Prentarinn - 01.09.1995, Page 13

Prentarinn - 01.09.1995, Page 13
/ HOLA 1 2 3 4 5 6 7 8 9 SAMTALS Lenqd 270 290 450 360 190 440 340 140 330 i 2810 Par 4 4 5 4 3 5 4 3 4 36 GOLFVÖLLURINN íMIÐDAL I vor var golfvöllur á vegum golf- klúbbsins Dalbúa opnaður í landi Miðdals. í tilefni dagsins voru að- standendur klúbbsins með opið hús, kynntu starfsemi sína og buðu upp á veitingar. Þama vom mættir bæði félagsmenn FBM og Dalbúa til að skoða starfsemina. Með tilkomu þessa vallar gefst félagsmönnum FBM gullið tæki- færi til þessa að kynna sér það sem golfið hefur upp á að bjóða, svo sem útiveru og félagsskap. Dal- búar mega svo sannarlega vera hreyknir af þeirri aðstöðu sem þama er komin og óskum við þeim til hamingju. Vallargjald er kr. 500. Svo er bara að skella sér á völl- inn... Keppendur við verðlaunaafhendingu í mótslok. Golfmót prentidnaðarins var haldið á Hvaleyrarvelli föstu- daginn 9. júní sl. Þátttakendur voru u.þ.b. 30. Styrktaraðili móts- ins er Hvítlist. Keppt var með og án forgjafar. Sigurvegari með forgjöf var Björn Fróðason en hann fór völlinn á 64 höggum. Annar varð Magnús Amarsson á 65 höggum og þriðji Rudolf Nielsen á 67 höggum. An forgjafar sigraði Ásgeir Guðbjartsson á 75 höggum, annar Jóhann Kristinsson á 76 höggum og Magnús Arnarsson varð þriðji á 81 höggi. Eftirtaldir fengu verðlaun fyrir högg næst holu: Hlynur Sævarsson á 9. braut, Páll Ólafsson á 16. braut og Svein- björn Bjömsson á 18. braut. Páll Ólafsson í sveiflu mótsins sem reyndist vera næst holu á 16. braut. Golfarar I Middal. PRENTARINN 3/95 13

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.