Prentarinn - 01.01.1987, Page 16

Prentarinn - 01.01.1987, Page 16
í stuttu . Skagamenn i 1 nr ? i Starfsmaður FBM var á ferðinni uppá Akranesi á dögunum og tók hann þá meðfylgjandi myndir í Prentverki Akraness. Á Akranesi er starfandi ein lögleg prentsmiðja en því miður hefur sama vandamál skotið upp kollinum þar eins og svo víða annars staðar í landinu. Rétt- indalaus maður hefur sett þar upp prentsmiðju. Vonandi tekst okkur að spyrna við fótum og uppræta svona starfsemi eða koma henni í löglegt horf. Hér er ekki einungis verið að brjóta gegn lögum það er jafnframt verið að „sverta" iðn- greinina sem slíka því vinnu- brögðin eru vægast sagt bágborin og almenningur heldur því miður að í mörgum tilvikum séu fagmenn á bakvið þau misheppnuðu verk sem frá þessum lögbrjótum koma. 16 PRENTARINN 1.7. 87

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.