síðar. Vicky á lista Rolling Stone Tónlistarskríbentinn David Fricke hjá hinu goðsagnarkennda tón- listartímariti Rolling Stone setur plötuna Cast a Light með hinu öfluga rokkbandi Vicky á lista sinn yfir áhugaverð- ustu plötur ársins 2011 – þeirra sem flugu undir radar. Fricke segist aðeins hafa heyrt hluta af tónleikum Vicky á Iceland Airwaves en það hafi dugað honum til þess að heyra uppáhaldslag sitt í ár, How Do You Feel? Hann leynir hvergi hrifningu sinni á plötunni og segir vel þess virði að hafa uppi á henni og mælir með því að fólk hefji leitina á iTunes. Í herbúðum Vicky ríkir vitaskuld mikill fögnuður og á heimasíðu sveitarinnar segir: „Vá þvílíkur heiður!“ Frelsi og breytingar „Orkan sem fer af stað núna 2012 merkir frelsi, breytingar, nýjungar, hugmyndir. Ef heldur áfram að halla á fólk getur það á endanum ekki gert annað en líkt eftir atgervi músarinnar. Ef hún er komin út í horn stekkur hún á þig. Það er líka í mannlegu eðli,“ segir Hermundur Rósinkranz talnaspek- ingur þegar hann horfir fram á veginn og spáir í árið 2012 í sam- tali við Frétta- tímann sem birt er í heild á www. fretta- tim- inn. is. HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið … ... fær Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls, en hann mun taka við sem forstjóri Alcoa í Evrópu nú um áramótin. Tómas er þekktur af prúðmennsku og fram- ganga hans innan Alcoa ber félaginu góðan vitnisburð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.