Prentarinn - 01.09.2002, Blaðsíða 24

Prentarinn - 01.09.2002, Blaðsíða 24
i fW n n Mynd 8 A. Ljóstóiui mynd. Hvítir og tjiúir tóntir eru mest áberandi. Á efri myndinni er háljósapunkturinn settur við þéttleika 0,07 (þrep 1Q grá-skalanum), mið- tónar vlð þéttleikastig 0,90 (þrep 7) og skuggar við þéttleika 2,00 (þrep 14). Myndin hefur litil skil og virð- ist gró og tluuf. Ef miðtóntipunkturinn er færður t'i þrep 5 ti gráskalonum (D 0,60) slyttist sviðið milli háljósa og skugga (kúrfan verður brattari i hóljósum) og skilin i hóliósum aukast. Mynd 8 B. Dökktónamynd. Dökkir og svartir tónar yf- irgnœfandi í myndinni. Á efri myndinni er miðtónn- punkturinn slilltur ú þrep 7 á gráskalanum. Skilin i skuggunum verða ekki nógu mikil og myndin virðist of dökk og vanta smnatriði. Með þvi að stilla miðtóna- punktinn ó þrep 9 ú gróskalanum (D 1,20) lengist svið- ið milli háljósa og miðtónn og hulli tónkúrfunnai eykst i skuggum en það þýðir aukin skil þar. Mynd 8 C. „Flöt" fyrirmynd. Skuggar gráir og mynd- in hefur litil skil og virðist grá og tlciuf ef háljósapunkl- urinn er stilltur ó þrep 1 (D 0,07), miðtónar á þrep 7 (D 0,90) og skuggar ó þrep 14 (D 2,00). Ef skuggapunkt- urinn er hinsvegar færður ó þrep 9 (D 1,20) og miðtón- (ii ó þrep 4 (D 0,60) tiukast skil í allri myndinni. Hl. Mt. Skg. Áður 0,07 0,90 2,00 Eftir 0,07 0,60 2,00 Hl. Mt. Skg. Áður Eftir 0,12 0,12 0,90 1,20 2,00 2,00 Hl. Mt. Skg. Áður Eftir 0,07 0,07 0,90 0,60 2,00 1,20 ^ s Myndir 8A-8C sýnu hvernig hagu mú stillingum tónkúrfunntir eftir eðli fyrirmyndarinnar og bætu úr t'igöllum fyrirmynda með þvi uð bcitu fleiri en einni stillingu í senn eða jafnvel öll- um þremur. Efri myndirnar eru skannaðar inn með venjulegum stillingum en ó þeim neðri hefur tónkúrfunni verið hagrætt þannig að einkenni fyrirmyndanna skili sér sem best í eftirmynd- 24 PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.