Prentarinn - 01.01.1987, Blaðsíða 16

Prentarinn - 01.01.1987, Blaðsíða 16
í stuttu . Skagamenn i 1 nr ? i Starfsmaður FBM var á ferðinni uppá Akranesi á dögunum og tók hann þá meðfylgjandi myndir í Prentverki Akraness. Á Akranesi er starfandi ein lögleg prentsmiðja en því miður hefur sama vandamál skotið upp kollinum þar eins og svo víða annars staðar í landinu. Rétt- indalaus maður hefur sett þar upp prentsmiðju. Vonandi tekst okkur að spyrna við fótum og uppræta svona starfsemi eða koma henni í löglegt horf. Hér er ekki einungis verið að brjóta gegn lögum það er jafnframt verið að „sverta" iðn- greinina sem slíka því vinnu- brögðin eru vægast sagt bágborin og almenningur heldur því miður að í mörgum tilvikum séu fagmenn á bakvið þau misheppnuðu verk sem frá þessum lögbrjótum koma. 16 PRENTARINN 1.7. 87

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.