Prentarinn - 01.09.2002, Side 15
Malte álítur sambandið á milli
tilvistar NGU og „norrænu að-
ferðarinnar“ svo sterkt að það sé
afgerandi fyrir framtíð NGU.
- Hverfi það fyrirkomulag sem
við höfum í dag, hverfur jafn-
framt þörfin fyrir NGU.
Þessi tengsl hafa orðið sterkari
á síðustu árum með hliðsjón af
því að störf NGU og markmið
hafa breyst.
- Ef maður skoðar það útfrá
sögunni hafa NGU verið samtök
þar sem menn hittast til að skipt-
ast á skoðunum um sameiginleg
málefni. Maður getur sagt að
NGU hafi orðið til vegna þarfar-
innar á að skiptast á skoðunum.
Þessi þörf er að sjálfsögðu til
staðar áfram, en ekki í jafn mikl-
um mæli. Ég upplifi það þannig
að hlutverk NGU hafi vaxið til
hlutverks gagnvart öðrum í Evr-
ópu.
Malte undirstrikar hina nor-
rænu sérstöðu þrátt fyrir aukna al-
þjóðavæðingu.
prentiðnaðarmanna. Þannig er
jafnframt litið á það í Evrópu. Ég
er fulltrúi eins sambands, Nordisk
Grafisk Union. Ég hef þá saman-
lagðan íjölda félaga í norrænu
samböndunum á bakvið mig. Það
þýðir 70 til 80.000 manns og það
gerir NGU að þriðja stærsta sam-
bandinu í evrópska sambandinu -
og það er enginn kattarskítur.
Stærðin hefur mikla þýðingu þeg-
ar maður tjáir sig, leggur frarn til-
lögur og fjallar um spurningar.
Það verður einfaldlega að hlusta á
okkur.
Með hliðsjón af þeim áhrifum
sem NGU getur haft í evrópska
samstarfinu verður jafnframt að
vera skipulagsform á því hvernig
ákvarðanir eru teknar um mark-
mið NGU.
- Nordisk Grafisk Union er
eiginlega stjórn, þar sem norrænu
löndin eru aðilar. Stjórnin sam-
anstendur af fulltrúum frá mis-
munandi aðildarlöndum, þrátt fyr-
ir að öll löndin eigi ekki fulltrúa í
.. .mikill munur á okkur og öörum í Evrópu
- Sem dæmi nefni ég að við á
Norðurlöndum höfum heildar-
samninga þar sem félögin hafa
friðarskyldu. Það hafa menn ekki
á sama hátt t.d. í Englandi og
Frakklandi. Þau lönd sem likjast
mest Norðurlöndunum eru Hol-
land og Þýskaland, en jafnframt
þar er munur á vissum reglum.
Þetta er bara ein orsök þess hvers
vegna okkur á Norðurlöndum er
nauðsyn að koma sameinuð til
leiks í Evrópu.
I Evrópusamstarfinu eru nor-
rænu löndin ein og sér smá og
Malte leggur áherslu á mikilvægi
NGU sem sameiningarverkfæris á
alþjóðasviðinu. A alþjóðasviðinu
hefur það afgerandi þýðingu
hversu stór maður er ef manni á
að takast að hafa áhrif. Malte
leggur áherslu á muninn á því að
fara til Brussel sem fulltrúi fyrir
einstakt aðildarland og því að
vera þar fulltrúi fyrir NGU:
- Ég fer aldrei til evrópska
prentiðnaðarsambandsins sem
formaður sænska félagsins heldur
alltaf í hlutverki fulltrúa norrænna
stjóminni. Á ársfundum em hins
vegar öll aðildarlöndin með og
það er ársfundurinn sem velur
stjórn. Það er jafnframt ársfund-
urinn sem velur fólk til ýmissa
starfa í Evrópu-samstarfinu. Þeg-
ar um er að ræða tilfallandi af-
mörkuð verkefni, þar sem hópn-
um er ætlað að vinna að einstöku
verkefni, tilnefnir stjórnin fulltrúa
i starfshópinn. Þá skoðum við
einfaldlega hvaða félagar í aðild-
arlöndunum séu hæfastir í við-
komandi efni.
Verkefni á vegum NCU
I gegnum árin hefur NGU sett á
laggirnar ýmis verkefni. Nokkur
hafa verið yfirgripsmikil og tekið
langan tíma eins og „Utopia-verk-
efnið“** sem var í gangi nokkur
ár og gaf m.a. út nokkur blöð til
að upplýsa félagana um tækniþró-
unina. Störf Utopia-hópsins voru
jafnframt kynnt á íslensku. Eru
það svona verkefni sem NGU á
að framkvæma?
- Svarið er bæði já og nei. I
jafh stórum verkefnum eins og
Á alþjóðasviðinu
hefun það afgerandi
þýðingu hversu
stór maður er ef
manni á að tahast
að hafa áhrif
Utopia getur maður eiginlega
aldrei metið hver mikill árangur-
inn er fyrir félagsmenn. Nei-
kvæða hliðin á Utopia-verkefninu
var, eins og í mörgum stórum
verkefnunr, að styrkur sérfræðing-
anna, í ljósi kunnáttu þeirra, gat
orðið ofan á og stjórnun okkar var
ekki nógu ákveðin. Hefðum við
sett þetta verkefni á laggirnar í
dag hefðum við skipulagt það á
allt annan hátt. Það jákvæða í nið-
urstöðum þessa verkefnis er að
hluti þeirra endurspeglast í heild-
arsamningum. í Svíþjóð sér mað-
ur áhrifin fyrst og fremst í samn-
ingum um tæknimálin og það
sama á jafnframt við um Noreg í
vissu mæli.
Alþjóbahyggjan
Þegar NGU var stofnað var eitt
af markmiðunum að styðja félaga
í „fátæku löndunum“. Einn árang-
ur þessa markmiðs var „Alþjóð-
legi samstöðusjóðurinn" sem sett-
ur var á laggirnar innan Evrópu-
sambandsins EGF að tilstuðlan
NGU. Hafa þessi samstöðumark-
mið breyst?
— Það vorum við sem stofnuð-
um sjóðinn með því að leggja til
100.000 sænskar krónur og hug-
myndin var að önnur sambönd í
Evrópu gerðu slíkt hið sama. En
sú varð ekki raunin. Eftir nokkurn
tíma sáum við að starfið virkaði
ekki eins og við höfðum hugsað
okkur og við hættum jafnframt að
leggja fé til sjóðsins. NGU rekur í
staðinn samstöðuverkefni.
Samstöðuverkefnin eru í gangi
að hluta til á nærliggjandi slóðum
og að hluta til í samstarfi með
öðrum á íjarlægari stöðum. Að
þetta eru kölluð samstöðuverkefni
skýrir Malte með að verkefnin
hafa tvöfalda þýðingu, a.m.k. á
nærliggjandi svæðum.
- Þegar við ffamkvæmum
stuðningsverkefni á svæðum sem
ég kalla nærliggjandi, þ.e.a.s. í
görnlu austantjaldslöndunum, þá
erum við jafnframt að hugsa um
eigin hagsmuni. Það snýst nefni-
lega ekki bara um samstöðustarf,
heldur líka um að bæta stöðu fé-
laganna í þessum löndum á þann
veg að þau geti ekki haft áhrif á
að laun og vinnuskilyrði versni
hjá okkur á Norðurlöndunum.
Samstöðuhugsunin er með, en
verkefnin fela jafnframt í sér
stuðning við okkar eigin félaga.
Aðeins 350 km frá Svíþjóð og
bara 100 km frá Finnlandi eru
þessi lönd og vinnustaðir og eru
ógn við afkomu okkar félaga þar
sem þar er unnið við miklu lakari
skilyrði. Ef við viljum losna við
þessar ógnanir eru engar aðrar
leiðir en að reyna að bæta stöðu
þess fólks sem þarna vinnur. Hins
vegar er það í meira mæli ein-
göngu samstöðuhugsunin sem
ræður í þeim verkefnum sem eru í
gangi á svæðum lengra burtu. Þar
snýst málið oftast um mannrétt-
indi og að hjálpa til við uppbygg-
ingu verkalýðsfélaga og í barátt-
unni um betri skilyrði.
Hversu mikill skilningur er hjá
félagsmönnum fyrir þessum verk-
efnum? Á íslandi hafa t.d. komið
fram gagnrýnisraddir.
— Við höfum kannski ekki verið
nógu dugleg að kynna þessi störf
meðal félagsmanna eða upplýs-
ingarnar hafa drukknað í almennu
umræðunni. En við skulum muna
að það eru alltaf einhverjir sem
vilja ræða þessi mál með það að
leiðarljósi að „útlendingar" skuli
ekki koma hingað og taka störfin
PRENTARINN ■ 15