Prentarinn - 01.01.1999, Blaðsíða 14
að eru lausafólk sem er að vinna
jafnvel fyrir marga aðila, aðrir
byggja meginþorra tekna sinna á
vinnu fyrir Fróða. Eðli málsins
samkvæmt eru því flestir sem við
skiptum þannig við verktakar. Það
er flóknara fyrir okkur að hafa
tvennskonar kerfí í gangi við út-
gáfuna, auk þess sem þetta kerfi
gerir það að verkum að til muna er
auðveldara að fylgjast með kostn-
aði við hveija og eina einingu og
fólk fær þá einnig greitt eftir
„Nei. Oddi á ekkert í Fróða og
Fróði ekki í Odda.“
Tölum aðeins um tímaritin
ykkar. Þeir sögðu piltarnir, sem
standa að nýja tímaritinu
Húsbœndum & hjúum, að ykkar
blöð vœru öll í meðalmennsk-
unni. Hvað segirðu umþað?
„A þeim sautján árum sem ég
hef verið í tímarita- og bókaút-
gáfu hef ég lært það að vera ekki
að stíga fram og kveða upp dóma
yfír öðrum sem eru að fást við
rffum forsíðuna af þeim. Ég er
hræddur um að það kynni að vera
erfítt að sjá hvaða blað væri þar á
ferðinni. Vissulega er útlit og upp-
setning tímarita dálítið háð tísku-
straumum eða stefnum sem við
erum aðeins hluti af. En svo ég
svari síðari hluta spumingar þinn-
ar þá vinna ritstjómir hvers tíma-
rits Fróða mjög sjálfstætt og hafa
algjört sjálfstæði í efnisvali.
Stundum skrifa þó sömu blaða-
mennimir í fleiri en eitt blað.“
Hén en ekki hikað við skattlagningu. Afleiðingannan enu að
afköstum. Reynslan hefur sýnt að
þetta er hagkvæmt fyrir báða aðila.
Það er síðan vitanlega hverjum og
einum í sjálfsvald sett hvar hann
kaupir sér réttindi.“
Þið eruð byrjaðir að litgreina
allt meira og niinna sjálfir.
Endar Fróði jafnvel með því að
setja upp prentsmiðju?
„Við höfum valið þann kostinn
að byggja upp viðskiptasambönd
við prentsmiðjur til langframa.
Prentsmiðjumar Oddi og Grafík
hafa verið okkar aðalviðskipta-
aðilar á þessu sviði, þótt við
höfum raunar skipt við fleiri.
Aðalatriðið fyrir okkur er að fá
prentunina á eins hagkvæmu verði
og mögulegt er. En þótt við
höfum valið þennan kost hingað
til er ekkert sem segir að svo
verði um alla framtfð. Það er
atriði sem þarf að meta á
hverjum tíma.“
Þú segir Oddi og Grafík - sem
er eitt og sama fyrirtœkið. Af
Itverju dreifir Fróði ekki blöðum
sínum á fieiri filmuþjónustur og
prentsmiðjur?
„Aður en Oddinn eignaðist
Grafík höfðum við lengi verið í
viðskiptum við Prentstofu G.Ben.,
forvera Grafíkur. Þótt fyrirkomu-
lagið hafi verið á þennan hátt
fram til þessa, tökum við málin til
endurskoðunar á hverju ári og
reynum að meta hagsmuni okkar.
Niðurstaðan hingað til hefur verið
sú að við höfum haldið okkur við
Odda og Grafík. í krafti þess hve
viðskiptin eru mikil höfum við
vitanlega reynt að ná fram eins
hagstæðum samningum og mögu-
legt hefur verið. Hætt er við að
það væri erfiðara ef við færum að
dreifa verkefnunum til margra
aðila. En ég ítreka það. Þetta er
ekkert sem er óumbreytanlegt.
Við munum skipta við þá aðila
sem yið teljum hagsmunum okkar
best borgið með að skipta við.“
Oddinn er þá ekki með nein
ákvœði um að öll vinnslan verði
hjáþeim ítilboðum sínum?
„Nei, alls ekki. Þar eru engar
kvaðir og okkur er að sjálfsögðu í
sjálfsvald sett við hverja við
skiptum. Þetta er mjög svipað og
gerist hjá mörgum útgáfufyrir-
tækjum erlendis, en þar hefur hins
vegar færst í vöxt að prentsmiðjur
kaupi hlut í útgáfufyrirtækjum eða
öfugt, til þess að tryggja langtíma-
samstarf."
Þýðir þetta að Oddi eigi í
Fróða?
14 ■ PRENTARINN
svipað og við og ég hef líka lært
það að taka slík ummæli sem þú
vitnar til ekki alvarlega. Að sjálf-
sögðu hlusta bæði ég og við sem
vinnum að þessari útgáfu á gagn-
rýni og reynum að meta hana og
þá fyrst og fremst með það í huga
að gera betur. Eina „gagnrýnin"
sem skiptir okkur verulegu máli
er sú sem kemur fram í viðtökum
lesenda okkar, kaupenda blað-
anna. Sala blaðanna og viðtökur
er raunhæfasta einkunnagjöfin og
mælikvarðinn á það hvernig til
hefur tekist. En vitanlega höfum
við hjá Fróða einlægan metnað og
ásetning að gera alltaf betur í dag
en við gerðum í gær og ég held að
viðbrögðin við því sem við erum
að senda frá okkur séu betri mæli-
kvarði en palladómar einhverra
einstaklinga."
Sjálfri finnst mér tímaritin
ykkar dálítið keimlík og efbúið
vœri að rífa forsíðuna af sumum
þeirra er ég ekki viss um að mér
vœri Ijóst hvaða blað vœri hvað.
Eru ritstjórnir tímaritanna
aðskildar svo að þœr viti ekki
livað hinar eru að gera og
ferskleikinn fái að ráða ferðinni?
„Nú gæti ég sagt sem svo:
Tökum 10-15 erlend tímarit og
Er til einhver töfraformúla
fyrir góðu tímariti?
„Nei. Og það er kannski það
sem er heillandi við þessa útgáfu.
Það er aldrei á vísan að róa.
Maður veit aldrei hver útkoman
verður. Kannski er það þetta sem
gerir það að verkum að slík útgáfa
er svo lifandi og skemmtileg að
það yfirskyggir erfiðleikana. Það
er aldrei gengið í sömu verkin í
dag og í gær.“
Bleikt og blátt hefur heldur
betur tekið stakkaskiptum síðasta
árið og er að margra mati orðið
argasta klámblað, sem sett er
uppí liœstu skápa eftir lestur. Á
ekkert að stoppa þessa þróun af?
„Raunar er ég einn þeirra sem
kunna ekki að skilgreina orðið
klám. Það sem er klám í augum
eins er eðlilegt og sjálfsagt í
augum annars. Ég held að því fari
fjarri að Bleikt og blátt sé klám-
blað í venjulegri skilgreiningu
þess orðs. Blaðið hefur komið út í
tíu ár. Það var í fyrstu brokkgengt
kynfræðslublað og þegar það hóf
göngu sfna var það enn meira
klámblað í augum margra en það
er nú. Kjami málsins er sá að á
einum áratug hafa viðhorf til kyn-
lífsmála gjörbreyst. Þau eru ekki