Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.02.2011, Qupperneq 41

Fréttatíminn - 18.02.2011, Qupperneq 41
Bröns alla laugardaga og sunnudaga Aðalstræti 2 | 101 Reykjavík | Sími: 517 4300 | www.geysirbistrobar.is Verð aðeins 1.795 með kaffi eða te Derma Eco lífrænt vottaðar húðvörur fyrir framtíðina Við kynnum með stolti Derma Eco, lífrænt vottaðar húðvörur á skynsömu verði! Derma Eco vörurnar hafa þrjá gæðastimpla sem tryggja úrvals vöru Ecocert er leiðandi í lífrænni vottun. Allar Ecocert vottaðar vörur eru viðurkenndar fyrir gæði og fagmennsku í framleiðslu. Ávallt er leitast við að nota náttúrulegar lausnir og aðferðir. Unnið er eftir mjög ströngum gæðastöðlum og eru eftirlitsmenn að störfum í yfir 80 löndum. Dönsku astma- og ofnæmissamtökin eru mjög öflug samtök sem hafa velferð fólks með astma, ofnæmi og exem að leiðarljósi. Svanurinn er opinber umhverfisvottun Norðurlandanna. Markmiðið er að skapa sameiginlegt norrænt umhverfismerki sem aðilum er frjálst að taka þátt í og stuðlar að því að létta þá byrði sem dagleg neysla leggur á umhverfið. Svansmerkið vottar umhverfisáhrif vöru og þjónustu á öllum líftímanum. Derma Eco fyrir framtíðina Þessir gæðastimplar sem Derma Eco vörurnar hafa hlotið tákna í raun fortíð, nútíð og framtíð. Ecosert passar upp á að það sem er ræktað og fer í vöruna sé í góðu jafnvægi við náttúruna. Astma- og ofnæmissamtökin skoða innihald út frá tækninni í dag með tilliti til ofnæmis og exemis og Svansmerkið tekur mið af morgundeginum en umbúðirnar brotna auðveldlega niður í náttúrunni. Derma Eco fyrir húð og hár Vörulínan samanstendur af 10 mismunandi vörum. Dag- og næturkrem sem næra húðina og gefa henni raka. Hreinsilínan samanstendur af hreinsigeli, andlitsvatni og farðahreinsi. Líkamslínan inniheldur sturtusápu, sjampó, hárnæringu, húðmjólk og handáburð. Allar vörurnar eru einstaklega mildar og án allra óæskilegra aukaefna. Án allra paraben-, litar- eða ilmefna. Innflutningsaðili: Gengur vel ehf. Þú færð Derma Eco í verslunum Hagkaups, Heilsuhúsinu, Fjarðarkaup, Heilsuveri, Árbæjarapóteki og Nóatúni Hringbraut. Mynd í krukku Glerkrukkur eiga það til að safnast upp í skápunum og þó að til standi að nota þær undir sultu að hausti eru alltaf einhverjar afgangs. En með því að stinga ofan í þær einni ljósmynd og snúa svo á hvolf hafa þær fengið nýtt hlutverk sem myndarammar, ef ramma skyldi kalla. Það þarf einfaldlega að klippa til myndina svo að hún passi vel í krukkuna og muna að setja myndina á hvolf þegar henni er stungið ofan í. Glerflöskur geta gert sama gagn, til dæmis gamlar kókflöskur eða flöskur undan appelsíni.  hugMynd Náttúruleg lýsing Á sænsku bloggsíðunni Helt en- kelt, sem mætti þýða með orðinu einfaldlega á íslensku, er að finna þessa skemmtilegu borðstofulýs- ingu. Anna Malin, sem heldur úti síð- unni, kennir hvernig á að útbúa þetta einfalda ljós sem er gert úr einni stórri trjágrein og perustæðum á tausnúru. Útkoman er sérstök og býður upp á marga skemmtilega möguleika. Auðvelt er að skipta út perum og skreyta greinina enn frekar. Slóðin á bloggsíðuna er heltenkelthosmig. blogspot.com og þar gefur að líta fleiri fallegar myndir af heimili Önnu og mikið af góðum hug- myndum. Stíll hennar er skandi- navískur þar sem nýrri og gamalli hönnun er blandað saman ásamt gömlum slitnum munum sem koma nánast beint úr náttúrunni eins og steinar og trjágreinar. Peru stæði með tausnúrum sam- bærileg þessum fást hjá Sirku á Akureyri, sirka.is.  hugMynd

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.