Prentarinn - 01.09.1995, Page 11

Prentarinn - 01.09.1995, Page 11
Knattspyrnumót FBM 1995 Knattspymumót FBM 1995 var haldið laugar- daginn 6. maí sl. í íþróttahúsi Vals að Hlíðar- enda. Þetta var í fjórða sinn sem mótið var haldið og sem fyrr var baráttan og leikgleðin í fyrirrúmi. 14 lið mættu til leiks, léku 34 leiki og skomðu 182 mörk. Þ.e. að meðaltali 5,35 mörk í leik og geri aðrir betur. Hörku spenna var í mótinu og vítaspymukeppni þurfti til að skera úr um sigurvegara í tveimur leikjum. Urslita- leikurinn var annar þeirra. Plastprent sem jafn- an hefur verið í baráttunni um efsta sætið keppti í úrslitum við sameinað lið Umbúða- miðstöðvarinnar/Prisma og Hjá GuðjónÓ. Plastprent náði langþráðum áfanga með sigri í vítaspymukeppninni, en heyrst hefur að nýráðningar hafi verið byggðar á þolprófi og knattmeðferð undanfarinn vetur hjá fyrirtæk- inu. Ljóst er að mikið kapp er lagt á að næla sér í hinn eftirsótta bikar Knattspymumóts FBM. í þau fjögur ár sem keppt hefur verið um bikar- inn hefur nýtt lið hampað bikarnum í hvert sinn. Það gerir mótið afar skemmtilegt og spennandi. Aðaldómari var að vanda Ómar B. Ólafsson. Hann og vaskir meðdómarar stóðu sig með prýði. Tímaverðir Arni Þórhallsson og Þorsteinn Veturliðason. Mótshaldi stjómaði Georg Páll Skúlason. Gulllið Plaslprents yfirvegað og sigurvisst. A. riðill Morgunblaðið G. Ben / Edda Umb-Pris-Hjá GÓ - Kassagerð Rvk Nem. Gumparnir - Kassagerð Reykjavíkur 3 Nem. Gumparnir 1 Morgunblaðiö 2 G. Ben/Edda 3 Umb-Pris-Hjá GÓ 1 2 Morgunblaðið 2 Kassagerð Rvk 1 Morgunblaðið 1 G. Ben / Edda 6 Kassagerð Rvk G. Ben/Edda 8 - 0 Umb-Pris-Hjá GÓ 1 - 2 Nem. Gumparnir 4 - 1 Umb-Pris-Hjá GÓ 2 - 11 Nem. Gumparnir 2 - 3 Gumparnir undir sterkum ítölskum áhrifum. Tilþrif til að tryggja sigurinn. PRENTARINN 3/95 11

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.