Prentarinn - 01.01.1999, Blaðsíða 12

Prentarinn - 01.01.1999, Blaðsíða 12
Ljósm.: Iiggert Jóhannesson. 5* >VivvMY^ M íllllulufl AHIIITU (»o4i£iliim | #-n k , im i/// /rWnuiV'rinn En hvort er það nú vegna stefnu Fróða eða hugsjóna Magnúsar að íslenskt fagfólk fer eingöngu höndum um prentgripi útgáfunnar? „Þegar ég tók við rekstri Fijáls framtaks hf„ forvera Fróða hf. í útgáfustarfsemi, var hluti tímarita fyrirtækisins prentaður erlendis. Ég er mjög stoltur af því að það var ein af mínum fyrstu ákvörð- unum að færa þá prentun inn í landið. Allt frá þeim tíma hefur. það verið skýr stefna fyrirtækisins að láta prenta allt hér heima á íslandi." I ^jpJ eJi t - v erksins Með bráðnandi After Eight á tungunni og nota- lega nærveru Magnúsar Hreggviðssonar gleymdi ég næstum erindi mínu við þennan tímaritagreifa íslands. Magnús er blátt áfram, yfirvegaður og vin- gjarnlegur á þann hátt að auðvelt er að gleyma með honum stund og stað. Magnús er í brúnni hjá útgáfufélaginu Fróða, en Fróði er, samkvæmt töl- fræðilegum upplýsingum besti vinur hins fslenska prentiðnaðar, þar sem það er eina útgáfufyrir- tæki landsins sem lætur prenta allt sitt á íslandi.

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.