Fréttatíminn


Fréttatíminn - 25.03.2011, Blaðsíða 37

Fréttatíminn - 25.03.2011, Blaðsíða 37
Helgin 25.-27. mars 2011 KEAHÓTEL // Hafnarstræti 87-89 // 600 Akureyri // Sími: 460 2050 // Fax: 460 2070 // keahotels@keahotels.is // www.keahotels.is Upplýsingar og pantanir í síma 460 2000 og á www.keahotels.is NJÓTTU PÁSKANNA Á AKUREYRI Gæði, þjónusta og þægindi einkenna hótelin, sem staðsett eru í hjarta bæjarins þar sem veitinga- og skemmtistaðir, leikhús, kvikmyndahús og verslanir eru innan seilingar. Í Hlíðarfjalli við Akureyri er frábær aðstaða til skíða- og snjóbrettaiðkunar og þar er sannkölluð skíðaparadís rétt við bæjardyrnar. Starfsfólk Keahótela býður ykkur hjartanlega velkomin og vonar að dvölin verði ánægjuleg. KEAHÓTEL BJÓÐA FRÁBÆR GISTITILBOÐ Á AKUREYRI UM PÁSKANA. Hlíðarfjallið, skautahöllin, söfnin, Brynjuísinn, góða veðrið, frábæru veitingastaðirnir, leikhúsið, pöbbarnir, kaffihúsin, búðirnar, náttúrufegurðin, hjartabrosið... H ið glæsilega menningarhús Hof er nýr áfangastaður, menningarhús Norðlendinga og í raun allra lands- manna. Húsið var opnað í ágúst síðastliðn- um, áberandi og hringlaga kennileiti við sjóinn, verðugur rammi um menningar- og tónlistarlíf. Þar er fyrirmyndaraðstaða fyrir fjölbreytilega viðburði á sviði tónlistar, leik- listar, danslistar og ráðstefnuhalds. Meðal þess sem vænta má í Hofi á næst- unni er söngleikurinn Hárið sem frum- sýndur verður 15. apríl næstkomandi. Fáir söngleikir eru þekktari en Hárið sem var fyrsti stóri rokksöngleikurinn. Víetnam- stríðið og þátttaka Bandaríkjamanna er undirstaða verksins, sígilt efni enda stríðin mörg síðan. Meðal helstu laga í Hárinu eru perlur eins og: Að eilífu, Blikandi stjörnur, Lifi ljósið og síðast en ekki síst titillag verks- ins, Hár. Það er sönghópurinn Silfurtungl- ið sem þenur raddböndin fyrir hlustendur. Þar á meðal eru margir af bestu söngvurum landsins, m.a. Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Matthías Matthíasson, Magni Ásgeirsson, Jana María Guðmundsdóttir, Erna Hrönn Ólafsdóttir, Ólöf Jara Skagfjörð og Pétur Örn Guðmundsson. Í Hofi verður Íslenski dansflokkurinn með fjölskyldusýningu 1. og 2. apríl. Frítt verður fyrir börn yngri en 12 ára og 13-16 ára fá miðann á hálfvirði. Á dagskránni verða tvö ólík verk sem höfða til breiðs áhorfenda- hóps. Fyrra verkið sem sýnt verður ber nafn- ið Großstadtsafari og er eftir Norðmanninn Jo Strömgren. Seinna verkið heitir Endastöð og er eftir Svíann Alexander Ekman. Jafnframt býður dansflokkurinn frítt dans- námskeið fyrir ungt fólk á Akureyri og ná- grenni 31. mars.  Hof Kennileiti á AKureyri Menningarhús Norðlendinga Söngleikurinn Hárið verður frumsýndur í Hofi 15. apríl. Íslenski dansflokkurinn verður með fjölskyldu- sýningu og dansnámskeið. Fyrir­ myndar­ aðstaða fyrir fjölbreyti­ lega við­ burði. Íslenski dans- flokkurinn verður með fjölskyldusýn- ingu í Hofi í aprílbyrjun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.