Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.02.2011, Blaðsíða 45

Fréttatíminn - 18.02.2011, Blaðsíða 45
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:05 Aðalkötturinn 07:30 Elías 07:40 Lalli 07:50 Hvellur keppnisbíll 08:00 Algjör Sveppi 09:05 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:25 Ofuröndin 09:45 Histeria! 10:05 Surf’s Up 11:30 Sorry I’ve Got No Head 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar 14:10 Smallville (15/22) 14:55 Tvímælalaust 15:40 Logi í beinni 16:25 Gott að borða 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (4/24) 19:40 Sjálfstætt fólk 20:20 The Mentalist (13/22) 21:05 Chase (8/18) 21:50 Boardwalk Empire (1/12) 23:05 60 mínútur 23:50 Spaugstofan 00:15 Glee (11/22) 01:00 Undercovers (11/13) 01:45 Tripping Over (5/6) 02:30 My Zinc Bed 03:50 The Darjeeling Limited 05:20 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:40 Real Madrid - Levante 09:25 Meistaradeild Evrópu 11:10 Meistaradeildin - meistaramörk 11:35 Man. Utd. - Crawley Town 13:20 FA bikarinn - upphitun 13:50 Man. City - Notts County 16:20 Leyton - Arsenal 18:20 Celtic - Rangers 20:00 Barcelona - Ath. Bilbao 21:50 Leyton - Arsenal 23:30 Man. City - Notts County 01:15 NBA All Star Game Beint 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:50 Norwich - Southampton, 1993 10:20 West Ham - Bradford, 1999 10:50 Wimbledon - Newcastle, 1995 11:20 Premier League World 2010/11 11:50 WBA - Wolves BeinT 14:00 Arsenal - Fulham 15:45 Newcastle - Man. City 17:30 Blackburn - Liverpool, 1995 18:00 Chelsea - Sunderland, 1996 18:30 2002/2003 19:25 WBA - Wolves 21:10 Bolton - Tottenham 22:55 Chelsea - Blackpool / HD SkjárGolf 07:30 Northern Trust Open (3/4) 10:30 Golfing World (24/240) (25/240) 13:00 Northern Trust Open (3/4) 16:00 Dubai Desert Classic (4/4) 20:00 Northern Trust Open (4/4) 23:30 PGA Tour Yearbooks (7/10) 00:00 Golfing World (24/240) 00:15 ESPN America 00:50 Golfing World (25/240) 06:00 ESPN America 20. febrúar sjónvarp 45Helgin 18.-20. febrúar 2011  Í sjónvarpinu stöð 2  Stöð 2 er mér hulin ráðgáta þessar stundirnar. Ég hef verið dyggur stuðningsmaður frá uppahafi. Sjónvarp alla vikuna, ekkert frí í júlí og teikni- myndir um helgar. Ég gerðist fíkill á imbakass- ann og túdí 12 afruglarinn skammtaði mér fixið; Alf, Hunter og Ofurbangsi að ógleymdum bíó- myndunum. Undanfarið hefur efnið þó ekki verið nógu gott. Vondir lögguþættir á borð við Chase, NCIS LA og Under Cover dúkka upp og slappir „raunveruleikaþættir“ eins og Extreme make over: Home edition og breska Wipeout. Horfir ekki örugglega einhver á þetta áður en veskið er tekið upp? Svo er farið að slá verulega í þá félagana Sveppa og Audda. Eftir metnaðafulla tvo þrjá þætti fyrir einu eða tveimur árum eru þeir komnir í gamla farið, endursýnandi gamalt drasl úr 70 mínútum og „grína“ í handboltaköppum, frekar metnaðar- laus dagskrárgerð. Teiknimyndirnar standa þó fyrir sínu en hvers vegna er ekki töluð íslenska í þeim öllum? Hver horfir á smábarnaútgáfuna af Kalla kanínu á ensku? Kapphlaupið mikla frá nítjánhundruð- ogégveitekkihvenær þarf þó ekki að talsetja, bara taka af dagskrá. Það gleður þó alltaf þegar sýnt er nýtt leikið ís- lenskt efni og ber að hrósa fyrir það. Vaktirnar, Gamanmálin, Hlemmavídjóið og allir hinir ís- lensku þættirnir sýna að Stöð 2 er enn besta ís- lenska stöðin. Þetta er sem sagt ekki alvont og glittir í góða takta. Það eru heldur ekki allir lögguþættir slæmir og þótt mér finnist gerviraunveruleika- þættir horbjóður er það sjálfsagt ekki svo með alla. Ekki sofna á verðinum, kæra Stöðvar 2-fólk, ekki láta mig finna númerið hjá Skjá einum! Haraldur Jónasson Ekki bregðast mér Getur þú styrkt barn? www.soleyogfelagar.is Latibær ® & © 2010 Latibær ehf. Öll réttindi áskilin. Latibær er kominn í DVD tækin fyrir börnin Heiðar er ómótstæðilegur gæsaborgari. Alíslensk heiðagæs með sætum perum, villibláberjasultu og rjómaosti. Borinn fram með frönskum kartöflum. Heiðar er engum líkur og aðeins í boði á Þorranum – á meðan birgðir endast. HEIÐAR E R L E N T U R Á H A M B O R G A R A F A B R I K K U N N I Í síma 575 7575 og á fabrikkan@fabrikkan.is BORÐAPANTANIR Alla mánudaga í febrúar fylgir ókeypis Fabrikku DVD diskur* með barnaefni með hverri seldri máltíð á meðan birgðir endast. * Athugið ekki Latabæjar diskur. Meðalbiðtími eftir mat á Fabrikkunni er aðeins 8 mínútur frá því að pöntun er tekin ÓKEYPIS DVD Á MÁNUDÖGUM FLJÓTLEGT Í HÁDEGINU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.