Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.06.2012, Blaðsíða 57

Fréttatíminn - 22.06.2012, Blaðsíða 57
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Villingarnir / Hello Kitty / Stubbarnir / Algjör Sveppi / Ævintýraferðin / UKI / Dóra könnuður / Mörgæsirnar frá Madagaskar / Mamma Mu / Kalli litli kanína og vinir / Tasmanía /Bionicle: The Legend Reborn 12:00 Nágrannar 13:45 Sprettur (2/3) 14:25 New Girl (19/24) 14:50 2 Broke Girls (4/24) 15:15 Wipeout USA (10/18) 16:00 Spurningabomban (6/6) 16:50 Mad Men (11/13) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 20:30 Sprettur (3/3) 21:00 Dallas (2/10) 21:45 The Killing (7/13) 22:30 House of Saddam (3/4) 23:30 60 mínútur 00:15 The Daily Show: Global Edition 00:40 Silent Witness (7/12) 01:35 Supernatural (17/22) 02:15 Suits (2/12) 03:00 The Event (15/22) 03:45 The Killing (7/13) 04:30 Dallas (2/10) 05:15 Sprettur (3/3) 05:40 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:10 Sterkasti maður Íslands 11:40 Spánn (Valencia) 14:10 Greg Norman á heimaslóðum 14:55 Þór/KA - ÍBV 17:05 Selfoss - Fylkir 18:55 Pepsi mörkin 20:05 Spánn (Valencia) 22:20 Þór/KA - ÍBV 00:00 Oklahoma - Miami # 6 ef verður 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:00 Football Legends 17:30 PL Classic Matches: Liverpool - Arsenal, 2001 18:00 Arsenal - Tottenham 19:45 Premier League World 20:15 Chelsea - Man. Utd. 22:00 PL Classic Matches: Newcastle - Man. Utd, 2002 22:30 Man. City - WBA SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:00 Travelers Championship - PGA Tour 2012 (3:4) 11:15 Golfing World 12:05 Travelers Championship - PGA Tour 2012 (3:4) 16:35 Inside the PGA Tour (25:45) 17:00 PGA Tour 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 PGA TOUR Year-in-Review 2012 23:45 ESPN America 24. júní sjónvarp 49Helgin 22.-24. júní 2012 Miðvikudagskvöld voru hápunktar sjónvarpsvikunnar hjá Íslendingum fyrir þrjátíu árum eða svo. Þau kvöld sýndi sjónvarpið Dallas og fjölskyld- ur sameinuðust opinmynntar fyrir framan skjáinn og hneyksluðust á og dáðust að ríka og fallega fólkinu í Dallas. Dallas var vitaskuld sápa og óttaleg þvæla en svo sjarmerandi, skemmtileg og spennandi auk þess sem JR var svo dásamlegur í illsku sinni að óhjákvæmilegt var að hrífast ekki með og festast í þessu. Auðvitað er í dag útilokað að ná fram þeim áhrifum og galdri sem Dallas gerði í einföldum og saklaus- ari heimi fyrir þremur áratugum og maður hefur óneitanlega spurt sig hvað fólki gangi til að draga þau Larry Hagman, Lindu Gray og Patrick Duffy út af elliheimilunum til þess að halda áfram sögunni um erjur Ewinganna á Suðurgafli. En lengi má lifa á fornri frægð og að sjálfsögðu stóðst maður ekki mátið og horfði á fyrsta þáttinn í nýja Dallasinu á Stöð 2 um helgina. Larry Hagman er enn sjálfum sér og JR líkur þótt kallinn hafi eðlilega látið verulega á sjá. Þau Bobby og Sue Ellen eru líka í nokkuð góðu formi þótt árin hafi krumpað þau eilítið. Þessi þrjú standa því fyrir sínu en unga fólkið sem á að vera í forgrunni þáttanna er drulluslappt og þeir John Ross III og Christop- her, synir Ewing-bræðranna, standa ferðum sínum langt að baki. Þarna eru mættir duglitlir ungir menn sem reyna að feta í djúp spor sér „meiri manna“. Eiginlega segir það allt sem segja þarf um styrk gamla Dallasins og deyfðina yfir því nýja að þeim Lucy Ewing og Ray Krebbs rétt brá fyrir í augnablik og maður vildi strax miklu meira fá að vita hvað þau væru að gera saman, hvernig þeim liði og hvað á daga þeirra hefði drifið frekar en að fylgjast með svikum og ástar- brölti nýju kynslóðarinnar. Fyrsti þátturinn var engu að síður drekk- hlaðinn af svikráðum og fríkuðum fléttum þannig að maður skyldi ekki slá nýja Dallasið út af borðinu um- svifalaust þótt það sé svolítið eins og New Coke á sínum tíma. Það er smá keimur af klassíkinni en bragðið er skrýtið og alls ekki nógu gott. Þórarinn Þórarinsson Litlir strákar í stórum skugga  Í sjónvarpinu Dallas  Skógarhlíð 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Akureyri, sími 461 1099 • www.heimsferdir.is Mallorca Aparthotel Ariel Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, í íbúð. Verð m.v. 2 fullorðna í studio íbúð kr. 114.900 á mann. Sértilboð 26. júní í 14 nætur. Heimsferðir bjóða ótrúleg tilboð 3. júlí og 17. júlí í 14 nætur til Costa del Sol. Mörg hótel í boði. H eimsferðir bjóða ferðir til Mallorca í allt sumar. Núna erum við með einstök tilboð þann 26. júní og 10. júlí í 14 nætur. Skráðu þig í netklúbb Heimsferða og fáðu send öll tilboð. Aguamarina Frá kr. 89.100 í 14 nætur Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, í íbúð 14 nætur. Verð m.v. 2 fullorðna í studio íbúð á Apartamentos Alay’s kr. 114.500. Sértilboð 3. júlí í 14 nætur. frá aðeins kr. 167.700 með allt innifalið frá aðeins kr. 111.900 í 14 nætur með allt innifalið Costa del Sol frá aðeins kr. 89.100 3. og 17. júlí í 14 nætur Fyrstur kemur fyrstur fær! Frá kr. 111.900 í 2 vikur allt innifalið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.