Fréttatíminn - 01.04.2011, Blaðsíða 72
Bjarni Þór vakti athygli
Bjarni Þór Viðarsson, fyrirliði ís-
lenska U-21 árs landsliðsins í
knattspyrnu, vakti mikla athygli út-
sendara erlendra
liða í glæsilegum
2-1 sigri liðsins
gegn Englandi
á Deepdale-leik-
vanginum í Pre-
ston á mánudags-
kvöldið. Bjarni
Þór, sem spilar
með belgíska
liðinu Mechelen og hefur lítið fengið
að spreyta sig að undanförnu, átti
frábæran leik og má búast við að
fjöldi liða hafi samband við belgíska
liðið með það fyrir augum að kaupa
Bjarna. -óhþ
Eurovision-lagið
á toppinn
Aftur heim, lag Sjonna Brink, sem
verður framlag Íslendinga í Euro-
vision-keppninni í Þýskalandi í maí,
er nú mest spilaða lagið í íslensku
útvarpi. Lagið er búið að sveima í
kringum toppsætið undanfarnar
vikur en ekki haft erindi sem erfiði
fyrr en nú að það skýst upp fyrir
hina bresku Adele, með lagið Roll-
ing in the Deep, og Okkar eigin Osló
með Valdimar Guðmundssyni og
Memfismafíunni. -óhþ
Dans- og vídeóverk
frumsýnt
Dansflokkurinn Darí Darí frum-
sýnir dans- og vídeóverkið Gibbla
í Tjarnarbíói í kvöld, föstudaginn
1. apríl. Að sögn
Hrafnhildar Einars-
dóttur drama-
túrgs sameinast
sjö listamenn
í sýningunni;
danslistamenn,
tónlistarmenn og
vídeólistamaður
en hópurinn fékk
listamannalaun til að vinna dans- og
vídeóverkið. Tónlistin er frum samin
fyrir verkið. Dansflokkurinn Darí
Darí hefur verið starfræktur síðan
haustið 2007. Hann hefur frumsam-
ið og sýnt þrjú dansverk: „Hoppala“
2008 í Norræna húsinu, „Gibbla
Yggdrasils“, sem verk í vinnslu, 2009
á 108 Prototype og „Marbara“ 2009 á
Reykjavík Dance Festival. -óhþ
HELGARBLAÐ Hrósið …
... fá Eyjólfur Sverrisson og læri-
sveinar hans í U-21 árs landsliðinu,
sem vann glæsilegan sigur á enska
liðinu í vikunni.
Austurströnd 3, 170 Seltjarnarnesi. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is
Frumsýning 8. apríl
Forsýningar 6. og 7. apríl kl. 20:00
Miðaverð á forsýningu aðeins 2000 kr.
Tryggðu þér miða
Miðasala Hverfisgötu I 551 1200 I leikhusid.is I midi.is
Miðasala HaFin
EIGUM A
Ð RÆÐA
ÞJÓÐFÉL
AGSMÁL
„Að mínu viti
eigum við að l
áta meira
í okkur heyra u
m ýmis mál se
m eru til
umræðu í land
inu. Í þessu sa
mbandi
nefni ég til dæ
mis atvinnum
ál, opinbera
þjónustu og
ölskyldumál í
víðum
skilningi,” seg
ir Jóhann R. Si
gurðsson,
nýr varaforma
ður Félags má
lmiðnaðar-
manna á Akur
eyri. „Ég er ekk
i með þessu
að segja að fé
lagið eigi að s
enda frá
sér ályktanir u
m allt milli him
ins og
jarðar í tíma o
g ótíma. Á aða
lfundinum í
febrúar var ály
ktað um Vaðla
heiðargöng,
atvinnumál í Þ
ingeyjarsýslum
og Reykja-
víkurugvöll.
Einhver kann a
ð segja að
málmiðnaðarm
enn á Eyjaarð
arsvæðinu
eigi ekki að bl
anda sér í umr
æðuna
um atvinnum
ál annarra. Þv
í er ég ekki
sammála, alla
vega ekki þeg
ar að það
fer saman við
hagsmuni féla
gsmanna á
einhvern hátt.
Ákvörðun fun
darins um
að færa Sjúkra
húsinu á Akur
eyri eina
milljón króna
til tækjakaupa
sýnir líka
þjóðfélagslega
samkennd fél
agsmanna.“
www.goggu
r.isÁ NETI
NU
SKÁLAÐ F
YRIR
EFNAFRÆ
ÐINGUM
Hér á Íslandi e
ru starfandi ö
lmargir
gagnmerkir ef
nafræðingar o
g efnaverk-
fræðingar. Sam
einuðu þjóðirn
ar hafa
ákveðið að ári
ð 2011 verði á
r efna-
fræðinnar. Um
alla veröld er
árið haldið
sérstaklega há
tíðlegt og þes
s minnst
hvað efnafræð
i á stóran þátt
í velmegun
og að fyrir eitt
hundrað árum
fékk
pólski efnafræ
ðingurinn Mad
ame Curie
Nóbelsverðlau
nin í efnafræð
i. Þannig
vilja menn örv
a konur til frek
ari þátttöku
í vísindum me
ð því að minn
a á þessa
stórmerku vísi
ndakonu.
ORRI HAU
KSSON FR
AMKVÆM
DASTJÓRI
SAMTAKA
IÐNAÐAR
INS „Áher
sla okkar á
framsýni,
má ekki ó
vart verða
okkur and
legt skálka
skjól til ge
ra ekki
það, sem v
ið eigum a
ð vera að g
era í dag. É
g segi ekk
i við börni
n mín að é
g muni ekk
i bjóða þei
m hollan o
g góðan m
at í kvöld,
vegna þes
s að ég sé
að fara
á svo ljóm
andi fínt n
ámskeið í
tælenskri
matargerð
, næsta su
mar.“
Þ j ó n u s
t u m i ð i
l l i ð n
a ð a r i n
s
„Íslending
ar eru mj
ög góðir í
að bregð
ast við og
mjög slæ
mir í að g
era plön v
egna þess
að
það hefur
ekkert up
p á sig. Ve
ðrið er ós
töðugt og
nú erum
við einhve
rn veginn
farin að
endurhan
na veðurk
erfið okka
r í efnaha
gsmálum
,“ segir H
ILMAR V
EIGAR P
ÉTURSS
ON,
forstjóri C
CP. Hann
segir krón
una vera
sinn verst
a óvin sam
a hvað að
rir lofsyng
i hana.
. .
. .
SLÆMIR Í
AÐ GERA
ÁÆTLAN
IR
4
ÁHUGI Á
FÖRGUN
SPILLIE
FNA
Þeir sem v
inna við m
óttöku spi
lliefna
verða vari
r við áhug
a á því hva
ð
er gert við
efnin, seg
ir verkstjó
ri
hjá Efnam
óttökunni.
„Nýsköpun
er hreint e
kki bundin
við sprota
-
fyrirtæki, h
ugverk eða
tækniiðnað
. Það er þör
f
fyrir hana
í öllum þei
m rekstri s
em sættir s
ig
ekki við stö
ðnun eða a
fturför. Nýs
köpun í iðn
-
aði og öðru
m atvinnug
reinum er
lykillinn að
endurreisn
Íslands,“ s
agði Helgi
Magnússon
,
formaður S
amtaka iðn
aðarins, á
Iðnþingi á
dögunum.
„Við þurfum
aukna nýs
köpun inna
n starf-
andi fyrirtæ
kja. Við þur
fum nýsköp
un sem get
-
ur af sér ný
iðnfyrirtæk
i – annað hv
ort svonefn
d
nýsköpuna
r-eða sprota
fyrirtæki eð
a hefðbund
-
in fyrirtæki
sem beita n
útímalegum
og djörfum
aðferðum s
em eru líkle
gar til árang
urs.“
„En umfram
allt þurfum
við Íslendi
ngar ný-
sköpun hug
arfarsins,“ s
agði Helgi í
ræðu sinni
.
„Við erum e
nn föst í við
jum hrunsi
ns; vonbrig
ð-
um, tortryg
gni, reiði. Þ
ví miður eru
allt of marg
-
ir upptekni
r af hatri og
refsigleði. Þ
að torvelda
r
okkur að ko
mast úr spo
runum og h
orfa fram á
veginn.“
Helgi sagði
marga gera
sér erfiðar
a fyrir við
enduruppb
yggingu m
eð því einb
lína á þess
a
þætti frekar
en að hygg
ja betur að
framtíðinni
.
Þannig vær
u frekar se
ttar reglur
en að horf
a
fram á vegi
nn. „Árið 2
010 er týnd
a árið og lá
t-
um fleiri slí
k ekki gang
a yfir okkur
!“
Helgi varað
i við fortíð
arþrá og ei
nangrun-
arstefnu, h
vort sem h
ún beindis
t að Evróp
u,
Bandaríkju
num eða öl
lum heimin
um.
„Það vanta
r samstöðu
um hagva
xtarstefnu
og vilja til
að auka ve
rðmætaskö
pun í samf
é-
laginu en sl
ík stefnumö
rkun er lyki
llinn að efn
a-
hagslegri e
ndurreisn
samfélagsin
s. Það van
t-
ar fjárfestin
gar til að hl
eypa krafti
í atvinnulífi
ð
og til að vin
na bug á atv
innuleysinu
. Það vantar
djarfa efnah
agsstefnu s
em gengur
út á að nýta
tækifæri ok
kar í stað þ
ess að hæk
ka skattpró
-
sentur á m
innkandi sk
attstofna se
m gerir ekk
i
annað en a
ð dýpka kr
eppuna að
óþörfu. Vi
ð
getum ekk
i unað við
að þjóðin
sé hnepp
t í
skattafange
lsi og festis
t í fátæktar
gildrum. Vi
ð
verðum að
rífa okkur ú
t úr þessu á
standi með
nýrri stefnu
mörkun.“
Sjá bls. 2
Nýsköpun e
r öllum fyrir
tækjum nau
ðsyn, segir
Helgi Magn
ússon:
LYKILLIN
N AÐ END
URREISN
Fréttir og
fréttaskýringar
Áskrif rsím : 445 9000
Ókey is eintak bíður
þín víða um land
G o G G u r ú t G á f u f é l a G
www.goggur.is