Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 10.09.2009, Side 16

Fjarðarpósturinn - 10.09.2009, Side 16
16 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 10. september 2009 Leikjaskóli barnanna byrjar á laugardaginn Íslendingar! Stöndum vörð um fullveldið! Höfnum ESB Veitudagur Ný hreinsi- og dælustöð verður vígð í Hraunavík á laugardaginn kl. 11. Verður boðið upp á veitingar og kynningar á stöðinni auk göngu ferðar eftir Strand - stígnum. Stendur dagskráin til kl. 15. Þá tekur Vatns veit - an á móti gestum í vatnsból - unum í Kaldárbotnum kl. 13- 16 með skoðunarferðum. Opið: mán - mið: 15.30 - 23.30, fim.: 15.30 - 01, föstudaga: 15.30 - 03, laugardaga: 12 - 03 sunnudaga: 12 - 23.30 Aldurstakmark: 20 ár „Happy hour“ alla fimmtudaga pizzur hamborgarar Boltinn í beinni Tilboð! Föðurlandsvinir Kaffi og gómsætar kökur Súpa og brauð o,m.fl. Strandgötu 29 • 555 3401 Opið alla daga Busadagur var í Flensborg á þriðjudaginn en að þessu sinni héldu busarnir sig í og við skólann. Port skólans var afgirt og hópuðst eldri nemendur skólans fyrir utan og fylgdust með busuninni. Þar mátti sjá grímuklædda menn, græna menn og menn í einkennis - fötum en busarnir voru allir í hvítum bolum. Voru þeir leiddir í ýmsar þrautir, eflaust mis áhugaverðar. Busavígslan gekk vel fyrir sig og að sögn skólayfirvalda var framganga bæði þeirra sem stýrðu henni og áhorfenda til fyrirmyndar. Nemendur sam - ein uðust svo á dansleik í Broad way um kvöldið. Þeim leiddist greinilega ekki busunum. L jó s m .: S m á ri G u ð n a s o n Nýr hverfisbar Reykjavíkurvegi 60 Trúbadorinn Garðar Garðars fimmtudagskvöld og laugardagskvöld DJ Fama á föstudagskvöld Fjölmennur busahópur í Flensborg Nýnemarnir skemmtu sér þrátt fyrir að hljóta misjafna meðferð frá eldri nemendum á busadegi Þarna í planinu voru fyrstu busa - vígslur mennskælinga í Flens borg fyrir hátt í 40 árum síðan. L jó s m .: S m á ri G u ð n a s o n L jó s m .: S m á ri G u ð n a s o n Nemendur Hraunvallaskóla voru á hlaupaskónum í gær. Yfir 500 nemendur og starfs - fólk voru ræstir af stað kl. 9.09 í gær morgun þann 9.9.2009 en skól inn tók nú í fyrsta sinn þátt í Nor ræna skólahlaupinu. Það voru hressir ungir krakk - ar sem hlupu af stað þegar ljós - myndara Fjarðarpóstsins bar að garði og greinilegt að allar ætl - uðu að leggja sitt að mörkum. Hlupu af stað í norrænt skólahlaup Einbeitingin skín af andlitum barnanna. L jó s m .: G u ð n i G ís la s o n L jó s m .: G u ð n i G ís la s o n 15% afsláttur frá fimmtudegi til sunnudags 100% náttúruleg og lífræn snyrtivörulína

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.