Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.02.2011, Side 56

Fréttatíminn - 18.02.2011, Side 56
Salka með tvær efstu bækur á metsölulista Bókaútgáfan Salka er sigur- vegari síðustu tveggja vikna í bóksölu. Forlagið á tvær efstu bækurnar á metsölulista Félags íslenskra bókaút- gefenda. Bókin Candida sveppasýking eftir Hall- grím Magnússon og Guð- rúnu Bergmann er í efsta sætinu og sjálfshjálparbókin Máttur viljans eftir jógagúrúinn Guðna Gunnarsson er í öðru sætinu. Sérdeilis vel að verki staðið hjá þessu litla forlagi. Þess má svo geta að hin gamalkunna bók Skólaljóð er í efsta sæti metsölu- lista Eymundsson. -óhþ Íslensk áhrif á Rómaveldi Tónlistarmaðurinn Atli Örvars- son á heiðurinn af tónlistinni í kvikmyndinni The Eagle sem frumsýnd verður á Íslandi í dag, föstudag. Myndin fjallar um ungan hundraðshöfð- ingja sem kemur í skosku hálönd- in til að grafast fyrir um örlög ní- undu herdeildarinnar sem hvarf sporlaust tíu árum áður. Atli er á stöðugri uppleið í Hollywood og hefur til dæmis verið með puttana í tónlist Hans Zimmer fyrir Pirates of the Caribbean 3 og Angels&Demons. Í viðtali við filmmusicmedia.com segist Atli gera ráð fyrir að hann sé undir einhvers konar Íslands-áhrifum í tónsmíðum sínum en hann sótti þó ekki síst innblástur til skosku hálandanna og í keltneska tón- listarhefð fyrir The Eagle. Kúnstin að blanda vodka Eyrún Huld Gísladóttir, barþjónn og á veitingastaðnum Silfri á Hót- el Borg, gerði góða ferð til Lapplands á dögunum þar sem hún keppti í þrett- ándu International Finlandia Vodka Cup-keppninni þar sem ein- hverjir færustu barþjónar heims, frá 31 landi, komu saman. Eyrún Huld stóð sig með ágætum og hafnaði í nítjánda sæti. Eyrún Huld keppti á móti 43 barþjónum í undankeppninni hér heima í nóvember. HELGARBLAÐ Hrósið… ... U-21 árs landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason sem skor- aði fyrir belgíska félagið Lokeren í sínum fyrsta leik í byrjunarliðinu um síðustu helgi. Austurströnd 3, 170 Seltjarnarnesi. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is GRJÓTKR ABBI – ÓGN EÐA TÆKIFÆ RI? Grjótkrabba h efur orðið vart síðustu ár. Hann getur orðið góð nyt jategund nái hann að fe sta hér rætur en skaðleg áhrif á aðrar nytjategundir. ÆTLA AÐ VEIÐA FYRIR M ILLJARÐ Veiði nýrrar Þórunnar Svei ns- dóttur hefur g engið vonum framar , segir eigandinn Sig urjón Óskarsson. Ski pið kom til landsin s um síðustu jól og hefur reynst vel. REGLUVE RKIÐ HÆTTUL EGT að tryggja að laxeldi sé stun dað með ábyrgum hætt i segja forsvar smenn Fjarðalax, fyri rtækisins sem ráðist hefur í www.goggu r.is Útvegsbla ðið Á NETINU MESTI VA NDI GÆSL UNNAR Fj árskortur gerir að ve rkum að a uka verður útleigu á skipum og flugvél La ndhel verði aðei ns ein björ gunarþyrla til taks og því ekki h ægt að fljú ga langt ú t á sjó á m eðan. Sjá b ls. 7-10. Allt til rafsuð u 8 SIGURÐUR VIGG ÓSSON, f ramkvæm dastjóri O dda hf. á Patre ksfirði, se gir landsb yggðina g eta lifað a f á sjálfbæra n máta ef kvótinn e ykst og st jórnmálam enn hætta afs kiptum sí num af sj ávarútveg inum. VIÐ ÞURF UM FRELS I TIL AÐ D AFNA Útvegsbla ðið . .     .  . ÞITT EINT AK Fréttir og fréttaskýringar Áskriftarsími: 445 9000 Ókeypis eintak bíður þín víða um land Útvegs ið G O G G U R Ú T G Á F U F É L A G matarverð mun lækka Já Ísland er sameiginlegur ve vangur einstaklinga og félagasamtaka sem eru hlynnt aðild Íslands að ESB enda verði framtíðarhagsmunir þjóðarinnar tryggðir. Auglýsingin er greidd með frjálsum framlögum og vinnuframlagi sjáloðaliða. Já Ísland - Skipholti 50a, 105 Reykjavík | sími 517 8874 | jaisland@jaisland.is JaIsland | www.jaisland.is Matvælaverð lækkar við inngöngu í Evrópu- sambandið. Afnám tolla á landbúnaðarvörum leiðir til aukinnar samkeppni á matvörumarkaði. Fólk í öðrum Evrópulöndum fær tækifæri til þess að njóta okkar góðu matvæla. Í því felast mikil sóknarfæri fyrir íslenskan landbúnað og framsækin fyrirtæki. Við munum njóta aukinnar  ölbreytni í íslenskum matvöruverslunum. Auk okkar eigin framleiðslu getum við valið úr því besta sem evrópskar matvælahefðir bjóða. Verð verður viðráðanlegra þegar tollar eru á bak og burt og samkeppnin blómstrar. Kaupmáur launa okkar eykst svo um munar. Holl og ölbrey matvara á hagstæðu verði er ei stærsta hagsmunamál almennings

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.