Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.06.2012, Blaðsíða 36

Fréttatíminn - 22.06.2012, Blaðsíða 36
4 garðar Helgin 22.-24. júní 2012  hveragerði sýning um helgina Harðgerð tré og runnar fyrir garða og skógrækt Úrval dekurplantna: | Alparósir | Klifurplöntur | Rósir | Sígrænir runnar | Ávaxtatré | Berjarunnar Sími 483 4840 | GSM 698 4840 Heimasíða: www.natthagi.is Netfang: natthagi@centrum.is Ólafur Njálsson garðyrkjusérfræðingur Opið kl. 10:00 - 19:00 frá sumardeginum fyrsta og fram á haust. © P ál l J ök ul l 2 01 2 h elgina 22. - 24. júní 2012 verður Garðyrkju- og blómasýningin „Blóm í bæ“ haldin í fjórða sinn í Hveragerði. Fyrri sýningar hafa notið mikillar hylli og þúsundir gesta hafa sótt hátíðina heim og notið þess sem í boði hefur verið. Blómaskreytar, garð- yrkjufræðingar og áhugafólk um garðyrkju sjá að venju um skreytingar á sýningunni, en í ár er þema sýningarinnar „sirkus“ og munu skreytingar bera dám af því. Garðyrkjufélagið hefur frá upphafi átt formlega aðild að sýningunni og GÍ-félagar hafa tekið þátt í að skreyta sýningar- svæðið. Að venju verður félagið með fallegan kynningarbás miðsvæðis við lystigarðinn, á móti íþróttahúsinu. Að þessu sinni mun félagið einnig vera með bókasölu, þar sem í boði verður fjöldi bóka um gróður og garða á góðu tilboði, auk papp- írs-pottaranna vinsælu. Fyrir þá sem áhuga hafa á að ganga í fé- lagið, verður lukkupottur þessa helgi og þeir sem eru heppnir fá glaðning með félagsskírteininu. Gróðurunnendur er hvattir til að leggja leið sína í Hveragerði um helgina, þar ættu allir ald- urshópar að finna eitthvað við sitt hæfi. Leikir og leiktæki eru í boði fyrir þá yngstu, glaðlegar og fjölbreytilegar blómaskreyt- ingar út um allan bæ og blóma- sirkustjald í íþróttahúsinu, svo eitthvað sé nefnt. Auk þess hafa Hvergerðingar opna garða sína og bjóða gestum upp á garða- súpu; sjá nánar í dagskrá sýn- ingarinnar. Enginn aðgangs- eyrir er inn á sýningarsvæðið, aðgangur er öllum opinn og sjálfsagt að drífa sig á vit blóm- legra sirkus ævintýra og gera helgina eftirminnilega. Valborg Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Garðyrkjufélags Íslands Garðyrkjufélagið á sýningunni Blóm í bæ Hesturinn var ein skreyting félaga í GÍ á Blóm í bæ 2011. H E LGA R BL A Ð FERÐIR SÉRBLAÐ 107 ÞÚSUND LESENDUR* * capacent lestur í maí 2012 12 til 80 ára. Í Fréttatímanum í næstu viku verður allað um ferðalög frá ýmsum sjónarhornum. Ef þú ert að bjóða ferðir eða þjónustu og vilt koma því á framfæri í kraftmiklum miðli hafðu samband. Fréttatíminn kemur út í um 82.000 eintökum, er dreift um allt land og er eitt mest lesna blað landsins. Hafðu samband við Baldvin í síma 531 3311 eða á baldvin@frettatiminn.is Þú nærð til markhópsins þíns hjá okkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.