Prentarinn - 01.01.1999, Blaðsíða 11
Framtíðarsýn
Eins og ég hef rakið hér að ofan
hefur verið fjárfest geysilega í
forvinnslu, bæði búnaði og
menntun. En þar með er ekki öll
sagan sögð. Framundan eru einnig
spennandi tímar. Þróunin síðast-
liðin 3 ár hefur verið í áttina til
stafrænnar vinnslu. Tölvuvæðing-
in er fyrsti hluti þeirrar þróunar en
það er einkum þrennt sem þarf að
vinna í á næstu 3-5 árum.
1. Stafræn vinnsla prófarka. Eins
og staðan er í dag kemst enginn
framleiðandi prófarkakerfa fyrir
hefur þróað nýja tegund mynda-
mótaefnis sem hefur gert það að
verkum að stöðugleiki punkta í
neti mynda er meiri en áður.
Það sem hins vegar snýr að
þeim fyrirtækjum sem ætla sér að
nota slíka tækni eru fyrst og
fremst tveir þættir. Annars vegar
verða viðkomandi fyrirtæki að
hafa langa reynslu í tölvuvinnslu
og hins vegar verður fjöldi mis-
taka að vera í lágmarki. I raun má
segja að stafrænt Cromalin sé ein
af forsendum þess að hægt sé að
fjárfesta í CDI af þeirri einföldu
ástæðu að Cromalinið er hluti af
stafræna ferlinu.
flexóvinnslu með tæmar þar
sem Digital Cromalin frá
Dupont hefur hælana. Dupont
hefur þann kost fram yfir aðra
að fyrirtækið hefur um langt
árabil unnið með fyrirtækjum í
flexóiðnaði, m.a. vegna hags-
muna sinna á sviði myndamóta.
Þetta hefur skilað sér m.a. í
betra myndamótaefni, betri
Cromalin próförkum og síðan
staffænni vinnslu á hvom
tveggja. Þetta er einn fárra
framleiðenda sem hafa sinnt
flexóiðnaðinum.
Gunmir R. Guðjónsson prenlari
i'ið stjórnborð S lita Jlexoprent-
vélarinnar.
2.Plötusetning (direct to plate).
Stafræn vinnsla frá skeylingar-
tölvum á prentplölur hefur rutt
sér til rúms með geysilegum
hraða síðastliðin ár. Enn og aft-
ur er það BARCO í samvinnu
við Dupont sem hefur þróað
tækni sem gerir þetta kleift.
CDI er skammstöfun fyrir Cyrel
Digital Imager. Það er tækið
sem BARCO hefur þróað. Frá
DRUPA 1995, þar sem þessi
tækni var kynnt, hefur áhugi
umbúðafyrirtækja aukist hægt
og rólega fyrst í stað þar til á
síðasta ári að mikil eftirspurn
varð eftir þessari tækni. Nú er
búið að setja upp um 75 slík
tæki í heiminum, flest þeirra í
Evrópu. B ARCO er með
langstærstan hlut eða um 60-65
af þessum tækjum.
Helsti kostur stafrænnar prent-
unar er fyrst og fremst gæðaaukn-
ing. Hún er það mikil að talað er
um byltingu í því efni. Dupont
Umhverfismál
Ég vil ekki Ijúka þessari grein án
þess að minnast aðeins á um-
hverfisstefnu Plastprents. Plast
var hér fyrr á árum afar óvistvænt
og á ennþá stundum erfitt upp-
dráttar þrátt fyrir að í dag sé það
niðurbrjótanlegt í náttúrunni og
brotnar niður í kolefni og vetni.
Eftir verður fíngerður salli.
Innan fyrirtækisins hefur einnig
verið rekin hörð stefna varðandi
flokkun á sorpi og öðrum úrgangi.
Pappír, afgangsplastefni, filrnur,
pappi og tré er flokkað svo eitt-
hvað sé nefnt.
PRENTARINN
1 1