Prentarinn - 01.09.2002, Page 24

Prentarinn - 01.09.2002, Page 24
Mynd 8 A. Ljóstóna mynd. Hvítir og gróir lónar eru mest óberandi. Á efri myndinni er hóljósapunkturinn settur við þéttleika 0,07 (þrep 1 ó gró-skalanum), mið- tónar við þétlleikastig 0,90 (þrep 7) og skuggar við þéttleika 2,00 (þrep 14). Myndin hefur lítil skil og virð- ist gró og dauf. Ef miðtónapunkturinn er færður ó þrep 5 ó gróskalanum (D 0,60) styttist sviðið milli hóljósa og skugga (kúrfan verður brattari i hóljósum) og skilin í hóljósum aukast. Áður Eftir Hl. 0,07 0,07 Mt. 0,90 0,60 Skg. 2,00 2,00 Mynd 8 B. Dökklónamynd. Dökkir og svartir tónar yf- irgnæfandi í myndinni. Á efri myndinni er miðtóna- punkturinn stilltur ó þrep 7 ó gróskalanum. Skilin í skuggunum verða ekki nógu mikil og myndin virðist of dökk og vanta smóatriói. Með þvi að stilla miðtóna- punktinn ó þrep 9 ó gróskalanum (D 1,20) lengist svið- ið milli hóljósa og miðtóna og halli tónkúrfunnar eykst í skuggum en það þýðir aukin skil þar. Áður Eftir Hl. 0,12 0,12 Mt. 0,90 1,20 Skg. 2,00 2,00 Mynd 8 C. „Flöt" fyrirmynd. Skuggar gróir og mynd- in hefur litil skil og virðist gró og dauf ef hóljósapunkt- urinn er stilltur ó þrep 1(D 0,07), miðtónar ó þrep 7 (D 0,90) og skuggar ó þrep 14 (D 2,00). Ef skuggapunkt- urinn er hinsvegar færður ó þrep 9 (D 1,20) og miðtón- ar ó þrep 4 (D 0,60) aukast skil í allri myndinni. Áður Eftir Hl. 0,07 0,07 Mt. 0,90 0,60 Skg. 2,00 1,20 Myndir 8A-8C sýna hvernig haga mó stillingum tónkúrfunnar eftir eðli fyrirmyndarinnar og bæta úr ógöllum fyrirmynda með þvi að beita fleiri en einni slillingu í senn eða jafnvel öll- um þremur. Efri myndirnar eru skannaðar inn með venjulegum stillingum en ó þeim neðri hefur tónkúrfunni verið hagrætt þannig að einkenni fyrirmyndanna skili sér sem best í eftirmynd- unum 24 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.