Prentneminn - 01.01.1970, Síða 11

Prentneminn - 01.01.1970, Síða 11
ekki vera á námsskrá iðnSkóla. Vísa ég hér með máli mínu til sönnunar beint í tillögur námsefnisnefndar. Skapast einhverjir möguleikar til auk- ins verklegs náms með nýja kerfinu? Lítum á námsskrá 1. bekkjar: A. Almennar námsgreinar: (Fylgja ber aðalnámsskrá fyrir iðnfræðsluskóla staðfestri af menntamálaráðuneytinu 20. ágúst 1969). íslenzka: Málfræði ....... Stafsetning .... Skriflegar æfingar Bókmenntir .... Félagsfræði .... Stærðfræði ..... Eðlisfræði ..... Efnafræði ...... Danska ......... Enska .......... Bókfærsla ...... B. Sérgreinar: Fríhendisteikning .............. 5 Flatar- og rúmmálsteikning .... 8 Hjálp í viðlögum .............. 1 44 kennslust. Ein kennslustund er 45 mín„ og yfir 44 kennslu- stundir má ekki fara á viku = 33 klukkustundir. Sérgreinar geta verið mismunandi eftir iðngreinum, eins og síðar er minmzt á Eins og sjá má af þessari námssikrá er ekki mi'kill tími eftir til verklegrar kennslu. Fáið þið kennararnir engu að ráða? Okkur er skammtaður stundafjöldi til kennslunnar og ráðum engu þar um, en aftur á móti verðum við að skipuleggja þessar fáu stundir, sem okkur eru ætlað- ar. Samkvœmt núgildandi námsskrá skól- ans er engin islenzka kennd í 4. bekk. Hvað vilt þú segja um álirif þess arna á iðnmenntun, t. d. hjá setjurum? Þetta er náttúrlega alveg fráleitt að nemar í prentiðm skuli ekki fá meiri ís- lenzkukennslu en t. d. nemar í ketil- og plötusmíði. Þarna er einmitt verkefni fyrir fræðslunefndirnar, og að sjálfsögðu ættu þær að leggja til að verja sérgreinar- tímunum, að hluta eða öllum, til þess náms, qins og námsefnisnefnd bendir réttilega á í tillögum sínum. Er meistarakerfið úrelt? Þegar talað er um meistarakerfi eða meistarakennslu, þá er átt við að öll kennslan fari fram á vinnustað. Slíkt þekkist ekki lengur í okkar iðngrein. Má því segja, að við í prentiðnaðinum búum við blandað kerfi, skóla- og meistara- kerfi. Það hefur átt sér stað miOdl sér- hæfing lijá prentsmiðjum. Það eru blaða- prentsmiðjur, sem prenta eingöngu dag- blöð, umbúðaprentsmiðjur, mjög sér- liæfðar, og prentsmiðjur, sem einungis fást við eyðublaðaprentun o. s. frv. í þess- um prentsmiðjum lærir neminn ekki al-lt það sem hann þarf að kunna til þess að geta tekið sveinspróf. Þarna kemur skólinn til, og það hefur sýnt sig eftir tilkomu prentskólans, að þeir sem lært liafa í blaðaprentsmiðjum til dæmis, eru engir eftirbátar hinna, sem lært hafa í prentsmiðjum, sem eru með tímarita-, bóka- og smáprentun. Iðnfræðslulögin gera ráð fyrir að skólarnir útskrifi sveina, enda er það og sjónarmið þeirra prent- meistara, sem ég þekki bezt. Hvað um námssamnmga? í 23. grein iðnfræðslulaganna segir: „Iðnskóli, sem tekur nemanda í nám til sveinsprófs í ákveðinni grein, skal hafa sömu skyldur gagnvart honum sem um meistara væri að ræða, að svo miiklu leyti sem við getur átt“. Hvað vilt þú segja, Óli, um samruna allra bókagerðarfélaganna í eitt- félag? Kemur ekki til með að skapast enn ein leiðin til sameiginlegrar verklegrar kennslu? Hefur nefndin íhugað þann möguleika? 1 st. l - 1 - 1 - 2 — = 6 lcennslust. ........ 6 - ........ 4 - ........ 2 - ........ 3 - ........ 4 ........ 5 - 1 l PRENTNEMINN

x

Prentneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentneminn
https://timarit.is/publication/950

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.